Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 I 8 í DAG er föstudagur 3. febr- úar, Blasíumessa, 34. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.16 og síðdegisflóð kl. 16.37. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.02 og sólarlag kl. 17.23. Myrkur kl. 18.18. Sólin eríhádegis- stað í Rvík kl. 13.41. Tungl- ið er í suðri kl. 11.03 (Al- manak Háskóla íslands). En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheill og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists. (1. Þessal. 5, 23.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 vanta á, 5 lést, 6 leiftur, 9 velur, 10 æpa, 12 sam- hljóðar, 12 skjögur, 13 is, 15,fisk- ur, 17 tanganum. LÓÐRÉTT: — 1 skútan, 2 brodds, 3 sefi, 4 ilmaði, 7 bera vitni um, 8 askur, 12 trðll, 14 greiðir at- kvæði, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sáta, 5 álka, 6 rola, 7 ei, 8 grasi, 11 gá, 12 trú, 14 umla, 16 raliar. LÓÐRÉTT: — 1 skruggur, 2 tálma, 3 ala, 4 magi, 7 eir, 9 ráma, 10 stal, 13 úri, 15 LL. ÁRNAÐ HEILLA rj ára afmæli. í dag, 3. I O febrúar, er 75 ára frú Sigríður Schiöth organisti, Þórunnarstræti 130, Akur- eyri. Eiginmaður hennar er Helgi Schiöth fyrrum bóndi í Hólshúsum í Eyjafirði. Hún er að heiman í dag. FRÉTTIR_________________ Ekkert lát er á umhleyping- unum. Kom það mjög fram í veðurspánni í veðurfrétt- unum í gærmorgun. í gær- dag var gert ráð fyrir norð- anátt, a.m.k. um suðvestan- vert landið, í gærkvöldi átti hann að ná sér þar upp á suðaustan og í dag á að vera suðvestan átt. I fyrri- nótt var mest frost á landinu 11 stig á Sauðanesi og uppi á hálendinu. Um nóttina varð mest úrkoma austur í Þingvallasveit, á Heiðarbæ, 34 mm úrkoma. Hér í bænum var eins stigs frost í fyrrinótt og úrkom- an mældist 11 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var vægt frost á landinu og reyndar frostlaust hér í bænum. í DAG hefst vetrarvertíð. ITC-kynning hófst í gær í flestum stærri kaupstöðum landsins, og stendur hún yfir til og með 4. febrúar. Yfír- skrift kynningarinnar er: Býrð þú yfir leyndum hæfi- leikum. Hér í Reykjavík fer þessi kynning á starfsemi ITC-samtakanna fram á efri hæð Kringlunnar og er í dag, föstudag, kl. 15—19 og á morgun, laugardag, kl. 11—16. Vænta samtökin þess að fólk noti tækifærið til að kynna sér starfsemi samtak- anna. Upplýsingafulltrúar þeirra eru þær Hjördís í s. 91—28996, Marta s. 91— 656154, Guðrún s. 91-46751 og Jónína í s. 94—3662. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Þorra-gleðskapur verður á morgun, laugardag, í safnaðarheimilinu og hefst kl. 15. Gestur að þessu sinni verður Arni Björnsson þjóð- háttafræðingur. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag 7. þ.m. í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður kaffidryklq'a. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna býður til árlegrar samkomu aldraðra í Furu- gerði 1 hér í borg á morgun, laugardag, kl. 14. Spiluð verður félagsvist. Eiríkur Eiríksson flytur erindi um Jóhann M. Bjamason rithöf- und og les úr ritum hans. KIRKJA____________ KIRKJUHVOLS- PRESTAKALL. Sunnu- dagsskóli í Þykkvabæjar- kirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta verð- ur í Árbæjarkirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. ODDAKIRKJ A. Guðs- þjónusta nk. sunnudag 5. þ.m. kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. HELLUSKÓLI. Barna- guðsþjónusta á sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárus- son. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. I gærkvöldi voru væntanleg að utan SÍS-skipin Dísar- fell og Árfell. Þá fór í leiðangur í gær rannsókn- arskipið Árai Friðriks- son. I dag fer togarinn Ásgeir til veiða. IIAFN ARFJ ARl) AR- HÖFN. í gær kom inn bil- aður grænlenskur togari, Arevik. Þá var annar grænlenskur togari vænt- anlegur, Betty Belinda, og landar rækjuafla sínum. Væntanlegt var erl. frysti- skip til að taka hina frystu rækju grænlensku togar- anna. Skipið heitir Artic Princess. Ríkislyrirtæki: Stjórnendur fari frá ef þeií standa sig ekki ÓLAFUR Ragnar sagði það sina skoðun að þeir Btjómendur rikis- fyrirtækja og stofnana sem ekki stæðu sig i stykkinu yrðu að hætta, en tíl þess yrði að breyta lögum. . j r j < 11 j, Ég kom ekki til að fa peningalán, Sverrir minn, heldur óráðsíu-skóinn. Vaxtakjörunum mátt þú ráða... Kvöld-, nntur- og helgarþjónuata apótekanna i Reykjavik dagana 3. febrúar til 9. febrúar aö báöum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apótekl. Auk þess er Borger Apótekl oplð til kl. 22 alla daga kvöldvaktar- víkunnar nema sunnudag. Laekneetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbasjerepótek: Vlrka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lseknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópevog i Heilsuverndaratöð Reykjavikur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f 8. 21230. Borgarepftelinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn saml aími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænuaótt fara fram I Hellsuvemdaretöð Reykjavlkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisakírtelni. Tannlæknafél. Simsvaii 18888 gefur upptýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I s. 622280. Millillóalaust samband vlö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mllli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafaslmi Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudsgskvöld kl. 21—23. S. 91—28839 — 8Ímsvari á öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122, Fálagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvlkudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekið á móti viótals- beiðnum I 8. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamaa: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt a. 61100. Apó- tekið: Vlrka daga ki. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes 8. 61100. Kaflavlk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Heilsugæsluatöð, símþjónusta 4000. Salfoaa: Selfoss Apótek er oplð tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30. Rauöakroaahúalö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra helmills- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingaslmi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaöatoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f 8. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16, Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeidi I heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffavon — iandssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréðgjöfln: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfahjélparhópar þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áferíglsvandamáliö, Siðu- múla 3-5, 8. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I vlölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krlfstofa AL-ANON, aöstandanda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alta laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Elgir þú við ófengisvandamél aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 dagiega. Sélfræölstööln: Sálfræöileg riögjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfklaútvarpslna á stuttbytgju, til út- landa, daglega eru: Tll Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.16-12.45 é 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9276, 7935 og 3401 kHz. Hiustendum á Norðuriöndum er þó sérstaklega bent é 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 16770 kHz kl. 14.10 og 9276 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna: kl. 14.10— 14.40 é 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 é 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 é 9276 og 17558. Hlustendur I Kanada og Bandarikjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7936 kl. 19.00. Að loknum leatri hádagisfrétta é laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfiriit yfir helztu fréttlr liðlnnar viku. (s- lenskur tfml, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalidln. kl. 19.30—20. Sængurfcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadaild Landspftalana Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartlmi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjéls alla daga. Gransésdelld: Ménu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmill Raykjavflcur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsataöaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St, Jóaefe- apftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkninarhelmlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlshéraöa og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heil8ugæ8lu8töð Suöumesja. S. 14000. Kaflavfk — ajúkrahúaiö: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og é hétíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahús- lö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofuslmi fré kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana é veitukerfi vatna og hlta- valtu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi é helgidögum. Rafmagnavaltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12, Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- éna) ménud. — föstudags 13—16. Héskólabókaaafn: Aðalbyggingu Hóskóla fslands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa I aðalsafni, s. 694300. ÞJóðmlnjaaafnlö: Opiö þríðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnlö Akurayrl og Héraöaskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugrlpasafn Akuroyran Opið sunnudaga kl. 13— 15. Borgarbókasafn Reykjevlkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbökasafnlö ( Garöubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólholmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind 8Öfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl, 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn falanda, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónsaonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 —17. Kjarvalsstaölrt Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólafsaonar, Laugamasl: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö món,—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á mióvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 éra böm kl. 10-11 og 14—15. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræölatofa Kópavoga: Oplð é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hsfnarflrðl: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema ménudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 10000. Akureyrí a. 00—21840. Siglufjörður 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Rsykjavflc Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en oplð ( böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föatud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá ki. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mðnud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmérlaug í Moafallaavait: Opin ménudaga — föstu- daga ki. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavfkur ar opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudage og miðviku- déga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundiaug Sahjamamess: Opin ménud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.