Morgunblaðið - 03.02.1989, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 03.02.1989, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBBÚAR 1989 Niðjatal Rögnvald- ar á Skálatanga og eiginkvenna hans UNDANFARIN ár hefur verið unnið að niðjatali Rögnvalds Jónssonar útvegsbónda og bátsformanns á Eystri Reyni og Skálatanga á Akra- nesi Og eiginkvenna hans, og er þvi verki nú nær lokið. Rögnvaldur Jónsson, f. 1827 og d. 1901, kvæntist Guðrúnu Jóns- dóttur Hanssonar formanns á Akra- nesi árið 1851 og eignuðust þau Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af vitnum að um- ferðaróhappi, sem varð á mótum Seljabrautar og Engj- asels um klukkan hálf átta að morgni sunnudagsins 19. janúar og rekja má til fram- úraksturs. Talið er að vegfarendur, sem biðu eftir strætisvagni í bið- skýli, hafi séð aðdraganda árekstursins, sem varð milli tveggja fólksbfla, af gerðunum Toyota og Daihatsu. tólf böm. Guðrún lést 1869. Am- björg, alsystir Guðrúnar, varð seinni kona Rögnvaldar, og eignuðust þau sex böm, en áður hafði Arhbjörg eignast einn son, Gísla Gíslason. Frá þeim Rögnvaldi, Guðrúnu og Ambjörgu er kominn mikill ættbogi sem nær víða um lönd og álfur, og hefur undanfarið verið unnið að niðjatali þeirra. Því verki er nþ nær lokið, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um útgáfu þess, né með hvaða hætti hún yrði úr garði gerð. Þeir sem áhuga hafa á fram- gangi þessa máls og vildu veita því liðsinni á einn eða annan hátt eru beðnir að hafa samband við ein- hvem eftirtálinna: Bergþór Jóns- son, Erluhrauni 7, Hafnarfirði, sími 91-52787, Svein Ásgeirsson, Dyngjuvegi 10, Reykjavík, sími 91-33152, eða Valgarð L. Jónsson, Höfðagrund 14, Akranesi, sími 93-12730. # Morgunblaðið/Þorkell Frá sýningu Unnar Guðjónsdóttur balletmeistara í félagsmiðstöð aldraðra í Furug-erði. Félagsstarf aldraðra: Sýning á kínverskum dönsum UNNUR Guðjónsdóttir balletmeistari hefúr undanfarið haldið sýn- ingar á kínverskum dönsum á vegum félagsstarfs aldraðra í Reylgavík. Unnur Guðjónsdóttir hefur verið Undanfarið hefur hún haldið sýn- búsett í Svíþjóð undanfarin 25 ár. ingar í sex félagsmiðstöðvum aldr- aðra á vegum Reykjavíkurborgar.Á sýningunum hefur hún meðal ann- ars sýnt kínverska dansa, kínversk- an klæðnað og litskyggnur frá Kína. TUNGLIÐ í KVÖLD EYRIR KR. 700,- niin mm skemmtiríkvöld.Húsið opnaðkl. 19.00. Hljóm- sveitin byrjar kl. 21.00. *iHiEnfiiL# Frítt inn fyrir kl. 21:00 - Aðganoseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00. sniglabandið ST&g£&- i "'ítSÍÖ'-0 ,___________________ 2* BAR-DANSORIENTAL MATUR. S10312 Lausa*. 110. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLl KVÖlD. GOMLU DAIMSARNIR f kvöld frá ki. 21.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIB ásamt söngvurunum Ömu Por- _ st*ins og Qrétarl. Dansstuðiðer Vagnhöfóa 11, Reykjavflc, almi 685090. Félagsvist kl. 9.00 Cömlu og nýju dansarnir kl. 10.30 ★ Midasala opnai kl. 8.30 ★ Cód kvöldverðlaun ik Stud og stemmning á Cúttógleði 500ht miðtnn (flQQhr á dart5leihnn emgöngu) S.G.T. Templarahöllin Eiriksgolu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! HÖTEÍl {gsLAND BITLAVINAFELAGIÐ Söngskemmtunin GÆJAR OG GLANSPÍUR Diskótek í k v ö I d Pottþétt skemmtun - engin spurning Hollywood - Restaurant Matur framreiddur frá kl. 20 Frítt inn á sýningu og dansleik fyrir matargesti Aðgöngumiðaverð á dansleik kr. 750,- Borðapananir í síma 83715 HOLUWOQD 10 íslenskir söngvarar í hlutverkum 30 heimsfrægra söngvara og hljómsveita. Kynnir: Bjarni Dagur Jóns- son. Hljómsveitarstjóri: Grétar örvarsson. Dansað í öllum sölum til kl. 3. BorÖapantanir og miöasala ísírna 687111. AÖgöngumiðaverÖ á dansleik kr. 750.- llúsið opnaö kl. 20. Stiörnuball Bein útsending BrÍmklÓ leikur fyrir dansi í kvöld. Kynnar kvöldsins: Gulli Helga, Jón Axel og ÞorgeirÁstvalds. Sérstakur gestur kvöldsins: Karl örvarsson, heitasti söngv- arinn í dag. Verö aðgöngumiöa kr. 750,- cf lf (f (f (f (f (f (f (f (f (f (f (f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.