Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTÚDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 25 Bridshátíð hefst í kvöld: Austurrísku Evrópumeist- ararnir meðal þátttakenda Brids GuðmundurSv. Hermannsson BRIDSHÁTIÐ hefst í kvöld í sjö- unda skipti á Hótel Loftleiðum klukkan 8 og að venju eru sterk- ir erlendir spilarar meðal þátt- takenda, þótt Alan Sontag láti sig nú vanta í fyrsta skipti. Flest- ir þeirra eru orðnir hálfgerðir heimilisvinir íslenskra brids- manna, eftir margar heimsóknir á Bridshátíð, en í hópnum eru þó fjögur ný andlit: austurrísku landsliðsmennirnir Jan Fucik, Fritz Kubak, Heinrich Berger og Wolfgang Meinl. Velgengni þessara ungu Aust- urríkismanna hefur verið með ólík- indum síðustu árin. Þeir vöktu fyrst athygli á sér á Olympíumótinu í Seattle 1984, þegar þeir komust í úrslitakeppnina, þá gersamlega óþekktir. Meinl hafði að vísu áður spilað í austurrísku landsliði og Fucik var í liðinu sem vann Evrópu- mót yngri spilara árið 1976. Marg- ir héldu því að árangurinn í Se- attle væri tilviljun, en árið 1985 bættu Austurríkismennimir um betur og unnu Evrópumótið. Síðar sama ár fóru Austurríkismennimir á heimsmeistaramótið og komust í Jan FTicik. Morgunblaðið/GSH úrslitaleikinn gegn Bandaríkja- mönnum, en töpuðu þá með tals- verðum mun. Næstu tvö ár fór ekki eins mikið fyrir Austurríkismönnunum. Fucik og Terraneo unnu þó veturinn 1987 geysisterkt tvímenningsboðsmót í Hollandi, sem kennt er við Staten Bank. En nú í haust komust Aust- urríkismennimir alla leið í úrslita- leik Ólympíumótsins í Feneyjum en töpuðu aftur fyrir Bandaríkjunum, að vísu naumlega í þetta skiptið. Þetta em því engir aukvisar sem hingað koma. Sennilega er Jan Stjömuböll í Broadway ÚTVARPSSTÖÐIN Stjaman og veitingahúsið Broadway hafa tekið höndum saman um að halda Stjörnuball á föstudögum í Bro- adway. Stjömuballið verður sent út í beinni útsendingu á Stjömunni. Stjómendur ballsins em þeir Stjömumenn Gunnlaugur Helga- son, Jón Axel Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson. Hljómsveitin Brimkló með Björg- vin Halldórsson í fararbroddi leikur fyrir dansi. Fjölmargar uppákomur og óvænt atriði krydda svo ballið. Stjama kvöldsins verður valin meðal gesta og úr hópi þeirra sem hljóta þann titil á Stjömuballi á föstudagskvöldum hreppir einn ferðavinning frá Ferðaskrifstofu Reykjavíkur - ferð til Benidorm. Þátttakendur fá einnig mánaðar- kort frá heilsuræktarstöðvum World Class. (Fréttatilkynning) Fiskverð á uppboðsmörkuðum 2. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta MeAal- Magn Heildar- verð verð verð (léstir) verð (kr.) Þorskur 63,00 40,00 57,19 53,131 3.038.538 Þorskuróst. 52,00 42,00 46,93 3,046 142.966 Þorskurd.bl. 30,00 30,00 30,00 0,353 10.590 Ýsa 77,00 41,00 44,25 13,553 599.804 Ýsa ósl. 86,00 67,00 83,36 3,108 259.124 Ýsa smá 25,00 25,00 25,00 0,111 2.775 Karfi 50,00 37,00 39,32 0,241 9.478 Steinbítur 43,00 42,00 42,32 0,904 38.262 Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,052 2.080 Langa 23,00 23,00 23,00 0,148 3.043 Keila 14,00 14,00 14,00 0,026 . 371 Koli 70,00 70,00 70,00 0,160 11.218 Grálúða 25,00 25,00 25,00 0,137 3.418 Lúða 400,00 350,00 385,28 0,040 15.623 Ufsi 17,00 17,00 17,00 0,169 2.874 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,017 • 2.752 Siginn þorskur 126,00 116,00 120,71 0,421 50.885 Samtals 55,46 75,621 4.194.161 Selt var úr Náttfara HF, Núpi ÞH, Guðrúnu Björgu ÞH og öðrum bátum. I dag verður selt frá Hafbjörgu sf Fiskverkun Sigurðar Valdimarssonar og Stakkholti í Ólafsvík og úr Guðrúnu Björgu ÞH. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur ósl. 47,00 45,00 46,72 1,075 50.221 Þorskurósl. 37,00 32,00 34,29 0,273 9.361 d.bl. Þorskur ósl. 44,00 30,00 41,15 11,129 457.945 1-2 n. Ýsa ósl. 84,00 30,00 71,09 1,249 88.788 Ýsa undirm. 23,00 23,00 23,00 0,061 1.403 ósl. Rauðmagi 76,00 76,00 76,00 0,018 1.368 Steinbítur 21,00 21,00 21,00 0,010 210 Samtals 44,10 13,815 609.296 Selt var úr netabátum. í dag verður seldur bátafiskur, fjarskip- tauppboð hefst kl. 11.00 ef gefur á sjó. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 63,00 55,00 57,24 7,988 457.244 Ýsa 102,00 35,00 72,04 1,336 96.262 Keila 14,00 9,00 11,99 0,066 784 Ufsi 20,50 20,50 20,50 1,350 27.675 Karfi 32,50 8,00 29,50 11,498 339.222 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,033 501 Lúða 285,00 200,00 229,57 0,023 5.280 Langa 24,50 24,50 24,50 0,031 760 Samtals 41,56 22,325 927.728 Selt var úr Ólafi Jónssyni KE, Eldeyjarboöa GK, Sighvati GK og Baldri KE. [ dag veröur selt úr dagróðrabátum ef gefur á sjó. Fucik kjölfesta liðsins, og hann kemur hingað, nýbúinn að vinna Staten Bank tvímenninginn í annað sinn, ásamt Terraneo. Hér spilar Fucik við Kubak, en þeir vom makkerar á Evrópumótinu 1987. Aðra gesti Bridshátíðar þarf varla að kynna því þeir hafa komið hingað oft áður. Zia mætir með Kanadamennina Mark Molson og Georg Mittelman, og Billy C'ohen. Og frá Danmörku koma Steen Möller, Lars Blakset, Kirsten Möll- er og Bettina Kalkemp, sem er að verða aðalbridsstjarna Dana. Á síðasta ári fékk hún flest meistara- stig allra danskra spilara og þær Kirsten unnu Norðurlandamót kvenna hér á landi sl. sumar og kórónuðu svo góða vertíð með því að vinna Olympíumeistaratitil kvenna í Feneyjum sl. haust. Heather O’Rourke og Nathan Davies í „Poltergeist III“. Þriðja myndin um ærsladrauga BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga þriðju kvikmyndina um ærsladrauga, Poltergeist HI. í aðalhlutverkum eru Tom Skerritt, Nancy Allen og Heather O’Ro- urke. Verið er að taka í notkun stór- hýsi, sem Bmce Gardner hefur reist og koma fram alls konar gallar, sem em hvimleiðir. Brátt verður þess vart, að ekki er allt með felldu hvað ýmis fyrirbæri áhrærir. Stjörnubíó: Margt er líkt með skyldum STJÖRNUBÍÓ sýnir um þessar mundir kvikmyndina Margt er líkt með skyldum með Dudley More f aðalhlutverki ásamt Kirk Camer- on. Leikstjóri er Rod Daniel. Vegna mistaka á sér stað heila- flutningur og skyndilega stendur Chris, 18 ára, uppi með heilann úr fertugum föður sínum. (Úr fréttatilkynning'a) Dudley More og Kirk Cameron Skákeinvígið í Seattle: Karpov sló ekki feilnótu - segir Yasser Seirawan um 3. skákina sem Jóhann tapaði Frá Valgerði Hafstað, fréttaritara Morgunblaðsins f Seattle. EFTIR 32. leiki f þriðju skák einvígisins, sem tefld var á miðviku- dag, sá Jóhann Hjartarson að hvftum taflmönnum hans voru allar leiðír lokaðar. Honum var þvf ekki annað ftert en geftt skákina. Karpov hefur þar með hlotið 2>/2 vinning en Jóhann hálfan. Karpov þarf einn vinning í viðbót úr þremur skákum til að vinna einvígið. Bandaríski stórmeistarinn Yass- ur allra tima. Jóhann var einnig er Seirawan sagði að skákinni lok- inni: „Karpov stjómaði svörtum taflmönnun sínum eins og hljóm- sveit. Ekki ein einasta feilnóta var slegin." Seirawan telur Jóhann ekki hafa sýnt hvers hann er megn- ugur í þessu einvígi, því hann sé undir miklu áiagi, vitandi það, að við hann teflir einn mesti skákmað- kominn í tímahrak í skákinni: átti aðeins eftir 2 mínútur á síðustu 8 leikina. Fleirum en taflmönnum Jóhanns voru allar leiðir lokaðar: aðeins 40 manns komust á einvígið því ófærð var mikil í borginni. Annar þeirra sem á sviðinu átti að standa og færa til taflmenn og klukkuvísa á sýningarboröinu komst ekki á mótsstað. Átti þá að láta banda- ríska stórmeistarann Ron Henly hlaupa í skarðið. Því mótmælti Margeir Pétursson, þar eð þessi maður mun vera Karpov mjög hlið- hollur og í framhaldi af því var þriðji maður fenginn til að færa taflmennina. Fjórða einvígisskákin verður tefld á föstudag. íslendingar í áhorfendahópi vona að þá muni Jóhann sýna hvers hann er megn- ugur. Skák YasserSeirawan 3. einvigisskákin Hvitt: Jóhann Hjartarson. Svart: Anatolíj Karpov. Spænskur leikur. 1. e4 - e5; 2. Rf3 - Rc6; 3. Bb5 — a5; 4. Ba4 — Rf6; 5. 0- 0 - Be7; 6. Hel (Þar sem Jóhann var ekki ánægður með úrslit fyrstu skákar- innar fer hann inn á hefðbundar leiðir „spænsku pyntingarinnar".) 6. - b5; 7. Bb3 - d6; 8. c3 - 0-0; 9. h3 - He8 (Karpov teflir Zaitsev-afbrigðið. Það ætti ekki að koma Jóhanni á óvart því Igor Zaitsev er aðstoðar- maður Karpovs!) 10. d4 - Bb7; 11. Rd2 - Bf8; 12. a3 (Forvamarstarf. Jóhann sneiðir hjá beittasta framhaldinu, sem væri: 12. Bc2 — exd4; 13. cxd4 — Rb4; 14. Bbl — c5; 15. d5 — c4 eins og sást í skákum Karpovs og Kasparsovs í heims- meistaraeinvígum.) 12. - h6; 13. Bc2 - Rb8 (Þetta afbrigði er kent við Brey- er. Svartur kemur riddara sínum í vömina á d7. Þetta opnar fyrir c-peðið og opnar skáreitaröðina fyrir biskupinn á b7. Skákmennim- ir eru enn á vel kortlögðum braut- um.) 14. b4 - Rbd7; 15. Bb2 - a5! (Hvítur hefur meira rými. Með síðasta leik sínum reynir svartur að ná fram uppskiptum til að létta á þröngri stöðu sinni.) 16. Bd3 - c6; 17. Rb3 - axb4; 18. cxb4?! (Þegar ég var ungur drengur, var alitaf brýnt fyrir mér að drepa inn á miðjuna. Jóhann brýtur þessa grundvallarreglu með leik sínum. Teorían mælir með 18. axb4.) 18. - exd4; 19. Rxd4 (0: 59) - c5 (0:32) (Beittur leikur. Eftir smá taktí- skar væringar ætti svartur að geta jafnað taflið.) 20. bxc5 — dxc5; 21. Rxb5 — Rxe4 (Furðulega hvass leikur. Eftir 21. — Bxe4 virðist svartur hafa jafnað taflið fullkomlega. Núna verður hann að vera viðbúinn 22. Df3. Þá myndu auglósir leikir, eins og 22. - Rd6 og 22. - R7f6 báð- ir leiða til taps. Eina framhald svarts væri 22. — Hb8 og þrýsta á riddarann á b3. Því myndi lykta með jafntefli.) 22. Dc2 - R7ffi. hörfa með þennan biskup, svo ann- að tempó hefur tapast. Herir hvíts á drottningarvæng standa aðgerð- arlausir. Á kóngsvængnum em svörtu mennimir hins vegar í þann veginn að hefja mátssókn.) 24. - Hxel+; 25. Hxel - Dc7 (Með tvöfaldri hótun: 26. — c4 og Bxa3, eða Bc5, eða þá 26. — Df4 og þá væri ekki hægt að koma í veg fyrir Rxh3+ eða Rf3.) 26. Bfl - Dc6! (Hótar að leika 27. — Rxh3+ og vinna peð.) 27. He3 (Verst hótuninni en gerir hrók- inn að skotmarki.) 27. - Bd6; 28. h4 (1:51) .(Hvítur getur nú ekki lengur varist sífelldum hótunum svarts. Þetta er aðeins bráðabirgðalausn.) 28. - Re6; 29. Rdl (1:53) (Vonast til að komast í vömina en það er of seint. Ég get aðeins stungið upp á 29. Hxe5, en skákin væri samt töpuð.) 29. - Rg4; 30. Hxe6 - Bh2+; 31. Khl - Dxc6 (1:45); 32. fö — Del; Hvítur gaf. (Ég hef það á tilfinningunni að menn svarts standi nú betur en hvíts. Til að mæta auknum þrýst- ingi á kóngsvæng verður Jóhann nú að leika 23. a4 til að reyna að draga athygli svarts frá kóngs- vængnum.) 23. Rc3? (Jóhann vanmetur stöðuna illi- lega. Þessi leikur leiðir til tempó- taps, og Anatolíj getur nú leikið listir sínar.) 23. - Rg5! (Heldur mönnunum nálægt kóng hvíts.) 24. Bb5? (Gagnrýni ég Jóhann of harð- lega? Nei. Þetta eru önnur greinileg mistök. Hvítur verður brátt að Tapið er yfirvofandi eftir 33. fxg4 — Bf4 sem hótar bæði Dxh4+ og Dxfl+. Þetta er annar uppskriftarsigur hjá Karpov en slæleg frammistaða hjá Jóhanni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.