Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ FÖSTUDAGUR 3. PEBRÚAR 1989 I DAG erföstudagur3. febr- úar, Blasíumessa, 34. dagur ársins 1989. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.16 og síðdegisflóð kl. 16.37. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.02 og sólarlag kl. 17.23. Myrkur kl. 18.18. Sólin er íhádegis- stað í Rvík kl. 13.41. Tungl- ið er í suöri kl. 11.03 (Al- manak Háskóla íslands). En sjálfur friðaríns Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sái og líkami varðveitlst alheill og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists. (1. Þessal. 5, 23.) 1 2 ¦ 3 4 ¦ 6 7 8 9 HlO " ¦ 13 14 ¦ P. 17 LÁKÉTT: - 1 vanta á, 5 lést, 6 leiftur, 9 velur, 10 œpa, 12 sam- hljóðar, 12 skjögur, 18 (s, 15 fisk- ur, 17 tanganum. LÓÐRÉTT: - 1 skútan, 2 brodds, 3 sefi, 4 ilmaði, 7 bera vitni um, 8 askur, 12 tröll, 14 greiðir at- kvæði, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 gáta, 5 álka, 6 rola, 7 ei, 8 grasi, 11 gá, 12 trú, 14 umla, 16 raUar. LÖÐRÉTT: — 1 skruggur, 2 tábna, 3 ala, 4 magi, 7 eir, 9 rama, 10 stal, 13 úrí, 15 LL. ÁRNAÐ HEILLA ry ff ára afinæli. í dag, 3. I O febrúar, er 75 ára frú Sigríður Schiðth organisti, Þórunnarstræti 130, Akur- eyri. Eigihmaður hennar er Helgi Schiöth fyrrum bóndi í Hólshúsum í Eyjafírði. Hún er að heiman í dag. FRÉTTIR Ekkert lát er á umhleyping- unum. Kom það mjög fram í veðurspánni í veðurfrétt- unum i gærmorgun. í gær- dag var gert ráð fyrir norð- anátt, a.m.k. um suðvestan- vert landið, í gærkvöldi átti hann að ná sér þar upp á suðaustan og í dag á að vera suðvestan átt. I fyrri- nótt var mest frost á landinu 11 stig á Sauðanesi og uppi á hálendinu. Um nóttina varð mest úrkoma austur í Þingvallasveit, á Heiðarbæ, 34 mm úrkoma. Hér í bænum var eins stigs frost í fyrrinótt og úrkom- an mældist 11 millim. Þessa sömu nðtt f fýrra var vægt frost á landinu og reyndar frostlaust hér í bænum. f DAG hefst vetrarvertíð. ITC-kynning hófst í gær í flestum stærri kaupstöðum Iandsins, og stendur hún yfír til og með 4. febrúar. Yfír- skrift kynningarinnar er: Býrð þú yfír leyndum hæfí- leikum. Hér í Reykjavík fer þessi kynning á starfsemi ITC-samtakanna fram á efri hæð Kringlunnar og er í dag, föstudag, kl. 15—19 og á morgun, laugardag, kl. 11—16. Vænta samtökin þess að fólk noti tækifærið til að kynna sér starfsemi samtak- anna. Upplýsingafulltrúar þeirra eru þær Hjördís í s. 91-28996, Marta s. 91- 656154, Guðrún s. 91-46751 og Jónína í s. 94-3662. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Þorra-gleðskapur verður á morgun, laugardag, í safnaðarheimilinu og hefst kl. 15. Gestur að þessu sinni verður Arni Björnsson þjóð- háttafræðingur. KVENFÉL. Fríkirkjunnar" í Hafnarfírði heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag 7. þ.m. í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður kaffídrykkja. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna býður til árlegrar samkomu aldraðra í Furu- gerði 1 hér í borg á morgun, laugardag, kl. 14. Spiluð verður félagsvist. Eiríkur Eiríksson flytur erindi um Jóhann M. Bjarnason rithöf- und og les úr ritum hans. KIRKJA KIRKJTJHVOLS- PRESTAKALL. Sunnu- dagsskóli í Þykkvabæjar- kirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta verð- ur í Árbæjarkirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. ODDAKIRKJA. Guðs- þjónusta nk. sunnudag 5. þ.m. kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. HELLUSKÓLI. Barna- guðsþjónusta á sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárus- SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN. I gærkvöldi voru væntanleg að utan SÍS-skipin Dísar- feU og- Árfell. Þá fór 1 leiðangur í gær rannsókn- arskipið Árni Friðriks- soii. I dag fer togarinn Ásgeir til veiða. HAFNARFJARÐAR- HÖFN. í gær kom inn bil- aður grænlenskur togari, Arevik. f>a var annar grænlenskur togari vænt- anlegur, Betty Belinda, og landar rækjuafla sínum. Væntanlegt var erl. frysti- skip til að taka hina frystu rækju grænlensku togar- anna. Skipið heitir Artic Princess. Rikisfyrirtæki; Sljórnendur fari frá ef þeir standa sig ekki ÓLAFUR Ragnar sagði það sina skoðun að þeir stjornendur rikis- rýrirtækja og stofnnna sem ekki ¦tæðu sig 1 stykkinu yrðu að hætta, en tíl þess yrði að breyta lðgum. _ . i 1i1i i Ég kom ekki til að fá peningalán, Sverrir minn, heldur óráðsíu-skóinn. Vaxtakjörunum mátt þú ráða ... Kvöld-, nastur- og helgarþjðnusta apótekanna i Reykjavfk dagana 3. febrúar tíl 9. febrúar aö báðum dögum maðtöldum er I Reykjavfkur Apótekl. Auk þess er Borgar Apótekl oplð til kl. 22 alla daga kvöldvaktar- vikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbatjarapotek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lsoknavakt fyrlr Raykjavfk, Sertjamarnea og Kopavog I Heilsuverndarotöð Reykjavfkur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og halgidaga. Nénari uppl. I s. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislœkni eða nær ekki til hans 8. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringínn saml sfml. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt f ara fram f Hsllsuvernd.rstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmlsskírteini. Tannlasknafel. Sfmsvari 18888 gefur upplýalngar. Ónaamlstasring: Upplýsingar vefttar varðandl ónaomis- tæringu (alnæml) f s. 622280. Mlllillðalau8t samband vlð lækni. Fyrirspyrjendur þurfs ekki að gefa upp nafn. Vlð- talstfmar miAvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Uppfýsinga- og ráðgjafaaími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 a. 21122, Félagsmélafulftr. miðviku- og fimmtud. 11-12 8. 621414. Samhjalp kvenna: Konur sem fengfð hafa brjðstakrabba- meln, hafa vlðtalstfma á mlðvlkudögum kl. 16—181 húsi Krabbamoinsfétagsins Skðgarhlfð 8. Teklð á móti víðtals- beifinum I s. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apotek 22444 og 23718. Seftjarnamea: Heilsugæslustðð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apotek Köpavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garoabasn Heilsugæslustoð: Læknevekt 8. 61100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfJarAarapótefc: Opið vlrka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbatjar: Opið ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opln tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjönustu 18.61600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanas s. 51100. Keflavík: Apötekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og aimenna frldaga kl. 10—12. Heilsugæslustðð, sfmþjónusta 4000. Setfoas: Selfoss Apðtek er oplð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugerdega 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahussins 15.30—16 og 19—19.30. RauAakrosshúslÁ, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra hoimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einengruner eða peroön- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasfmi 622260. LAUF Landssemtök áhugafðlks um flogaveikl. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LogfreeðlaöstoA Oratora. Ókeypis logfrasðlaðstoð fyrir almennlng fimmtudaga kl. 19.30—22.00 1 8. 11012. Foraldrasamtökln Vfmulaus asska Borgartúni 28, 8. 622217, veltir foreldrum og foreldrefél. upplýsingsr. Opln mánud. 13—16. Þríðjud., mlðvlkud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrínglnn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur som beittar hafa verið ofbeldi f helmahúsum eðe orðlð fyrir neuðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eðe 16111/22723. Kv.nnaráðgjöfln: Sfmi 21500. Opin þríðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfsbjálparhópar þelrra sem orðið hafa fyrír slfjaspeflum, 8. 21260. 8AA Samtök áhugafólks um áfenglsvendemálið, Sfðu- rnúla 3-5, 8. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681516 (símsvari) Kynningarfundlr f Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. SJúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar- kotsaundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-sarntökin. Eigir þú við áfengfsvandamál að stríða, þá er s. ssmtekanna 16373, kl. 17—20 daglega. Salfræðlatöðln: Sálfreoöilog réðgjöf s. 623075. Frtfttasendlngar rfklsútvarpafns á stuttbyfgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlends og meginlands Evrðpu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 é 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hluatendum á Norfiuríöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta elnnig nýtt sér sendlngar á 16770 kHz kl. 14.10 og 9276 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kaneda og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz Ofl 19.35—20.10 é 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur f Kanada og Bandarfkjunum geta elnnig nýtt sér sendinger á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestrl hádegisfretta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttlr liðlnnar viku. fs- lenskur t(ml, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sajngurkvenna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 16—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13—19 alle dege. öldrunarlœknlngadalld Landapftalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartlml annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi f rjéls alia daga. Qranaasdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flðkadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kopavogshaallfi: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspítall: Heimsðkn- artlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- apftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhliA hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. SJúkrahús Keflavlkur- Inknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyoerþjðnusts er allan sólarhringinn é Heilsugæsiustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsðknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- 16: Heimsóknartlmi alle daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadelld og hjúkrunordoild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmf frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- vertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ð holgidögum. Rafmagnsvaltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Aðallestrersslur opinn mðnud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrttasalun Mðnud. — föstudags 9—19. Útlánssslur (vogna hoiml- ána) mánud. — föstudogs 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hðskðla fslande. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9—19. Uppfýsingar um opnun- artlma útibúa I aöalsafni, s. 694300. ÞJððmlnJasafnlð: Opið þríðjudag, fimmtudag, laugardag og 8unnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akurayrl og Hiraðsskjalasafn Akur- •yrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nattúrugripasafn Akurayrar: Opið sunnudago kl. 13— 15. Borgarbokasafn Raykjavlkur: Aoalsafn, Þinghoftsstræti 29a, s. 27156. Borgarbðkasafnlð I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústsoakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sölheimum 27, s. 36814. Ofangreind sfifn eru opin sem hér sogir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Afialsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mðnud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasefn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mðnud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Vifi- komustefiir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðesafn mifivikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norraana húslð. Bökasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn fslands, Frikirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. jonúar. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssoner við Sigtún er opið slle daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jðnssonar: Lokað f desember og Jan- úar. Höggmyndagerðurínn er opinn daglega kl. 11—17. KJarvalastaSlR Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafasonar, Lsugamasi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mén.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofs opin mánud. til föstud. kl. 13-19 og laugardaga kl. 13-17. Á miovikudogum eru sogustundir fyrír 3—6 ðra böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóAmlnJasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milll kl. 14 og 16. S. 699964. NattúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og Isugard. 13.30—16. NáttúrufraaAlstofa Kópavoga: Opið ð miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f HafnarfirAI: Sjóminjasofnið: Opið alla daga nema mánudagakl. 14—18. ByggAasafnið: ÞriAjudaga-fimmtu- daga 10—12 og 13-15. Um holgar 14—18. ORÐ DAGSINS Raykjavik ofmi 10000. Akureyri a. 86—21840. SfglufjörAur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAlr ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, on opið I böA og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kj. 8.00— 16.00. Laugardalalaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá Id. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejariaug: Mðnud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kj. 7.30-17.30. Sunnud. frá Id. 8.00—17.30. Breiðholtstoug: Mánud. — fostud. fré H. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmarlaug I Mosfallssvaft: Opin mðnudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudago kl. 10—16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudege — fimmtudoga. 7-9,12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennetfmer þrioju- daga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpavoga: Opin mðnudsgs — föstudsga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriAJudege og miAviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frð kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mðnudaga — fostudaga kl. 7—21, laugardage kl. 8—18, sunnudege 8—16. Sfmi 23260. Sundtoug Saftjsmamaas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Leugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.