Morgunblaðið - 03.02.1989, Page 30

Morgunblaðið - 03.02.1989, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGl/R 3. FEBRÚAR 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Eitt merki Þegar fólk sem veit lftið um stjðmuspeki sér stjömukort í fyrsta sinn og reyndar oft í nokkur skipti þar á eftir, fínnst því kortið flókið. Fyrsta vitneskja fólks um stjömu- speki er sú að þekkja stjömu- merkin tólf og sitt merki, sbr.: „Ég er í Steingeitinni." Ef viðkomandi er dæmigerð Steingeit og les lýsingu um Steingeitina fyllist hann undr- un og verður ánægðun „Það er merkilegt hvað þetta á vel við mig. Það mætti svei mér halda að það sé eitthvað að marka stjömuspeki." Þeir sem ekki eru dæmigerðir fyrir merki sitt og lesa um „merkið eina“, finnst lýsingin að sjálf- sögðu ekki passa og segja: „Þetta á ekki við mig. Stjömuspeki er nú ljóta bull- ið.“ Mörg merki Næsta skref í aukinni vitn- eskju um stjömuspeki er að uppgötva að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Þá segj- um við: „Já, nú skil ég. Lýs- ingar á Steingeitinni eiga ekki 100% við mig, af því að Hrút- urinn og Nautið eru einnig sterk í kortinu mínu. Það er Steingeitin sem vill hafa allt í röð og reglu á skrifborðinu en Hrúturinn er óþolinmæðin í mér. Nautið er þijóskan og þyngslin; og nautnasýkin. „Ég hef svo gaman af því að fara út að borða." Þegar þessi vitneskja rennur upp fyrir okkur opnast nýr heimur og áhuginn vex. Við viljum vita meira. x Hús og afstöður? Sennilega er þriðja stigið erf- iðast. Þá uppgötvum við að til er eitthvað sem heitir af- stöður og hús, að það er ekki einungis atriði að Sólin sé í Steingeitinni og Tungiið í Hrútnum heldur er sólin í 10. húsi (?) og í spennuafstöðu (?) við Satúraus (hvað er Satúm- us?) og Tunglið í 1. húsi (?) og er ekki dæmigert fyrir Hrútinn af því að Plútó plán- eta Sporðdrekans (?) er f sam- stöðu (?) við Tunglið. Og þeg- ar hér er komið sögu em hugsanimar famar að snúast f það marga hringi að menn gefast upp. Erfið fœðing Eftir að ég byijaði af alvöru f stjömuspeki tók við eitt ár þar sem ég vissi allt og fannst ákaflega gaman að ræða af þekkingu um stjömuspeki. Eftir því sem ég komst dýpra ofan í fræðin tók brúnin að þyngjast og næstu þremur árum má líkja við það að vera fastur í kviksjmdi. Ég las ótal bækur sem hver um sig, eða næstum þvf, boðaði nýjan sannleika. Ég átti síðan í hinu mesta basli með að sjá hvem- ig merki og hús unnu saman, að sjá hvað væri hvað. Hvað er til ráða? Og þá er það spuming dags- ins: Hvemig komumst við í gegnum kviksyndi merlg'a, pláneta, húsa og afstaðna? Þessu er ekki auðsvarað. Besta ráðið er að sýna þolin- mæði og þrauka áfram þvf fyrr en sfðar rennur upp dag- ur þekkingarinnar. Að því leyti er stjömuspeki ekki ólík öðrum fögum. Það tekur tíma að læra hana en hún lærist um sfðir, ef við gefum okkur tíma. Hvaðerhvað Fyrsta skrefið er að gera sér grein fyrir því hvað hver þátt- ur stendur fyrir. Við verðum því að lesa okkur til um það hvað merkin standa fyrir, hvað plánetumar standa fyrir og sfðan um húsin og afstöð- umar. Á morgun mun ég Qalla nánar um þetta atriði, eða það hvemig við lesum úr stjömukortum. GARPUR / l//£> DEVJCJ/Yl Hé&NA; T ' GHRPUH. Héh? -----—— F/NNUR. f ÖKKUR. \ ENG/UN' GRETTIR BREIMDA STARR Vl£> HAPPl ERUM / /WÖG NÝr/SKU. LEGU HJÓNABANDI ■ ÞR'ATrFYB/R SA/HB/Q/NLBGA HA6SMUN/ S/h/NUM 1//SÐ FIG/N AHUSa/AALUH I | IV KUuF ^ e% ^ONA K#IÍaITT^s.\ AAANPfzey AAANLeys, DCL happi. fotz KlvÞ í ^ Tf, eHuaa v/0 ' AÐ 80BOA SA/K4N7 K4 ?!!!!?!??!?!!!!!!?!!!!!!!!!!!!?!!{!?!!!!!!!!?!!*!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!! UOSKA FERDINAND !!!?!?!!!!!!!!!!!!!?!!????!?!??!!!????!!?!??!?!!??!!!!!?!!!!!!? 1 SMAFOLK 6Y THE U)AY.. I DON T 5UPP05E YOU-HAVE ANYTMIN6 AROUND FOR 5UPPER, D0 YOU ? Svo að þú býrð hérna, Snati? En heyrðu ... þú átt vist ekki eitthvað að borða, er það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartakóngi og skiptir svo yfir í tromp gegn fimm tíglum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K643 ?G ♦ 5432 ♦ Á1052 Suður ♦ Á8 ♦ 5 ♦ ÁKDG109 ♦ K643 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 3 tíglar Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Hver er besta spilamennskan? Það er ljóst að samningurinn er aðeins í hættu ef austur á 4-5 lauf. Ekki er fullkomlega hægt að sjá við þeirri legu, en það er hægt að fara nokkuð nærri því. Tromp er tekið einu sinni í viðbót, síðan ÁK í spaða og spaði stunginn. Þá er tíma- bært að fara í laufið. Norður ♦ K643 ¥G ♦ 5432 ♦ Á1062 Vestur ♦ G975 ¥ KD9742 ♦ 87 ♦ 7 Austur ♦ D104 ¥ Á10863 ♦ 6 ♦ DG98 Suður ♦ Á8 ¥5 ♦ ÁKDG109 ♦ K643 Laufkóngi er spilað og laufí að blindum. Ef vestur fylgir lit er tían látin duga, en f þessu tilfelli verður að drepa á ásinn og spila sfðasta spaðanum og kasta laufi. Þar sem vestur á flórða spaðann lendir hann inni og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Brids Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Nú er aðeins þremur um- ferðum Ó1 lokið í barometer- tvímenningnum (20 búnar af 23) og hafa Þórður Elíasson og Viktor Bjömsson góða for- ystu, hafa hlotið 195 stig yfir meðalskor. Næstu pör: Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 147 Þorsteinn Sigurðsson — Ámi Halldórsson 138 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 102 Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 78 Skjöldur Eyfjörð — Eyjólfur Ólafsson 78 Síðustu umferðimar verða spilaðar á mánudagskvöldið kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Keppnisstjóri er Ingvar Sig- urðsson. Næsta keppni bílstjóranna verður Board A Match sveita- keppni og er skráning hafin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.