Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.02.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1989 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta Húsasmíðamelstari s. 14884 kennsla * MA Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólin, s: 28040. □ Helgafell 5989127 VI -2 □ GLITNIR 5989217 - 1 I.O.O.F 8 = 170218'/! =0 REGLA MUSHRISRIDDARA RMHekla 1.2.VS.FH.A. I.O.O.F. 7 = 170218V2 = 9.0. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerlndlsins. Almenn samkoma [ kvöld kl. 20.00. Farfuglar Arshátíð verður haldin í tilefni af 50 ára afmaeli Farfugla, laugardaginn 11. febrúar nk. Miðapantanir í sima 24950. Farfuglar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermán- uð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. febrúar 1989. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast ‘dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið. Skiptafundir 1. Skiptafundum í þrotabúum Ávöxtunar sf.f Reykjavík, Ármanns Reynissonar og Pót- urs Björnssonar, sem ásamt innköllunum í búin voru auglýstir í 129. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1988, er af óhjákvæmi- legum ástæðum frestað og verða þeir haldn- ir í dómsal skiptaréttar Reykjavíkur í Skóg- arhlíð 6, Reykjavík, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 9.30. Um fundarefni vísast til fyrri auglýsinga. Skrár yfir lýstar kröfur í þessi þrotabú mun liggja frammi í skrifstofu skiptaráðanda í viku fyrir fundina til athugunar fyrir kröfuhafa og aðra, sem hagsmuna eiga að gæta. Hafi skiptaráðanda ekki borist andmæli við af- stöðu bústjóra þrotabúanna í síðasta lagi á skiptafundunum mega viðkomandi aðiljar búast við að þær komist ekki að við búskiptin. 2. Skiptafundi i þrotabúi Hjartar Nielsen hfM Reykjavík, sem ásamt innköllun í búið var auglýstur í 129. og 135. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1988, eraf óhjákvæmilegum ástæðum frestað og verður haldinn í dómsal skiptaréttar Reykjavíkur í Skógarhlíð 6, Reykjavík, föstudaginn 10. mars 1989 kl. 13.30. Um fundarefni vísast til fyrri auglýs- inga. Skrá yfir lýstar kröfur í þrotabúið mun liggja frammi í skrifstofu skiptaráðanda í viku fyrir fundinn til athugunar fyrir kröfuhafa og aðra, sem hagsmuna eiga að gæta. Hafi skiptaráð- anda ekki borist andmæli gegn afstöðu bú- stjóra þrotabúsins í síðasta lagi á skiptafund- unum mega viðkomandi aðiljar búast við að þær komist ekki að við búskiptin. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 13. janúar 1989, Ragnar Halldór Hall, borgarfógeti. | fundir — mannfagnaðir | Kvenfélag Fríkirkjunnar f Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn annað kvöld, fimmtudag 2. febrúar, á Laufásvegi 13 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Byggingasamvinnufélagsins Aðalbóls - BSAB - verður haldinn á Hótel Esju 6. febrúar nk. kl. 20.00. . Stjornm. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga heldur árshátíð í Sigtúni 3, laugardaginn 4. febrúar 1989. Borðhald hefst kl. 20. Miða- sala í fordyri Sigtúns 3, fimmtudaginn 2. febrúar frá kl. 17-19. Sími 24822. Stjórnin. v m v * r i Yogastöðin Heilsubót, auglýsir Karlar og konur athugið. Ný námskeið hafin. Mjög góðar alhliða æfingar. Nánari upplýsingar í gegnum síma. Visa - Euro þjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6A, sími 27710. Lagerstjórar - innkaupastjórar! Núertækifærið Nýtt tveggja daga námskeið í innkaupa- og lagerstjórn hefst mánudaginn 6. febrúar hjá Verkstjórnarfræðslunni. Farið verður yfir helstu atriði við skipulagn- ingu á innkaupum og lagerstjórnun. Mat á lágmarks birgðum. ABC-greiningu lagers, birgðaskráningu og eftirlit, „kanban“ kerfið og skipulagningu lagers. Kennt verður í húsnæði Iðntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík frá kl. 8.30-17.15 báða dagana. Leiðbeinendur eru Haukur Alfreðsson og Ingvar Kristinsson. Þátttökugjald er kr. 13.500,- og er innifalið í því öll kennslugögn, matur og kaffi fyrir þátttakendur. Skráið þátttöku strax í síma 687000 eða 687009. Sjálfstæðisfélag Gerðahrepps heldur aöalfund fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30 i samkomuhúsinu (litla sal). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mól. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 8. febrú- ar kl. 20.30 í Sjálfstaeðishusinu, Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjórna- og byggðamál íHótel Borgar- nesi, Borgarnesi, laugar- daginn 4. febrúar 1989 Dagskrá Föstudagur 3. febrúar kl. 16.00: Málefnahópar starfa og Ijúka undirbúningi tillagna og ályktana. Laugardagur 4. febrúar kl. 10.00: Ráðstefnan sett. Sturla Böðvarsson, bæjar- stjóri I Stykkishólmi, formaður málefna- nefndar um sveitarstjórna- og byggðamál. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálf- stæðisflokksins. Staða svertarfélaganna. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Hlutverk svertarfálaganna vlð byggðaþróun. Sigríður Þórðardóttir, varaoddviti, Grundarfiröi. Hlutverk atvinnulffs og byggðaþróun. Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði. Hlutverk höfðuborgarinnar meðal aveltarfélaga. Davíö Oddsson, borgarstjóri I Reykjavík. Kl. 12.00: Hádegisveröur. Kl. 13.15: Niðurstöður málefnahópa kynntar: Þróun byggðar og skipulag stjórnsýslu. Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri I Borgarnesi. Tekjur sveitarfélaga. Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi á Isafirði. Kl. 15.15: Kaffi. Verkefni sveitarfélaga. Siguröur J. Sigurðarson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Kosningar 1990. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi I Reykjavík. Umræður. Afgreiösla ályktana. Kl. 18.00: > Fundarlok. Áætlunarferð með Sæmundi frá Umferðarmiðstöðinni laugarsmorg- uninn kl. 8.00 og til baka að ráöstefnunni lokinni. Róðstefnan er öllum opin. Þátttaka tilkynnist ó skrifstofu Sjálfstæðisflokksins I síma 82900. Sjálfstæðisflokkurínn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.