Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1989 MED KOSTIFOLKSBILS Toyota Hilux hefur nú verið endurhannaður, að innan sem utan, með þarfir fjölskyldunnar í huga. Hann er nú hljóðlátari, nýtískulegri og kraftmeiri en áður. Þú situr hátt í Hilux sem er í senn léttur, sparneytinn og mjög öflugur. Útvarp og vókvastýri fylgja öllum þremur gerðunum. Toyota Hilux er ekki lengur bara „pick-up" bíll - heldur kjórið tækifæri til að gera drauminn um jeppa að veruleika! IlSJ Hilux Xtra Cab SR5 - fjórhjóladrifinn, meö gott pláss fyrir tvo fulloröna og tvö börn. Sjálfstæö fjöðrun að framan, mýkt á við fólksbíl. Endurbættar vélar: 2200 cc bensínvél, 95 DIN hestöfl, og 2400 cc díselvél, 83 DIN hestöfl. Verð kr. 1.270.000* (bensín), kr. 1.370.000* (dísel). IflJ Hilux Double Cab - f jögurra dyra, fimm manna f jórhjóladrifinn jeppi, góður þegar flytja þarf bæði fólk og áhöld við erfið skilyrði. 2400 cc díselvél, 83 DIN hestöfl. Verð kr. 1.300.000* £rvi Hilux Regular Cab - tveggja dyra, tekur þrjá í sæti. Traustur vinnubíll, afturdrifinn. 1800 cc bensínvél, 81 DIN hestöfí. Verð kr. 812.000* Ath. Toyota Hilux er nú á mjóg hagstæðu veröi, þrátt fyrir hækkun bifreiðagjalda. * Verð miðast við staðgreiðslu án afhendingarkostnaðar. BÍLASÝNINGARNAR VEROA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: KEFLAVÍK: Bílasala Brynleifs, helgina 4.-5. febrúar. ÍSAFIRÐI: Vélsmiðjan Þór, helgina 11.-12. febrúar. Opið kl. 13-17, laugardag og sunnudag, á báðum stöðum. 4x4 Hilux Double Cab 4x2 Hilux Regular Cab TOYOTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.