Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 32
32 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 Frá og með 1. mars nk. erfyrirsjáanleg verulega aukin kæliþörf á drykkjum hérlendis. Við framleiðum hvers konar kæli- og frystitæki, auk þess heilu innréttingarnar í veitingahús, verslanir, ísbúðir og söluturna. Önnumst einnig viðhalds- og viðgerðarþjónustu. Tilkynning frá Fjárfestingarfélagi íslands hf. 23. janúar sl. gaf viðskiptaráðherra út „reglugerð um lánskjaravísitölu til verðtryggingar sparifjár og lánsfjár". Samkvæmt þessari reglugerð er grundvelli lánskjaravísitölu breytt á þann veg að framfærsluvísitala, byggingarvísitala og svonefnd launavísitala gildi að þriðjungi hver í grundvelli hinnar nýju lánskjaravísitölu. Pessi nýja lánskjaravísitala á skv. ákvæðum reglugerðar að koma að fullu og öllu í stað þeirrar lánskjaravísitölu sem reiknuð hefur verið skv. lögum nr. 13/1979 og grundvallast að % á framfærsluvísitölu og að Yi á byggingarvísitölu. Skal hin nýja vísitala samkvæmt reglugerðum taka gildi 1. febrúar 1989. Fjárfestingarfélag íslands hf. vill fyrir hönd Verðbréfasjóðsins hf., Tekjusjóðsins hf., Marksjóðsins hf., Fjölþjóðasjóðsins hf., Frjálsa lífeyrissjóðsins og annarra umbjóðenda sinna taka fram, að félagið telur vafa leika á lögmæti þess að láta hina nýju vísitölu taka gildi um fjárskuldbindingar sem stofnað var til fyrir 1. febrúar 1989. Með vísan til þess gerir Fjárfestingarfélagið fyrir hönd umbjóðenda sinna, fyrirvara gagnvart öllum skuldurum þeirra, sem nú greiða af fjárskuldbindingum sínum samkvæmt hinni nýju vísitölu og áskilur sér rétt til að krefja þá um þann mismun sem leiðir af því að hinni nýju vísitölu er beitt í stað hinnar eldri. FJARFESTINCARFEIAGÐ Hafnarstræti 7 S (91) 28566, Kringlunni S (91) 689700, Ráöhústorgi 3, 600 Akureyri S (96) 25000 i Mazda P/U B2000 argerö '86, Chevrolet Blazer S-10 4x4 Tahoe árgerö '84, Nissan P/U King Cap 4x4, tjónabif- reið árgerö '86, ásamt öörum bifreiöum er veröa sýndar á Grens- ásvegi 9, þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12-15. Tilboðin veröa opnuö á sama staö kl. 16. SALA VARNARLIDSEICNA Biðjið um bækling eða ókeypis ráðgjöf hjá þér eða okkur. Við veitum skriflega lífstíðar ábyrgð á meðferðinni. SKANHAR Aps Ráðgefandi stofnun gegn hártapi, Pósthólf 372,212 Garðabæ. Nafn:---------------------------------------- Heimilisf.:---------------------------------- Sími:---------------------------------------- ( MIKIÐ ÚRVAL ^ Vökvadæíur SegalkúpHngar K/ossakúp/ingar^*i Vökvamótorar o.f/. ^ ÚTGERÐARMENN ! Ósey er sérhæft í háþrýstum vökvatækjum og spilkerfum. Framleiðsla á spilum og vindubúnaði, auk þess önnumst við alla almenna járnsmíði og rennivinnu. Síminn er 652320 V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.