Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1989 i í l i Qttó N. Þorláksson RE aflahæsti togarinn: Guðbjörg IS með mesta aflaverðmætið - AflaverðmætifiystiskipsinsAlaireyrarinnarEA411,7 milljónirkr. GUÐBJORG IS 46 var með mesta aflaverðmæti ísfisktogaranna á síðasta ári. Annar ísaíjarðartog- ari, Júlíus Geirmundsson ÍS 270, var í ððru sæti. Akureyrin EA 10 var með mesta aflaverðmæti frystitogaranna og Örvar HU 21 var í öðru sæti. Aflahæstur allra var Ottó N. Þorláksson RE 203 en Akureyrin númer tvö. Breki VE 61 var með hæsta meðal- skiptaverðmæti á hvern úthalds- dag hjá ísfisktogurunum og Orv- ar hjá frystiskipunum. í flokki minni skuttogaranna var aflaverðmæti efstu skipa á síðasta ári þannig, samkvæmt upplýsingum Landssambands íslenskra útvegs- manna: Guðbjörg 228,7 milljónir, Júlíus Geirmundsson 200,1 milljón, Bessi ÍS 183,8 milljónir, Sléttanes ÍS 164,7 milljónir, Gullver NS 159,2 milljónir, Ottó N. Þorláksson RE 155,7 milljónir, Gyllir ÍS 155,5 millj- ónir, Dagrún ÍS 153,3 milljónir og Sturlaugur H. Böðvarsson AK 151,3 milljónir. Af þessum skipum, og raunar yfír allan flotann, var Ottó N. Þorláksson aflahæstur með 6.695 tonn, Guðbjörg var með 5.144 tonn, Sturíaugur H. Böðvarsson með 4.954 tonn, Haraldur Böðvarsson AK með 4.817 tonn, Júlíus Geir- mundsson með 4.743 tonn og Gyllir 4.510. Breki VE var með mesta meðalskiptaverðmæti á úthaldsdag, 563 þúsund krónur og Guðbjörg var með 543 þúsund. f flokki stærri skuttogaranna kom Vigri RE 71 með mest verðmæti að landi, 178,4 milljónir kr., Viðey RE 175,6 milljónir, Víðir HF með 172,3 milljónir og Ögri RE 169,4 milljónir. Viðey veiddi mest þessara skipa, 4.562 tonn, Kaldbakur EA fékk 4.529 tonn, Víðir 4.386 tonn og Harðbakur EA 4.235 tonn. Víðir var með hæsta meðalskiptaverðmætið á úthaldsdag, 408 þúsund krónur og Viðey með 400 þúsund. Hjá frystiskipunum var Akureyrin EA með mesta aflann og mesta afla- verðmætið, veiddi 6.134 tonn að Sótt um leyfi til áætlunar- flugs til Austurlanda GUÐNI Þórðarson, oft kenndur við ferðaskrifstofuna Sunnu, hef- ur sótt um leyfi til áætlunarflugs £rá Japan til Evrópu um Keflavík annars vegar og frá Evrópu til Austurlanda fiær um Sameinuðu arabísku fiirstadæmin hins vegar. Hann segist hafa formlegt lend- ingar- og umferðarleyfi frá Flug- málastjóra í Sameinuðu fursta- dæmunum. „Þegar svo torsótt atvinnuréttindi liggja fyrir í íslenskum höndum á ég ekki von á öðru en íslensk stjórnvöld taki þessu fagnandi." Umsóknin er nú til meðferðar hjá samgönguráðu- neyti en flugráð hefiir fjallað um erindið og, að sögn Leifs Magnús- sonar formanns þess, samþykkt að mæla ekki með veitingu leyfis- ins. Guðni Þórðarson sagðist bjart- sýnn á að fá leyfið þrátt fyrir um- sögn Flugráðs. „Umsóknin byggist á markaðskönnun, sem hefur verið gerð, og umf erðar- og lendingarieyf- inu, sem gefur henni mikið viðskipta- legt gildi," sagði Guðni. Hann sagði að notað yrði almennt flugrekstrar- leyfi Sunnu h/f en það tæki gildi um leið og farartæki væri skráð á vegum fryirtækisins. Guðbjörg Otto N. Þorláksson verðmæti 411,7 milljónir kr. Örvar milljón kr. Meðalskipta verðmæti á HU veiddi 6.012 tonn að verðmæti hvern úthaldsdag var 924 þúsund 401,7 milljónir kr. og i þriðja sætinu krónur hjá Örvari en 908 þúsund var Venus HF með 4.868 tonn á 301 kr. hjá Akureyrinni. Akureyrin Þórscafé jrumsýnir: Splunkuný gleðidagskrá með ómœldri léttúð og lausung!! Gleöi- og gáskadrottningin Elsa Lund ríður á vaöiö og læturgamminn geysa ásamt flokki valinkunnra gleoimanna í skammdegissprengju ársins. Sérstakir gestir okkar heittelskuöu Elsu eru m.a. galsa- bræöurnir Halli og Laddi, raftæknirinn og stuögjafinn Skúli Amper Ohmarsson; Smári „sjarmör" Sjutt, skóari; Magnús, bóndi; Valgerður Moller og Leifur óheppni. Undir og yfir og allt um kring er svo stórsöngvarinn og feröagrínarinn Egill Ólafsson ásamt hinni tón- og söngelsku hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Og síðast en ekki síst: gleðigjafinn Nadia Banine Stjórnandi og spennugjafi: Egill Eðvarðsson. V Þriréttuö veislumáltiö að hætti Elsu Lund. Húsiö opnar kl. 19.00. V Borðapantanir daglega í símum 23333 og 23335. — Elsa: „Betra er að grípa síma og panta i tima svo að ekki þurfi að híma úti í kulda og trekk með mlna". V Sýningar öll föstudags- og laugardagskvöld. sSSÍSsp 10. ^a#? 55PÍ "Afij N Enginn býður betur en Þórscafé í vetur. K i íh. Hl H ; -. v . - . . •- -'.:» ¦MHttK t.ííir-, ,.- - - -- -.......ii -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.