Alþýðublaðið - 25.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1932, Blaðsíða 1
fiýðublaðið Cteflð m af áJftýi 1932. Fimtudaginn 25; ágúst. 201. tölublað. Ganala J Herskipaforiaginn. Afar-skemti þýzk tal- og söngva'kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Hairy Ltedthe. Maria Panö!er Fritz Kampers. Lia Eibenschiitz. Allir góðir og þéktii' leikarar. Gerhard Folgerö heldur fyrirlestur og sýnir kvik- mynd föstudaginn 26. p. m. kl. .7 stundvíslega i Nýja Bíó. EFNI: Yfir Atlántshaf á vikingaskipi. Aðgöngumiðar fás't í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í af- greiðslu „Fálkans" eftir ¦ kl. 4 í tlag og kosta eina krónu. HtJSNÆÐISSKRIF- STOFA REYKJAVÍKUR i Búnaðarfélagshús- inn, uppi,starfar fyr- ir íeigendurog hús- eigendur. Skrif stof u- tími frá kl. 11—1 og 6—9 alla virka daga. SÍMI , 21'51. —¦¦¦¦¦I——n .......-— ii ' ¦¦.........¦¦¦.....¦¦¦-¦« LQyndardómur Re/kjavikar 2,75. Pósthetjarnar (Buffalo Bill) -0,75. Draugagilið 0,75. Týndl Jiertoginn 2,5tf. Leyndarmáí Suðurhafsins 2,00. Öilagaskjalið 2,00. Auðæfi og ást 2,50 Fytir- myiid ineistarans 2,00 Meistara- pjófurinn 300. Cirkusdrengur- inn 4,90. Tvifariun 4,55. Leynd- armálið 3,60 Margrét fagra 3,60. Margai fleiri skáldsögur, góð- ar og ódýrar, fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. :Sardínur í olíu og tómat. Margar tegundir. Ansjosur. JSíld i dósum. ' Do. reykt. Gaffalbitar. laupfélag Alppis. Jarðarför ekkjunnar Oddbjargar Sigurðardóttur, er andaðist 18. p. m., fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 26. p. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Hólabrekku, kl. 1, e. h. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Ögmundur Hansson. Hér með tilkynnist, að hjartkær maðurinn minn, Magnús J. Þórð- arson bakari frá Brekkuholti, andaðist í morgun að heimili sínu, Báru- götu 35. Ragnhildur Hannesdóttir. Faðir minn, Páll Pálsson, ándaðist í gærkvöldi að heimili sínu, Skúmstöðum á Eyrarbakka. Reykjavík, 24. ágúst 1932. Fyrir mina hönd, móður minnar og systkina. Sveinn Pálsson. Leigjendafélag Reykjavíkúr opnar skrifstofu á morgun i Hafnarstræti 18 uppi. Stjórn Dagsbrúnar hefir góðfuslega leyft Leigjendafélaginu að hafa bækistöð á skrifstofu Dagsbrúnar. Skrifstofan verður opin kl. 3—4 og 7—87« e. h, hyern virkan dag og kl. 1—2 e. h, á sunnudögum. Simi 724. Torgsala frá Reykjum verður á morgun (föstudag) sunnan við alpýðuhúsið Iðnó. Þar verður til sölu blómkál og fleira grænmeti. Byrjar kl. 8. Hestaelgendur í Tungu i Reykjavík geta hestaeigendur fengið fóður, hús og hirðingu fyrir krónur 30 á mánuði fyrir hestinn, Er verð petta miðað við að hestarnir séu teknir á gjóf 1. nóvember og verði þar til í maí. Enn fremur verður útveguð túnbeit fyrir slika hesta fiá miðjum september til októberloka, fyrk m|ög lágt verð. Ta ið við ráðs- manninn í Tungu sem fyrst. Enn pá eina slnnl vlijum vér minna yður & pessa umtöluðu ÓDÝRU SKÓ, sem við selium pessa daganna f ollum stærðum frá kr. 1,25—2,130. Notið petta einstaka tæklfiæri. Skóverzlmain Laugavegi 25. Eiríkur Leifisson. Nýja Bf ó Dfengnrinn minn. þýzk tal- og hljóm- raynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonjn, undra- barnið Hans Feher og fiðlusnillingurinn Jar. Kocian Mynd þessi er „drama tízkt" meistaraverk, sem hvarvetna hefír hlotið aðdáun fyrir ihinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljómleika fiðlusnillingsins JAR. KOCIAN. Börn innan 14 ára fá ekkí aðgang. Phnl-Hana Iimvötn. Andlitsduft. Andlits-, dag- og nætur-kream. Talcum. Shampoo. Hvitir vaskasklnn- hanzkar nýkomnir. EÐINBORG. Amatörar! ,Apemt'-filman líkar bezt þeim, er reynt hafa. Er mjög ljós- nærn, og polir þó betur yfirlýsingu og mótljós én aðrar filmur. ,,Apem*Milman er ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu Sio&rðar Gnðimandssonar, Lækjargötu 2. 6 myndip 2kp Tilíiii uar eftip 7 mía ' Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru . sinni. m I Viðgerðir á reiðhjólum og grammðfiónum filjðt- lega »afigreiddar. Allir varahlutir fiyrirliggjandi Notuð og ný reiðhjól á« valt til sðiu. — ¥ðnduð vinna. Sanngjarnt verð. „Óðírm", Bankastræ!i 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.