Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1989 9 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Skyrtur o.fl. á lágu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Kynningarfundir Innhverf íhugun er þrautreynd tækni sem veitir líkama og huga djúpa hvíld og losar um spennu og streitu. Iðkun hennar eykur innri ró, atorku og árangur í dag- legu lifi. Kynningarfyrirlestrar verða haldnir: í kvöld, miðvikudag, í Gerðubergi, Breiðholti kl. 20.30. Á morgun, fimmtudag, í Garðastræti 17 (3. hæð), kl. 20.30. Uppl. í kennslumiðstöð íslenska íhugunarfélagsins, Garðastræti 17, í síma 16662. Maharlahl Mahesh Yoga Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8 % til 7,0 % ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. ^\SK/^^ TIZKAN Laugavegi 71 II. hæð Sími 10770 Sökin sögð eldri flokks- foringja Asgeir Magnússon, bæjarstjóri i Neskaup- stað, segir ni.a. i Þjóðvijj- anum i gsen „Frá þvi að ég fór að fylgjast með pólitík hef ég nú ekki fundið margt, sem þessir flokkar [A- flokkar] eiga sameigin- legt fyrir utan fyrrihluta nafiisins, og þvi fiumst mér forvitnilegt að heyra, hvort ehthvað væri að breytast f þessum málum syðra og fór þvi fullur tilhlökkunar á fundinn." Sfðar segir bæjarstjór- inn: „Uppsetning fimdar- ins var með þeim hætti að foringjarnir stóðu sinn hvoru megin f saln- um hvor við sitt ræðup- últ og messuðu yfir lýðn- um. Fyrsta hálflima fimd- arins tóku þeir f að út- skýra sögulegar forsend- ur þess að nú ætti að sameina kraftana. Það mætti ekki gerast, að það sem Jón Baldvin kallaði Qórða tækiferið til sam- einingar jftftiaðammnna f einum stórum jafiiaðar- mannaflokki fieri út um þúfiir. Þeir veitu þvf nokkuð fyrir sér hvers vegna hér á landi hefði ekki orðið til stór jafiiaðarmanna- flokkur. Mér fimnst helzt á þeim að skijja að þama hefðu einhver mistök átt sér stað; gömlu foringj- amir hefðu staðið f þvf að deiia nm keisarans skegg f stað þess að standa saman f barát- tunni fyrir hag verka- fólks og alþýðu manna. Það hvarflaði ekki að þeim að raunverulegur ágreiningur hefði þar átt einhveija sök...“ VIÐHORF AA-fundur í rauðum bæ Breytum ekki rauða merkinu okkar í villuljós Ásgeir Magnússon skrifar sér hvers vegna hér á landi hefði ekki orðið til stór jafnaðar- mannaflokkur eins og á hinum Norðurlöndunum. Mér fannst helst á þeim að skilja að þama hefðu einhver mistök átt sér stað, gömlu foríngjarnir hefðu staðið l ........ keisarans skegg l byrðinni og fara á hausinn, og í heilum byggðarlögum er stór hluti fbúanna þcgar búinn að mis- sa vinnuna. Engin tilraun hefur veríð gerð til jöfnunar á síma- kostnaði, orkukostnaður lands- byggðarinnar er margfalt hserri höfuðborgarsvæðinu og aAkiinin. sem ét> Þctta verður í hugum friðelsk- andi manna enn verra vcgna ná- Uegðarinnar við atburði Ifðandi stundar sem sjónvarpið fserir okkur inn á gafl á hverju kvóldi. Við gleymum ekki svo fljótt nyndunum af þvf þegar her óg ‘ egla lsraelsstjómar misþyrm- amsoaa iwM lögregl irböm Ekkert, ekkert, ekkert! „Mitt mat er þetta: ekkert kom fram sem benti til þess að hægt væri að sameina jafnaðarmenn í einum stórum „krata- flokki". Ágreiningsefnin eru ennþá jafn mörg og þau hafa alltaf verið." Þetta er niðurstaða Ásgeirs Magnússon- ar, bæjarstjóra í Neskaupstað, eftir fund formanna A-flokkanna: á rauðu Ijósi í rauða bænum eystra. Staksteinar glugga í úttekt bæjarstjórans á fundi formannanna. Stjómarsam- starfið - óskýr svör Ásgeir Magnússon segir enn: „Þegar hér var komið áþessum sögulega fimdi: „A rauðu [jósi f rauðum bæ“, var klukkan orðin korter gengin f sex og fundartfminn að verða búinn. Þá fyrst tóku for- ingjamir tÚ við að ræða um sfjómarsamstarfið. Beint var til þeirra fyrirspumum um það hvemig þeir hygðust taka á þeim málum sem afgreiða þarf á næstunni og vitað er að mikill ágreiningur er um innan stjómarinnar. Ég verð að segja eins og er að ekki fannst mér fimdar- menn fá nógu skýr svör við því, hvernig leysa ætti ágreininginn sem fyrir hendi er. Framfköll og sá tfmi sem foringj- arair tóku í að svara slfku gerði það svo að verkum að við Norðfirðingar fengum ekkert að vita um það hvemig þeir ætl- uðu að vinna f framtíð- inni, þvf fjórði og sfðasti kafli fimdarins um framtfðina var aldrei fluttur.** Fyrirtækiá hausnum - fólk búið að missa vinnuna Greinarhöfundur heldur áfram: „Ég var n\jög fylgjandi þvf að þessir flokkar ásamt Framsóknar- flokknum mynduðu þá ríkisstjóm sem nú sitiir og við hana bundu fé- lagshyggjumenn um aUt land miklar vonir. Menn vom reiðubúnir til að gefa eftir f ýmsum veigamiklum málum til að ná saman. Helzta markmið sfjómarinnar átti að vera að rétta við hag landsbyggðarinnar og koma undirstöðuat- vinnuvegunum á réttan kjöl, og til að ná fram þvf markmiði var ég a.m.k. tilbúinn að sam- þykkja að við sættiun okkur við óbreytta stöðu gagnvart hemum og öðra hemaðarbrölti hér á landi á næstu árum. En ég er orðinn óró- legur og sé lftið sem ekk- ert bóla á jöfhunarað- gerðum. Fyrirtæki f sjáv- arútvegi em að kikna undan vaxtabyrðinni og fiira á hausinn, og f heil- um byggðarlögum er stóru hluti fbúanna þegar búinn að missa vinnuna." Ekki hænufet í samein- ingarátt Síðan tfundar bæjar- stjórinn f bænum rauða sitthvað sem skilur á milH Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags, svo sem vam- ar- og öryggismál, vam- arliðsframkvæmdir og varaflugvöll, afstöðuna til orkufreks iðnaðar (bygging nýs álvers á höfuðborgarsvæðinu) — og sfðast en ekki sfzt tfndi hann til „byggða- málin og landbúnaðar- málin, en munurinn á stefiiu flokkanna er ef til vill hvergi skýrari en einmitt f þessum málum. Það er skemmst frá þvf að segja að þessi mál forðuðust foringjamir að ræða, en það má nú vera að það hafi verið tíma- leysi að kenna.“ Sfðan kemur niður- staðan; úttekt á „rauðu Ijósi f rauðum bæ“: „Ekkert kom fram sem benti til þess að hægt væri að sameina jafiiaðarmenn f einum stórum „krataflokki". Ágreiningsefiiin em enn- þá jafii mörg og þau hafii alltaf verið"! Þá veit maður það - og kemur ekki á óvart. Er gamla þvottavélin að verða ónýt? Með því að leggja mánaðarlega fyrir nokkra upphæð (og láta hana ávaxtast með vöxtum og verðbótum) getur þú eftir nokkra mánuði keypt -nýja þvottavél. Og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af afborgunum sem margfaldast með vöxtum og verðbótum. Láttu spariféð vinna fyrir þig - kynntu þér kosti Söfnunarreiknings VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Armúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30 Metsölubhd á hveijum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.