Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1989 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólin, s: 28040. I.O.O.F. 1 = 170238'/2 = I.O.O.F 12 = 1702038V2 = 9.I Farfuglar ÍA Arshátíð vcrður haldin í tilefni af 50 ára afmæli Farfugla, laugardaginn 11. febrúar nk. Miöapantanir í síma 24950. Farfuglar. Munið biblíulestur og bæna- stund í Grensáskirkju á morgun kl. 10.00. Séra Halldór Gröndal talar um efnið: Skírn i heilögum anda. Allir velkomnir. Frá Guðspeki fólagínu Ingólfsstrsoti 22. Áskrlftarsfml Ganglera er 39B73. í kvöld kl. 21.00: Geir Ágústsson: Úr bókum Castaneda. Á morgun kl. 15.30: Einar Aðalsteinsson. Stórsvigsmót Ármanns Stórsvigsmót Ármanns yerður haldið í Bláfjöllum laugardagínn 4. febrúar. Dagskrá: Kl. 10.00 Brautaskoðun karla, kvennaog 15-16 ára. Kl. 11.20 Brautaskoðun 13-14 ára og 11-12 ára. Kl. 14.30 Brautaskoðun 9-10 ára. Verðlaunaafhending að lokinni keppni í hverjum flokki. Skíðadeild Ármanns. singar — raðauglýsingar raðauglýsingar PéJagsstmf Þorrablót Hvöt, félag sjáifstæðiskvenna, og Landsmálafélagið Vörður halda þorrablót 3. febrúar nk. i Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. h. Veislustjórí verður Geir Haarde. Gestir kvöldsins verða Þuríður Pálsdóttir og Jórunn Viðar. Þuríður les upp I tilefni Þorrans og bregður á leik með aðstoð Jórunn- ar Viðar. Húsiö opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Sjátfstæðisfólk fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i síma 82900 i siðasta lagi fyrir hádegi 2. febrúar. Stjómír fálaganna. ^^^? , tilkynnmgar "• ooo m '^ Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör stjómar og trúnaðar- mannaráðs starfsárið 1989-1990. Tillögum ber að skila á skrifstofu F.S.V., Ingólfsstræti 5, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 10. febrúar 1989. Kjörstjórn. Orðsending f rá Globus hf. Globus hf. mun frá og með 24. apríl nk. hætta sölu og pjónustu á Iveco bátavélum. Globus hf. mun annast milligöngu um allar viðgerðir á vélum, sem enn eru í ábyrgð í samræmi við gildandi ábyrgðarskilmála. Að öðru leyti eru eigendur véla af bessari teg- und beðnir um að snúa sér til: Industrial & Marine Diesels Ltd., Mossland Road, Hillington Industrial Estate, Glasgow G52 4 x W, sími: 041-8836242, tefex: 776266, fax: 041-8821702. Allar frekari upplýsingar veitir véladeild Globus hf. í síma 681555. Globusn Lágmúla 5 nauðungaruppboð I Nauðungaruppboð þriðja og sfðasta á fasteigninni Stapa, Borgarfirði eystra, þingl. eign Jóns Þ. Sigursteinssonar, fer fram þriðjudaginn 7. febrúar 1989 kl. 15.00 á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Árna Halldórssonar hrl. og Árna Pálssonar hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á ef tirtöidum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 6. febr. 1989 kl. 10.00 Eyjahrauni 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hoirnir Gislason. Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson hdl., Jakob J. Hav- steen hdl., Byggingasjóur ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Eyjahrauni 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hrafn B. Hauksson. Uppboösbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Jón Egilsson hdl., Jón Magnússon hdl. og Svala Thorlacius hrl. Eyjahrauni 4, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gisli G. Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og Ingvar Björnsson hdl. Eyrarbraut 12, (Bláskógar), Stokkseyri, þingl. eigandi Rögnvaldur K. Hjörleifsson. Uppboðsbeiðendur eru Kristinn Hallgrímsson hdl., Jón Magnússon hdl., Brunabótafélag (slands, Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríks- son hdl. Hafnarskeiði 6, Þorlákshöfn, talinn eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson hdl., Atli Gíslason hdl., Gunnar Jóh. Birgisson hdl. og Jón Magnússon hdl. Þriðjudaginn 7. febr. 1989 kl. 10.00 Háengi 10, 3. h., Selfossi, talinn eigandi Þórður Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Brunabótafélag fs- lands og Jón Ólafsson hrl. Hvoli I, Ölfushr., þingl. eigandi Björgvin Ármannsson. Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson fidl., Byggingasjóður ríkísins og Jón Magnússon hdl. Laufskógum 7, n.h., Hveragerði, bingl. eigandi Árni Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands, lögfræöideild. Leigul. vestan Isólfsskála, Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiöendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Brunabótafé- lag íslands. Miðvikudagur 8. febr. 1989 kl. 10.00 Einigerði nr. 1A, Mýrarkoti, Grímsnesi, þingl. eigandi Salman Tamimi. Uppboðsbeiðandi er Valgeir Pálsson hdl. Önnur sala. Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og Árni Grétar Finnsson hrl. Önnur sala. Grashaga 6, Selfossi, þingl. eigandi Valdimar Bragason. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki fslands, Jakob J. Havsteen hdl., Reynir Karlsson hdl., Byggingasjóður rikisins, Jón Ólafsson hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Onnur sala. Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiöendur eru Búnaðarbanki (slands, Iðnlánasjóður, Bygg- ingasjóður ríkisins, Ævar Guðmundsson hdl. og Byggðastofnun. Önnur sala. Heiðarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibergur Sigurjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Þ. Árnason hdl., Olafur Gústafsson hrl., Byggingasjóður rikisins, Ari fsberg hdl., innheimtumáður ríkis- sjóðs og Útvegsbanki íslands. önnur sala. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og Jón Eirlksson hdl. Önnur sala. Fimmtudagur 9. febr. 1989 kl. 10.00 Mb, Jóhöniiu ÁR-206, þingl. eigandi Hannes Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rfkisins. Mb. Sæunni ÁR-61, þingl. eigandi Sævin hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. | fundir — mannfagnaðir Aðalfundur Hlutabréfamarkaðsins hf. Aðalfundur Hlutabréfamarkaðsins hf. verður haldinn föstudaginn 10. febrúar nk. á Hótel Holti (Þingholti) og hefst kl. 17.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalf undur knattspyrnu- deildar Þróttar verður haldinn í Þróttheimum v/Holtaveg briðjudaginn 14. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skipulagsmál. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Þróttarar fjölmennið. Stjórnin. BORGARA FLOKKUMNN Selfoss Flokksráðstefna verður haldin í Hótel Selfoss kl. 11.00 laugardaginn 4. febrúar. Eftir hádegisverð hefst umræða í málefna- hópum. Rútuferð frá Hverfisgötu 82 kl. 9.30. Opinnfundur Kl. 16.00 hefst opinn fundur, bar sem bing- menn flokksins sitja fyrir svörum, og er öllum heimill aðgangur. Borgaraflokkurinn. ýmislegt Ljósmyndir frá Seltjarnarnesi - Seltjarnarnesmyndir - Við leitum að Ijósmyndum frá Seltjarnarnesi vegna útgáfu Sögu Seltjarnarness (Seltirn- ingabókar) síðar á þessu ári. Sérstaklega væri kærkomið að fá myndir frá bví fyrir 1950. Vinsamlega hafið samband við Helgu Björg- vinsdóttur á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, sími 612100. Við munum að sjálfsögðu skila öllum inn- sendum myndum. Bæjarstjórínn á Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.