Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 háska undan Hvarfi á Grænlandi. Fengu peir afspyrnu austannok og lientu í íshröngli. Eftir'pví, sem Folgerö stoipstjóri sagöi tíðindamanni Alpýðublaðs- inisv mun sldpið leggjast upp, að hafnarbakkanum í diaig, og gefst pá almenninigi koisíur á að sjá pennan ei'nkennálegia fararkost í dag og næstu daga gegn 50 aura gjaldi, en pað rennur til skipshafnarfcmar, er vinnur kaup- laust. Fijúsandi ijölskyldan lagði af sfað í gær í Aflantsliaísilngið. New York, 23. ágúst. UP.-FB. Hutchilnson lagði af stað frá Floyd Beniniet flugvelinum í 'dag, Bjóist hanín við að verða kominn til St. Johns, New Brunswick- eftir sex klukkustunda flug. (I ískeytániu í biiað|ihiu í gaer um flug petta stóð, að Hutchiinsion ráð- gerði að leggja af stað á laugar- dag,- átti að vera á priiðjudag.) St. Johns, New Brunswich í Kanada, 23. ágúist. UP.-FB. Hutchiinson lenti kl. 6,10 e. h. (í viðtali við blaðamann sagði kona Hutchinsons, að petta væri skemtiferð í sumarleyfinu, og myndu paitt ekki lieggja neina á- herzlu á að hraða ferðum símumt „Telpurnar hafa báð'ar flogið með okkur lanigar Jeiðir", sagði hún. „Katberine hefir flogið aiis 1040 klist., en Jainet 900, sg tök- um við pær með óhrædd.“ Símiskieyti-ð ber pað með sér, að pað hefir verið erfiðleikum bundið fyrir Hutchimson að fá lendingarleyfi í Grænlandi, en vafalaust hefir úr pví ræzt, par sem flugférðin er hafim.) von Gronaa. Yakutat á Alaska 24. ág. UP.FB. von Gronau lenti hér í gær kl. 1,45 e. h. (Yakutat-tími). — Flýgur héðan til Cordova. Réttarhðldin á Spáni. Madrid, 24. ágúst. UP. FB. Rétt- arhöldin í máli San Jurjo og priggja félaga hans hófust kl. 8 í morgun. Réttarhöldin fara fram í samasal og AlcalaZamora og fimm félagar hans voru í fyrir rétti 1931. Búist er við, að dómur falli í dag eða á morgun. í rikisfangelsinu norska. Osló 23. ágúst. NRP.-FB. í gærkvöldi urðu aftur nokkrar óspéktir í Akershus. Fimtán manna lögregluvörður er við fangeisið. Réttarrannsókn út af uppþotunum hefst bráðlega. Verklýðsþing í Prag. Ummæli Edo Fimmens. UndanfariÖ hefir I. T. F. — Al- pjóðasamband flutningaverka- manna haldið piug í Priag, höfuð- borg Tékkóslóvákiu. SjaTdan mun verkalýðuninn í Evrópu hafa ha'ldið ping á öðrum eims hættu- og vandræða-tímum einis og nú, pegar aúðvaldskieppán geisar í siinni hriæðilegustu mynd,, miilljón- ir hungra og fasisminn breiðist út vegna vohTeysis mii'ijónanna eins og driepsótt í opinberu lífi. Þingið bar og merki ástandsins. Það var afar-fjölmient og ræddi aöallega varnarráðstafariir vorka- iýðsins gegn tilriaunum auðvalds- ins til að kæfa samtök hans. Um- mæli, er Edo Fimmen, hinn heims- frægi aðalrdtari alpjóðasambands- ins, hafði á opinberum íundi er var haldinn i Prag meðan pingið stóð, hafa vakið afarmiikla athygli, meðal verkalýðsins um heim allan. Hann sagði: „Ef verk- lýðsstéttin verður eltki við pví búini að berjast til að verjia siamr tök sín, þá verða engdn frjáls verklýðssamtök til í Evrópu að fáum árum liðnum.“ Klofnfnoar í Hitler-flokknnm. Hinir „mentsðu“ viija gera hina „ómentaðu“ áhrifalausa. • t Síðan forsetakosiningamar fóru fram í Þýzkalandi, hefir borið á mikilii sundrungu innan Hitlcrs- flokksins, enda er það ekki furða, par siem eins miklar andstæðúr eru. Stefnuskrá flokksins er full af miótsetmngum, og pví er von að flokkuriinn verði eins. En það, siem kemur skýmst fram í pess- um innanflokksdeilum, er úlfúðin milli hinna „mentuð,u“ og„óment- uðu“. Hinir „ómentuðu" ráða lang- mestu nú, en hiniir minnu. Hitler er talinn „ómentaðlur“ og er hann foringd hinna „ómentuðu“, en dr. Goiebbels og Gregor Strasser eru J-oringjar hinnia. — Eitt af pví, sem andstæðingar Hitlers nota táll áð eyðilieggja hann, er að berj- iast fyrir pví í flokknum, að þess verði krafist, að Hitler verði gerður að kansiara. Hyggjast andstæðingar hans að einangra hann þannig frá flokknum og láta hann sjálfan sýna, að hann geti ekki framkvæmt skoðanir pær og kröfur, sem hann hefir komið fram með í hinum frægu slagoröum sínum,. — Hvort sem petta tekst eða ekki, má búast við, að pegar Hitler-flokkurinn fari að hrynja, pá hrynji hann á örskammri stundu x rústir, pví hann er „bygður“ svo að segja til einnar nætur. ByltingartilrauKÍn á Spáni Sonnr de Rivera var einn af aðalforingjun- um. Allsherjarverkfall kæfði byltingnna. Síðustu tiilraun spánvierskra konungssittna til að ná völdunr um af þjóðinni og afnema lýð- veldið er nú liokið. Þeir gerðu tilrauin tii byltingar dagana 8. —11. p. m., en pann 11. var hún kæfð að fullu og öTllu. Uppreiisn- armeun náðiu þó í fyrstu víða töluverðum tökum, m. a. í Se- villa, en all'si staðar mættu peir svo harðvítugri mótspyrnu bæði frá samtökum verkamanna og lýðveldisistjórninni, að peir urðu að láta Uindan síga. í SevilLla gerðu verkamenn allisherjarverk- fall, stöðvuöu alla umferð, lok- uðu síma, rafmagm, gasi, vatns- æðum o. s. frv. Gerðu peir þettia og í fleiri borgum. Hefir hér gerst hið sama og í Austurriki, er fasistinn dr. Preimer ætlaði að brjótast til valda með stuðn- ingi Stahrenbergs fursta, að verkamennirnir stöðvuöu alt, jámbrautir t. d., en paö var upp- reisniarmönnum mest áriðandi að pær væru; í gaingi. — Aðalforing- 6nn í pessiari síðíustu valdatöku- tilraun spánversku kommgssinn- anna heitir San Jurjo og er hers- höfðingi. Það hefir komiist upp, að hann var í miklum fjárhags- örðugleikum, og var biræfimn smyglari. Mun pví byltingartilraun hanis hafa verið gerð í gróða- skyni. Annar aðalforinginn er sonur Primo de Rivera, hins fræga einræðjsherra, og er bann kornungur. Þessir tveir foringj- ar ætluðu að flýja er þeir sáu að byitingin var töpuð, en voru teknir við landamæri Portúgalis, ítalsklr fascistar halda ailsherjar-þing. Er stefnubreyting í vændum hjá Musso- lini? Undanfarið hiefir óvenjumiikið verið um óeirðir í Italíu. Hreyf- ing, siem nefnist „Frelsis-hreyf- ittigin“, er hafin, og eru í henni allir andistæðingar fasismians og Mussolinis. MikiII fjöldi þátttak- endanna heflr verið handsiamiað- !ur og varpað í fiaugelsi, en svo vir&ist siem alt af komi maður í manns stað. — Mussiolini hefir og verið með margs konar hreyt- ingar á stjóm sinni upp á sí’ð- kastið. Hefir' hann svift marga ráðherxa stöðum sínum og tekið áðra í þeirra stað. Hiina burt- relmu, sem allir eru miklir á- Jhrifaftnenn í fasistaflokknum, hef- ir hann sent í útlegð, p. e. hann hefir gert pá að sendiherrum í Lundúnum, París, Berlín, Moskva, Brússel, Washington,1 Madxid og viðar. Telja sumir, að Mussollni sé að byrja að verða hræddur um sig bæði sem pjóðhetju og flokkshetju, og að hann sé ineð pesisum manniaskiftum sínum að reyna að tryggja sig undir alis- herjarping fasistaflokksins, sem haldið verður j október n. k.: Ex* þstð satt? ----- (NT.) Torfuörrjiw og síikicr, sem parfnast ui&gerckfr: [Hér, birta'st númer á peám vörðum í akýrslunttiJ] Alls eru pað pvi 181 lidðarJ merki, sem þarfnast viðgerðar og eins og skýrsla þessi ber með sér, eru pað eiinkum stikurnar, sem eru úr sér gengnar. Yfír- leitt má pó segja um Jeiðarimerkin a Fjallabaksvegi, áð pau séu glögg og gott að ferðast eftú* pieálm, nema í hinum svo nefnda Dómadal og frá hon.um áð Land- mannahelli, pví að á pessu svæði eru stikuiinar flestar fallnar. Við vonum, að pað sem við höf- um gert á þessari leið:, megi verða öðrum að gagni, og að pér geti'ð notfært yður þeissar skýrslur okk- ar. Jafnframt viljum við taka pað fram, að okkur væri íujög Ijúft áð miega j framtíðinni hafa safti- vinnu við yður um að vinna slík vierk á peim fjallvegum, sem viðt eigum eftdr að ferðast um. Virðingarfylst. f. h. skátafél. „Væringjar“. Eins og öllum má vera Ijóst af framanskráðu, pá höfum við istaðið alveg við pað, siem við lofuðum. Þess skal getið, að er vegam álastj ö ri-nn ihafð i Iiesíð skýrsluna og rætt nánar um hana við okkur, pá lét hann greiðia okkur kr. 120,00 — eitt hundrað og tuttugu krónur — sem póknun fyrir verkið. Við höfðum auð- vitáð hielzt kosið að þyggja ekki Uiein laun fyrir petta verk, ' — pví við unnum pað af áhuga fyrir því að gera öðrum ferða- mönnum gagn, en ekki vegna pen- ittganina —, en par >sem petta ferðalag okkar varð æði kostnáð1- arsamt, urðum við vegamálasijóna pakklátir fyrir að gneiða okkur pesisa fjárpæð, Hvers vegna ásakar pá hr. Gunnl. Kristmundsson okkur svo fliarðlega i um gietinni grein sinni? — Vegna þess ,eftir því, sem ég hefi frá honum sjálfum, að hon- nm var tjáð, áður en hann lagði á FjaTlabaksveg, að umræddum skátahópi hefði verið goldáinn ríf- legur styrkur frá pví opinbena til áð gera að öllu leyti við leíðiar- merkin á Mð pessari. Þegar hann svo sá með eigin augumt, að fjöldamargar stikur lágu fálnar og fúnar fram með vegittum og að mörgum torfvörðunium var á- bótavant, pá gremist honium tóm- læti pessiara ungu manniaiogisfcrilf- ar um pað í blöðiitt', er tfl hiöifuð- staðarins kom. Grein hans jvar reyndar mjög réttmæt hefty ált fverið I pottinn búið einis og hon-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.