Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 36
36 MOROUNBLAÐIÐ FQSTyDAGHRr3., FEgBÚAR 1989 Niðjatal Rögnvald- ar á Skálatanga og eigínkvenna hans UNDANFARIN ár hofur veríð unnið að niðjatali Rögnvalds Jónssonar útvegsbónda <>g bátsformanns á Eystrí Reyni og Skálatanga á Akra- nesi dg eiginkvenna hans, og- er þvi verki nú nær lokið. Rögnvaldur Jónsson, f. 1827 og d. 1901, kvæntist Guðrúnu Jóns- dóttur Hanssonar formanns á Akra- nesi árið 1851 og eignuðust þau Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavik óskar eftir að liafa tal af vitnum að um- fcrðaróhappi, sem varð á mótum Seljabrautar og Engj- asels um klukkan háíf átta að morgni sunnudagsins 19. janúar og rekja má til fram- úraksturs. Talið er að vegfarendur, sem biðu eftir strætisvagni í bið- skýli, hafi séð aðdraganda árekstursins, sem varð milli tveggja fólksbfla, af gerðunum Toyota og Daihatsu. tólf börn. Guðrún lést 1869. Arn- björg, alsystir Guðrúnar, varð seinni kona Rögnvaldar, og eignuðust þau sex börn, en áður hafði Arhbjörg eignast einn son, Gísla Gíslason. Frá þeim Rögnvaldi, Guðrúnu og Arnbjörgu er kominn mikill ættbogi sem nær víða um lönd og álfur, og hefur undanfarið verið unnið að niðjatali þeirra. Því verki er n)í nær lokið, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um útgáfu þess, né með hvaða hætti hún yrði úr garði gerð. Þeir sem áhuga hafa á fram- gangi þessa máls og vildu veita því liðsinni á einn eða annan hátt eru beðnir að hafa samband við ein- hvern eftirtálinna: Bergþór Jóns- son, Erluhrauni 7, Hafharfírði, sími 91-52787, Svein Ásgeirsson, Dyngjuvegi 10, Reykjavík, sími 91-33152, eða Valgarð L. Jónsson, Höfðagrund 14, Akranesi, sími 93-12730. Morgunblaðið/Þorkell Frá sýningu Unnar Guðjonsdóttur balletmeistara í félagsmiðstöð aldraðra í Furugerði.' Félagsstarf aldraðra: Sýning á kínverskum dönsum UNNUR Guðjónsdóttir balletmeistari hefur undanfaríð haldið sýn- ingar á kínverskum dönsum á vegum félagsstarfs aldraðra í Reykjavík. Unnur Guðjónsdóttir hefur verið Undanfarið hefur hún haldið sýn- búsett í Svíþjóð undanfarin 25 ár. ingar í sex félagsmiðstöðvum aldr- aðra á vegum Reykjavíkurborgar.Á sýningunum hefur hún meðal ann- ars sýnt kínverska dansa, kínversk- an klæðnað og litskyggnur frá Kína. TUNGLIÐ ÍKVÖLD A8GANGANGS- EYRIR KR. 700,- Skála fell Má skemmtir í kvöld. Húsið opnaðkl.l9:00.Hljóm- sveitinbyrjarkl.21:00. ¦»lnlffi)fllL* Frittlnntyrlfkl.2I:00 - Aðganoseyrir kr. 300 eítir kl. 21.00. sniglabandíð SIgjgo£, Sfcmji m é\ BAR.OANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. ^ GOMLU DAIMSARIMIR f kvðW frá M. 21.0003.00. Hljóms veitin DANSSP0RK ásamt söngvurunum ðmu Þor- steinsogQrétarl. Dansstuð'iðer Vagnhóf öa 11, Reykjavfk, sími 685090. # Félagsvist kl.9.00 Gömlu og nýju dansarnir ki. 10.30 »Æ e^aS 80RGINVERBURIÐANDIAF LÍFIUMHELGINA fVvoklopnumvíftW 22 TUNGLIÐ í KVÖLD W ^ 0 ^p AÐGANGS- EYRIR KR. 700,- ~& Miðasala opnarkl. 8.30 ^ Cóð kvóldverðlaun 1k~ Stuð og stemmning á Gúttógleði 500 Hr. miðtnn(4O0kr:á dansleihinn eingöngu) S.G.T. Templarahöllin Etriksgotu S - Sirrti 20010________________ Staður allra sem vilja skemmta sér án áíengis. ¦Hróóleikur og JL skemmtun fyrirháasemlága! . Wltoc&mii&Ufoib Stórsýningin 10 íslenskir söngvarar í hlutverkum 30 heimsf rægra söngvara og hljómsveita. Kynnir: Bjarni Dagur Jóns- son. Hljómsveitarstjóri: Grétar Örvarsson. Dansað íöllum sölum til kl. 3. Borðapantanirogmiðasalaisima687111. Aðgöngumiðaverð á dansletk kr. 750.- Húsið opnað kl. 20. rPTOTALAND Stjörnuball Bein útsending BrímklÓ leikur fyrir dansi í kvöld. Kynnarkvöldsins: Gulli Helga, Jón Axel og Þorgeir Ástvalds. Sérstakur gsstur kvöldslns: Karl Örvarsson, heitasti söngv- arinnídag. Verð aðgöngumiða kr. 750,- mömvm? w BITLAVINAFELAGID **$$£&•¦ i 1 Söngskemmtunin GÆJAR 06 GLANSPÍUR Ðiskóíek í k v ö I d Pottþétt skemmtun - engin spurning Hollywood - Restaurant Maturframreiddurfrá kl. 20 Frítt inn á sýningu og dansleik fyrir matargesti Aögöngumiöaverð á dansleikkr. 750,- Borðapananirísíma 83715 HOLUffllOQD /7M // // /^ $

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.