Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR!¥. FEBRÚAR 1989 -I- SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 *U* b o STOÐ2 4BM5.45 ? Santa Bar- bara. Bandariskur fram- haldsþáttur. <S5>16.30 ? Spenser (Spenserfor Hire). Spennumynd um einkaspæjarann Spenser. Aðalhlutverk: Robert Urich, Bar- bara Stock og Avery Brooks. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 18.00 ? Qosl (6) (Pinocchio). 18.25 ? Uf ( nýju Ijósl (25) (II étaitunefois.Javie). 18.50 ? Táknmálsfróttir. 18.56 ? Aust- urbælngar(East- enders). 19.25 ? Búra- byggflíFraggle Rock). <®18.05 ? Snakk. Seinni hluti. ® 18.25 ? Popsípopp. islenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða myndbönd. 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 «Q Q a STOÐ2 19.54 ? ÆvintýriTinna. Ferðlntil tunglsins(H). 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Spurn- ingakeppnl fram- haldsskólanna. 21.10 ? Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja. 22.10 ? Vetrartískan. Nýr þýskur þáttur um vetrartísk- unaíár. 22.40 ? Nornaseiður (Witches Brew). Þrjár konur sem hafa áhuga á svartagaldri og nornaskap ákveða að nota hæfileika sína í þessum efnum til að hafa áhrif á starfsferil eiginmanna sinna. AðalhlutVerk: Richard Benjamin, Teri Garr og Lana Turner. Bandarísk bíómynd frá 1980. 00.20 ? Útvarpsf róttlr fdagskrárlok. 19.19 ? 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30" og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr fortystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína „Mömmustrák" (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Sænskar nútímabók- menntir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Skólavarðan. Um- sjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Blððbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt - Evrópubúinn. Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskré. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Simatimi Barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 „Tónlist á síðdegi. — Haydn, Dvor- ak, Bernstein og Brahms. Fritz Wund- erlich syngur þjóðlög frá Skotlandi og Wales í raddsetningu Josephs Haydn. „Scherzo capriccioso" op. 66 eftir Anton- 20.30 ?( helgan stein (Coming of Age). <SS>21.00^ Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvís- innar. <Bt>21.50 ? Merki Zorro (The Mark of Zorro). Sagan hermir að Zorro hafi verið aðalsmaður og vopnfimasti maöurinn í hinum konunglega spænska her. Þegar hann ákveðurað halda aft- ur á heimaslóöir sér til hrellingar kemst hann að því að faðir hans hefur verið sviptur völdum. 0)23.10 ? Eilíf œska (ForeverYoung). Sagan segirfrá ungum presti og tólf ára föðurlausum snáða sem eru mjög hændirhvoraðöðrum. <SS>00.30 ? Nóttóttans(NightoftheGrizzly). 2.10 ? Dagskrórlok. in Dvorak. Cleveland-hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. Diverti- mento fyrir hljómsveit eftir Leonard Bern- stein. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bæjaralandi leikur; höfundur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur", höfundurinn Guðni Kolbeinsson les. (9). 20.16 Sinfónía fyrir blásturshljóðfæri eftir Richard Strauss. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. 21.00 Kvöldvaka > Umsjón Gunnar Stefáns- son. a. Þjóðhættir og þjóðtrú. Þórður Tómas- son I Skógum les úr bók sinní, sem hann skráði eftir Sigurði Þórðarsyni frá Brunn- hól og kynnir hljóðritun með frásögn Sig- urðar. b. María Markan syngur íslensk lög. c. Þáttur af Rifs-Jóku. Helga K. Einars- dóttir les seinni hluta frásögu Benjamins Sigvaldasonar. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 11. sálm. 22.30 Danslög 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar — Jónas Ingimundarson. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl, 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kí. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp' með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Jón Örn Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatiu. Margrét Blöndai og Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson. Arthúr Björgvin talar frá Bæheimi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð- ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Arthúr Björgvin Bollason hringir frá Þýskalandi og lllugi Jökulsson spjallar við bændur. „Þjóðarsálin" verður á dag- skrá kl. 1S.03 og kl. 18.45 verður Ódáin- svallasaga endurtekin frá morgni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um Ijúfan dreng sem lifir enn — 30 ára minning Buddy Holly. Fyrri hluti. Umsjón: Hreinn Valdimarsson. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Fjórði þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.06 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. VII- hjálmsson kynnir. 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN- FM98.8 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11-12. Fréttir kl.10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sinum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 108,8 13.00 Jafnrétti allra mála. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. E. 15.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. E. 16.00 Heima og Heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 i hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. Umsjón Halldór Carls- son. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 23.30 Rótardraugar. • 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN —FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Níu til fimm. Umsjón Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 is og eldur. Þorgeir Astvaldsson og Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 FB. 18.00 MR. 19.00 MR. 20.00 MS. 21.00 Harpa Hjártardóttir og Alma Odds- dóttir. 22.00 FÁ. 24.00 Dagskrárlok. UTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 i miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu og e.t.y. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 00.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.Tónlist, menningar- og félagsllf um næstu helgi. 19.00 Dagskárlok. HUÓÐBYLGJAN — FM 96,7 7.00 Réttu megin framúr. 9.00 Morgungull. Hafdls Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturiu- son. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00, Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI — FM 100,4 17.00 Um að vera um helgiria. Hlynur Hallsson tíundar helstu viðburði helgar- innar í listum, menningu, skemmtunum og fleiru. 19.00 Peysan. Snorri Halldórsson. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður. Sigurður Magnússon. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kolbeins- son og Magnús Geir Guðmundssson. 1.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. • Málblómavöndurinn THE C ARE BE ARS Krakkar, missið ekki af ævintýri kærleiksbjarnanna í Undralandi. Að undanförnu hefir undirritað- ur beint sjónum að íslensku máli eins og það er ritað og talað í útvarpi og sjónvarpi. Þessi skrif virðast vekja athygli lesenda svo máski er ekki ástæða til að ör- vænta. En þar með er ekki sagt ' að undirritaður starfræki símstöð. Ábendingar eru samt vel þegnar en þær verða að vera skriflegar líkt og málblómasendingin er barst á dögunum frá ónefndri kennslukonu er ber íslenska tungu mjög fyrir brjósti. Lítum á vöndinn góða: Kynlífsfræðingurinn: ...þeim langar — Stöð 2 þann 27.1.: ...vegna auk- inna ofbelda — þulan á ríkissjón- varpinu sama dag: ...businessmaður — Lottóið þann 28.1.: ...Lyfta upp bónusinu — alþingismaður í beinni útsendingu frá Alþingi í umræðum um gróðurvernd: ...Bændunum finnur til — Steingrímur 27./1. á Stöð 2: ...Það verða harkaleg við- brögð við þetta — Borgarstjóri í fréttum ríkissjónvarpsins: ...akút- vakt eða akútþjónusta. Hann nefndi bráða- og neyðarþjónustu í sömu setningu — Viðtal við forstöðumann Pósts og síma, Keflavík: ...Þeim varðar ekkert um — Bylgjan, Stjarnan: ...Til Akureyris, til Hvera- gerðar, fljúga á Egilsstaðir. Flestir fréttamenn á Stöð 2 eru hættir að beygja töluorð og hvað hefur orðið um þágufalls i-ið í diski, fiski, stóli o.s.frv? Hvernig stendur á því að fólk kemst til starfa á út- varpsstöðvunum sem kann ekki að beygja orð eins og dóttir og þaðan af síður ýmis mannanöfn? — Innan um allt blaðrið eru hinir og þessir nefndir og hlakkar þá til að fara í æðisleg partý. Öðrum langar til að fara en hann þorir því ekki — Ég er búin að skrifa á marga miða, en ég hendi þeim alltaf í ruslakörfuna, þegar þeir eru fyrir mér á skrif- borðinu. Ég fæ útrás í því að rífa vitleysuna í sundur! Blessuð blómin Kærar þakkir fyrir sendinguna þrátt fyrir að blómin hafi ekki öll ilmað þá er alltaf notalegt að fá slíka sendingu því tími venjulegra blóma er víst löngu liðinn. Hvet ég hlustendur til að dýfa niður penna og skrá málblómin. Varnarbaráttan verður ekki háð nema öllum tiltæk- um vopnum sé beitt. Reyndar tók undirritaður þá ákvörðun er hann hóf að sinna ljósvakarýni hér við Morgunblaðið að safna ekki mál- blómum því þá kæmist annað efhi ekki að í dálkinum. Ahnars er gestum í hljóðstofum og sjónvarpsupptökusölum nokkur vorkunn því þegar rauða ljósið tendrast þá tekur gjarnan adrenalínið völdin og riðlar skipu- legri hugsun og málbeitingu. Öðru máli gegnir um fasta starfsmenn útvarps- og sjónvarpsstöðvanna. Að mati undirritaðs ber mennta- málaráðuneytinu er hefir yfirum- sjón með íslenskukennslu í skólum landsins að fylgjast með því að ljósvíkingar sæki íslenskunámskeið er veiti réttindi til stárfa á útvarps- og sjónvarpsstöðvunum. Kennarar verða að ljúka svokölluðu réttinda- námi og er ekki rík ástæða til að krefjast hins sama af ljósvíkingun- um er þruma yfir landslýð ár og síð? Væri ekki vel við hæfi að Kenn- araháskóli íslands annaðist slík réttindanámskeið? Þegar hleður niður gaddi og þæfingur tefur för... Þessi upphafs- orð þriðjudagsgreinarinnar hafa vakið nokkrar deilur því menn kannast ekki við að orðið „gaddur" sé notað um mikla snjókomu. í minni heimabyggð var orðið notað þannig og reyndar fletti ég að venju upp ( orðabók Blöndals og skoðaði að þessu sinni líka til öryggis orða- bók Menningarsjóðs. Blöndal segir á bls. 994: þæfingur ...það hafði hlaðið niður gaddi talsverðum,.svo þ. myndi reynast aðra eins leið og út að Brekku (Eimr. XIII. 108). Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.