Morgunblaðið - 03.02.1989, Síða 35

Morgunblaðið - 03.02.1989, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 35 NOREGUR Mikilvægasti hundur í heimi \ Norski hundurinn Raggen er mikilvægur öllu viðskiptalífi í Noregi og víðar. Hann hefur fylgt eiganda sínum, Sten Bendixen, bankastjóra norska Kommuna- lbankans, í vinnuna síðan hann var lítill hvolpur, setið með honum mik- ilvæga viðskiptafundi og er af- mælisdagur hundsins einn sá mikil- vægasti í fjármálaheiminum. Þá er haldinn fundur með við- skiptajöfrum víða að úr heiminum og koma þeir þá saman og ræða óformlega ýmsar hliðar fjármála- lífsins, en jafnframt fagna þeir af- mæli Raggens líkt og um voldugan samstarfsaðila væri að ræða. í fyrra voru til dæmis 250 gestir á staðn- um. Er það sannfrétt að afmæli hundsins séu svo vinsæl að yfir þúsund manns séu á biðlista í þeirri von að verða boðið í veisluna. Sem dæmi um hið þýðingarmikla hlutverk Raggens komu sjö Japanir í einkaþotu frá Japan til þess að færa Raggen eina viskýflösku og fóru þeir aftur til baka eftir þijá tíma. Eftir að fréttastofa Reuters Hundur á fundi. tók að sér að senda mönnum minn- isskeyti um afmæli hundsins hafa bréfin og heiliaóskaskeytin streymt inn. Á síðasta ári komu um 10.000 kveðjur vegna afmælisins og um jólin fékk hann yfir 4.000 jólakort. „Hann elskar viský og koníak af bestu tegund. En hann er tekinn að reskjast og er ekki lengur fyrir stórar veislur. En þó er of snemmt að tala um kveðjuhóf," segir Stein Benedixen. ...bjóðum við að og drykk. Nýr, spennand bragðlaukana. eðill, sem kitlar r og áhersla lögð sunnudaga a i sima 29098, COSPER Brautarholti 20, 3. hæð. Gengið innfrá horni Brautarholts og Nótatúns. Reyndu HONIG strax í dag. boo g Fljótlegt og fyrirhafnarlítiö. ARNARogÖRLYGS ALLT AÐ 90% AFSLATTUR á hundruðum bókatitla í takmörkuðu upplagi í 14 DAGA FRÁ 21. JAN-4.FEB Komdu við á bókamarkaðinum í Síðumúla 1 1 og bættu gullvægum bókum í safnið. ÖRN OG £r • SÍÐÚMÚLA 11 - SÍMI 84866 ÖRLYGUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.