Alþýðublaðið - 25.08.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 25.08.1932, Page 1
jy$ýðn1>laðlll 6eS» it «9 m»ý 1932. Fimtudaginn 25. ágúst. 201. tölublað. IGttmla Bíó! Afar-skemti pýzk tal- og söngva-kvikmynd i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Harry Lfedtke. Maria Pandler Fritz Kampers. Lia Eibenschutz. Allir góðir og pektií1 leikarar. fierhard Folgerð heldur fyrirlestur og sýnir kvik- mynd föstudaginn 26. p. m. kl, 7 stundvíslega í Nýja Bíó. £ F NI: Yfir Atlautshaf á víkingaskipi. Aðgöngumiðar fást í bökaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í af- greiðslu „Fálkans" eftir • kl. 4 í dag og kosta eina krónu. HtJSNÆÐISSKRIF- STOFA REYKJAVÍKUR i Búnaðarfélagshús> inu, uppi,starfar fyr> ir leigendarog hús- eigendur. Skrifstofu- tími frá kl. 11—1 og 6—9 alla virka daga. SÍMI » 21'51. Leyndardómur Re/kjavikur 2,75. Pósthetjurnar (Buffalo Bill) D,75. Draugagilið 0,75. Týndi hertoginn 2,5 d. Leyndarmá! Suðurhafsins 2,00. Öilagaskjalið 2,00. Auðæfi og ást 2,50. Fyiir- mynd meistarans 2,00 Meistara- pjófurinn 300. Církusdrengur- inn 4,90. Tvifariun 4,55. Leynd- armálið 3,60 Margrét fagra3,60. Margai fleiri skáldsögur, góð- ar og ódýrar, fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Sardínur i olíu og tómat. Margar tegundir. Ansjosur. Síld i dósum. Do. reykt. Gaffalbitar. laopfélag ilpfðo. Jarðarför ekkjunnar Oddbjargar Sigurðardóttur, er andaðist 18. p. m„ fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 26. p. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Hölabrekku, kl. 1, e. h. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Ögmundur Hansson. aHmBHmmsmoBHQninmiBBHaHHi Hér með tilkynnist, að hjartkær maðurinn minn, Magnús J. Þórð- arson bakari frá Brekkuholti, andaðist í morgun að heimili sínu, Báru- götu 35. Ragnhildur Hannesdóttir. Faðir minn, Páll Pálsson, ándaðist í gærkvöldi að heimili sínu, Skúmstöðum á Eyrarbakka. Reykjavík, 24. ágúst 1932. Fyrir mína hönd, móður minnar og systkina. Sveinn Pálsson. Leigjendafélag Reykjavíkur opnar skrífstofu á morgun í Hafnarstræti 18 uppi. Stjöm Dagsbrúnar hefii góðfúslega leyft Leigjendafélaginu að hafa bækistöð á skrifstofu Dagsbrúnar. Skrifstofan verður opin kl. 3—4 og 7—87* e. h, hvern virkan dag og kl. 1—2 e. h, á sunnudögum. Sími 724. Torgsala frá Reykjum verður á morgun (föstudag) sunnan við alpýðuhúsið Iðnó. Þar verður til sölu blómkál og fleira grænmeti. Byrjar kl. 8. Hestaeigendur í Tungu i Reykjavík geta hestaeigendur fengið fóður, hús og hirðingu fyrir krónur 30 á mánuði fyrir hestinn, Er verð þetta miðað við að hestarnir séu teknir á gjöf 1. nóvember og verði par til í maí. Enn fremur verður útveguð túnbeit fyrir slíka hesta frá miðjum september til októberloka, fyrir mjög lágt verð. Ta ið við ráðs- manninn í Tungu sem fyrst. Enn pi einu slnni viijam vér minna yðnr á þessa nmtðlnðn Ó D Ý R U S K Ó, sem við seljam þessa daganna f öllnm stærðnm irá kr. l,25-2,SO. Notið þetta einstaka tækifæri. Skéverzliinin Langavegi 25. Eiríkur Leifsson. Ný|a Bfó Dreiiirini minn. þýzk tal- og hljóm- mynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undra- barnið Hans Feher og iiðlusnillingurinn Jar. Kocian Mynd þessi er „drama tízkt“ meistaraverk, sem hvarvetna hefir hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljómleika fiðlusnillingsins JAR. KOCIAN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. PhnhNaoa Iimvötn. Andlitsduft. Andlits-, dag- og nætur-kream. Talcum. Shampoo. Hvitir vaskasklnn- hanzkar nýkomnir. EDINBORG. Amatörar! ,Apem“-filman líkar bezt þeim, er reynt hafa. Er mjög Ijós- næm, og þolir þó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. „Apem“-filman er ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu Sigsrðar finðmandssonar, Lækjargötu 2. 6 myndir 2kr Tilbúnar ettir 7 mín Phofomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af Ijósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru Viðgerðir á reiðhjélum og grammófénum fljót- lega * afgreiddar. Allir varahlutir fyrirliggjandi Notað og ný reiðhjél á- valt til sötu. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. ,,Óðinn“, Baakastræi 2.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.