Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 4 r i Einhell vandaöar vörur Kynntu þér mjúku heimilistækjalínuna frá Blombera Hún kemur þægilega á óvart. Einar Farestvert&Co.hf. ■OROARTUN 2«. SIMAR: (• I) IIMI OO «22*00 - W«Q ■<LA»T«iOI Leið 4 stoppar við dyrnar. LITGREINING MEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF ARGON- SUÐUVÉLAR Á GÓBU VERÐI Skeljungsbúðin Síöumúla 33 símar 681722 og 38125 Hverfisgata 4-62 AUSTURBÆR Heiðargerði NORÐURBÆR Sunnuvegur Laugarásvegur 32-66 Voga- og Heimahverfi JIIí>T0unfolaí»ffa RYÐFRÍAR MIÐFLÓTTAAFUS- = HEÐINN = VÉLAVERSLUN Sl'MI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Ábending til ríkisslj- órnarinnar Til Velvakanda. / Ég vil geta þess að hingað í Norð- urbrún í komu til okkar lögregluþjón- ar til að ræða við okkur um um- ferðarmál. Þetta voru indælir, elsku- legir og kurteisir menn og gaman að ræða við þá. Ég lét auðvitað mína skoðun í ljós, og benti þeim á að þeir ættu að ræða þessi mál á öðrum stöðum; við sem orðin erum 60 ára og eldri kunnum þau betur en margt þetta unga fólk. Ég benti þeim á að ræða þessi mál við unglingana, þessa sem eru 17 og 18 ára, þeir valda oft slysum með framúrkeyrslu og glannaskap og alltof hröðum akstri. Þessir blessuðu ungu menn kunna heldur ekki að haga keyrslunni eftir ástandi veganna hveiju sinni. Eins er með þá sem keyra undir áhrifum, það á að svifta þá ökuleyfl ævilangt við fyrsta brot. Eins benti ég á að það ætti að hækka ökuleyfísaldur úr 17 uppí 21 árs. 17 ára krakkar hafa ekkert vit á að keyra bíl enda hafa þeir valdið mörgum slysum. Lögin sem við búum við eru orðin úrelt fyrir tugum ára. Það þarf að þyngja þau að miklum mun frá því sem nú er. Lögreglumennimir voru Þetta bréf barst inn á borð til Velvakanda nú í vikunni. Það er póstlagt í Granada í janúar á þessu ári. Sendandi er Luis Contes Hered- „Ungir ökumenn kunna ekki að hveiju sinni.“ mér sammála og sögðust skyldu fara á fund dómsmálaráðherra, en þeir eru nú svo stórir með sig þessir ráð- herrar að þeir þykjast víst ekki þurfa að fá neinar ábendingar frá kjósend- um; það færi betur að þeir væru eins skilningsríkir og sanngjamir og þess- ir góðu og kurteisu lögregluþjónar. Ég skrifaði langa grein f Morgun- blaðið í fyrra um alls kyns glæpa- mennsku sem gengur yfír borgina um þessar mundir, manndráp, inn- brot, nauðganir og fíkniefnamál og fyllirí á þeim sem aka bifreiðum. Það segir enginn þessum mönnum að drekka sig fulla og valda slysum. Þetta er sjálfskaparvíti. Ég er viss um að engin þjóð býr við jafn lélegt réttarfar og íslendingar; ég vil benda in, Granada á Spáni. Viðtakandi er Astrid Maensson, en gæti átt að vera Magnusson. Bréfsins má vitja hjá Velvakanda. haga keyrslunni eftir aðstæðum á slys þar sem 18 ára unglingur varð þess valdandi að 3 önnur ung- menni létu lífíð. Ef ráðamenn þjóðar- innar hefðu breytt lögunum í fyrra og hækkað aldurinn í 21 ár væm blessaðir unglingamir á lífi. Það þarf að þyngja lögin og breyta þeim, þá fækkar slysum mikið og einnig fækk- ar afbrotum þessara glæpamanna sem ganga lausir. Vona ég að ráð- herra taki þessar ábendingar til greina. Það ríður ekki við einteyming hvað glæpamennskan er orðin mikil á höfuðborgarsvæðinu sem ekki er hægt að draga úr nema breyta lögun- um og þyngja þau að miklum mun frá því sem nú er, en það má aldrei benda þessum háu herrum á neitt. Þeir þykjast alltaf vita best sjálfír, það er ekki hægt að draga úr þess- ari glæpaöldu sem nú hefur gengið yfír borgina síðastliðið ár nema að breyta lögunum og herða þau að miklum mun frá því sem nú er. Lög- in eru orðin úrelt frá því fyrir tugum ára. Til að lögum verði breytt þarf Alþingi að flytja frumvarp. Það nær engri átt að þessi glæpalýður fái að ganga laus og halda iðju sinni áfram, t.d. innbrotsþjófar, sem leita á böm og unglinga og einnig þeir sem selja unglingum alls kyns fíkniefni. Margt fleira má benda á eins og t.d. með manndrápara, ég veit um 2 tilfelli þar sem ráðherrar hafa sjálfir brotið lögin með því að taka fram fyrir hendumar á dómstólunum með því að náða 2 menn sern búið var að dæma annan í 10 ára fangelsi og hinn í 15 ár. Ég mætti þeim siðan báðum eftir 2—3 ár niður í bæ. Þeir hafa sjálfsagt haft sama pólitíska lit og ráðherrann sem náðaði þá. Ég vona að ráðamenn þjóðarinnar og þá ekki hvað síst dómsmálaráðherra taki þessar ábendingar til greina. Með vinsemd og virðingu, Jóhann Þórólfsson, Norðurbrún 1. £ 0. boK-W----- ]£i .R 5 y R T cAomA. - Ts LuJl CORREO AEREO '“TT,- /Á0* F/ ■ -< BREFIOSKILUM Víkverji skrifar Nú er hörkuvetur um allt land,“ sagði fréttamaður ríkisútvarpsins í aðalfréttatíman- um á laugardagskvöld. Víkverji var þá í bíltúr með fjölskylduna, stadd- ur á nýju Reykjanesbrautinni. Brautin var nánast auð og hitastig um frostmark. Þvílíkar hörkur! Utvarpið gerði mikið úr ófærð í Reykjavík og nágrenni og um allt land, eins og aldrei hefði áður snjó- að á Islandi. Þó Víkveiji legði leið sína víða um borgina, varð hann hvergi var við veturinn og ófærð- ina. Þá gat útvarpið um árekstur margra bíla í Kópavogsbrekkunni og um var kennt flughálku og slæmu skyggni. Þegar Víkveiji tók bílpróf, var mikilvægur kafli í fræðunum þar sem tekið var fram að haga bæri akstri eftir aðstæð- um. Víkveija grunar að hvorki hálka né dimmviðri hafi orsakað árekstrana, heldur akstur glanna- fenginna bílstjóra. á illa búnum bílum. Það virðist oft gleymast hver veldur. Oft er með ólíkindum, hvað mik- ið er gert úr því að vetur skuli vera á landinu, sem stundum virð- ist ekki ná upp fyrir Ártúnsbrekk- una. Almenningur fær hland fyrir hjartað og heldur að heimsendir sé í nánd. Kennarar fyllast ótrú- legri umhyggju fyrir skólabömum og gefa þeim frí, skyldi „aftaka- veður“ bresta á. Veðrið brast auð- vitað ekki á og foreldrar voru í stöðugum leiðöngrum til að koma bömunum fyrir meðan unnið var fyrir salti í grautinn. Þá leiðangra hefti „ófærðin" ekki. Hugsunar- háttur borgarbúa virðist orðinn á þá leið, að hér eigi ekki að vetra hvað sem hver segir. Falli síðan einhver snjór umtumast allt og allir kenna snjónum um. Það er ekki þeim að kenna þó þeir sitji fastir á sportbínum sínum á sumar- dekkjum á nær hallalausum götun- um og stöðvi umferðina jafnvel klukkustundum saman. XXX að er ekki að efa, að áróður gatnamálastjóra gegn því að bílar séu sem bezt búnir til aksturs að vetri hefur áhrif á þetta. Borgar- yfirvöld hafa kappkostað að koma þeim upplýsingum á framfæri, að það sé undantekning að þörf sé á negldum vetrardekkjum í Reykja- vík. Og fyrir flesta kemur það sér vel að taka mark á þessum áróðri og spara, ekki bara naglana, heldur snjódekkin líka. Það snjóar nefni- lega nánast aldrei í Reykjavík eða í það minnsta á ekki að gera það. Það vill svo til að „fannfergið" á landinu nú er varla í meðallagi. Síðast var jafnmikill snjór í Reykjavík fyrir nær þremur árum (það umtumaðist reyndar allt þá líka) og víðast úti á landi er snjór hvorki meiri né minni en venjulega, þó hann sé kannski meiri en á suð- vesturhominu. Undantekning er að heyra fréttir um umferðartafír vegna ófærðar í öðrum bæjum en höfuðborginni og nágrenni. Menn sem moka sig fram og aftur um Holtavörðuheiði og eru tíu tíma að án þess að hafa um það mörg orð hljóta að brosa í kampinn, þegar þeir heyra Reykvikinga lýsa baráttu sinni við ófærðina á Miklubraut- inni. i v I € T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.