Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 1
ÞAÐ ERSVO UNDAKLEGT MBBUNGA jjjT’ ■n . vT-\ Tónlist Rúnars 1, ^ X, flfl Gunnarssonar liflr enn ÞRJÖ N? fSLENSK LEIKRIT í JEHNGU SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 BLAÐ eftir Friöriku Benónýsdóttur Faðirinn - þessi strangi, fjarlægi stjórnandi heimilisins, sem sér um að öllum reglum sé fylgt en tekur lítinn þótf í daglegu amsfri barnanna. ímynd sem við þekkjum öll. Ef ekki af eigin reynslu þó úr óföluiegum fjölda bóka og kvikmynda. Þessi ímynd er nú ó undanhaldi og algengt orðið að feður taki mun virkari þótt í uppeldinu en fyrr. En hvernig hefur hlutverk þeirra þróast? Er verkaskipting milli foreldra í uppeldinu? Sjó feður um eina hlið þess og mæður um aðra? Hver tekur frí úr vinnunni þegar börnin eru veik? Hver huggar? Hver skammar? Hver hlustar, útskýrir, rökræðir og fyrirgefur? Og hvert finnst íslenskum pöbbum vera hlutverk sitt? Vilja þeir njóta ónægjunnar af samvistum við börnin í leikjum, íþróttum og uppbyggilegri fræðslu en lóta mæðrunum eftir bleyjustand, þvotta, óhyggjur og erfiðleika, eða eru þeir virkir í öllum þóttum uppeldisins? Og hvað finnst þeim um hugtakið „móðuróst"? Halda þeir að tengsl móður og barns séu af nóttúrulegum orsökum sterkari en föður og barns, eða trúa þeir að slík tengsl myndist vegna samskipta við börnin? Hin nýja föðurímynd er nokkuð ó reiki og ekki kyn þótf ýmsir feður séu óöruggir um stöðu sína eftir oð þeir hafa verið sviptir fyrirvinnuhlutverkinu. Það færist einnig í vöxt að foreldrar slíti samvistir og algengast er að börnin fylgi mömmu, en pabbi sitji eftir með sórt ennið og hið marghædda hlut- verk sunnudagapabbans. Þess eru þó æ fleiri dæmi að faðirinn fói forræði barnsins og voru einstæðir feður skróðir 533 hinn 1. desember 1986. Fjölskyldutengsl gerast sífellt flóknari, einstæðir foreldrar stofna til nýrra sambúða, stjúpfeður og stjúpmæður verða óhrifavaldar í lífi barnanna, kannski aðeins stutta stund og heyrst hefur til barna að metast um hvert eigi flesta pabba. Er hið klassíska „pabbi minn er sterkari en pabbi þinn“ kannski að víkja fyrir „ég ó líka fleíri pabba en þú“? I nýlegu hefti tímaritsins Newsweek er fjallað um breytingar ó afstöðu bandarískra feðra til hlutverks síns og þar kemur fram að 74% þeirra karlmanna sem þótt tóku í könnun gerðri af Bostonhóskóla telja að óbyrgðin og vinnan við uppeldið ætti að skiptast jafnt milli foreldra, en að aðeins 13% taka jafn mikinn þótt í umönnun barnanna og mæðurnar. Hvernig skyldu íslensk- ir pabbar standa sig í því efni? Morgunblaðið leitaði til nokkurra pabba og krofði þó sagna um viðhorf til föðurhlutverksins. HVAÐ SEGJA ÞEIR UM HLUTVERK SITT?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.