Alþýðublaðið - 25.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.08.1932, Blaðsíða 2
t 2 AisBYÐUBUAÐIÐ ®w ékfei alt, sem aflaga fer, auðvaBdsskipiilagiim að kenna, held* ur margt anðmonnnnnm eða eig endnm framleið^lutæklanua. Þakkarávarp til VerklýðsblaAsins. Þrásinnis hefir blað mannanna, sem hafa veríð að xieynia að koma á' síað Idiofningu í verkaJýðs- hreyfingunni, flutt ummæ'li, setn páð þykist hafa eftir méri. Og s'tundum hafá þau jafnVel verdð ttálfærð í gæsalöppum, þó ég hafi þau aldnei taiað né ritað. Og komið hefir fyrir, að blaðið hef- ir síðár vitnað í þessi uimimæli, siem greinarhðfimdar þiess, eða aðrir menn þieim jafn vandaðir, hafa sjálfir búið tiil o-g kent mér:. Ég hefi þó aldnei nent að fara að eltast við að leiðrétta þetta. 1 þnemur síðustu blöðum Verk- lýðsbiaðsins hafa blaöritararni r tekið upp þanin sið, (sem mér filnst verutega góður hjá þeim, :að taka upp heilar máfisigreiinar úr greinum, er eg hefi ritáð í Aíþýðubiáðiíð. Vona óg að þeir leggi ríú niður gamla ósiðinon, að þykjast hafa eftir mér orð, sem ég aldrei hefi taiiað, en geri siem mest af hdnu, að birta orðrétta kafla úr gneiinuim mínuim, . Tveir menn hafa skrifað í Verklýðsblaðið móti gneinu'm rírínum um kneppurniar, þ. é. Stefán Pétursson og H. B. Hafa báðir gert mé:r þanrí greiða að birta kafla úr gneinum mínium;, og þannig gert að mikiu leyti óþarft fyrtr mig að svara þiedm. 1 síðasta Verklýðsblaði eru sivo birtar tvær klausur léTtxr mig undir nafninu „Orðskviðir Ölafs Friðrtkssonar". Er öwnur kiauis- an um hvað saltfisikúr hafi, stig- ið, eftir að einkasaiian komst á (og má vera meiri giópurtnn sá, er mótmælir því, en það lítur út fyrir að þeár séu < tiil mieðál stjórnmálaspekinganna, er rita í það biað). Hin klaiusan er um það, að dns og ekki séu ailar syndir guði að kenna, þá sé hold- ur ekki alt, sem aflaga fier í Ifnamteiiðsilu og fjármálum . sjálfú auöval disiskip uliaginu að kenina. En svo litur út setm „fræðtimienmmir" Stefán Pétuirs- son, Einar Olgeirsson,, Brynjólfur, og hvað þeir nú heáta ailir, álíti að ekkert, sem aflaga fer., sé eigendum framleiðsfataékjanna Dg' auðmönnunum sjálfum að kenna. En ef svo værii, þá væri engar framfarir hugsanliagár í au'availld s- skipulagínu, eð(a S mesita lagi ekki aðrar en þær, er stöfuðu af Upp- finningum eðá endurbótum, sem Irnenn kæmust að af tilViijun. Nú er það kunnugt, að miklar framfarir hafa orðið á Isllandi síðustu áratugiina, en það er líka kunnugt, áð framfarilrnar Jiefðu getað orðið miklu meiri, éf at- vinnurekendur hefðu vertð betur að sér í þeim atvinmuvegi, er þeir stjórnuðu. Má miinna á txeg- leiiká útgerðarmairina til þesis að korna á „yfirhitun" og lýsis- bræðslu \ togurunium. Lifrin var lengi vel fJutt í land og brædd þar mieð ófulílkomnu fyrtrkoonu- lagi, og gerðd hvorttveggja drátturinn og aðferðin, það að verkum; að lýsið, sem fékst, var langtum ófullkomnari vara en fæst með því að bræða um borð. En enn vantar. mikið á að full- komiin aðferð sé við höfð við bræðsluua eða að útbúniaður • sé sem sikyldi. T. d. er heiílagfiskis- liifur, sem I er alt áð 75 siinnum' meiri vitamín en þorsikaili'fur, látin saman við hania. Það er að sönnu ekki mikið, siem fæst af heilagfiskislifur, en það munar um minna en það, ef eitt fat af lýsi úr henni getur vertð fram, undir eiríis mikils virði eins og 75 af þorskalýsd. Kunnugt er, að ekld hafa nema fáir togarar bergmáis-dýptarmæliríln, og s;aima er að segja uim ra fmagnsb yl gj u - máöunartækin, sem munu vera geysilega t mikil'.væg til þess að auka afla stópanna, þvýimeð þeim er hægt að þræða nákvaunlcga miðin, þótt engiin landsýn sé, og er víst, að slíkt getur mjög mikið aukið aflann, auk þess sem þau sennilega geta varnað mörgum slysum. Það, sem hér að ofan er talið, er að eiins litið sýnishorn af því. siem gera m iátil þesis að auka framleiðísiluna hér í liandi, en nóg sasmt till þess að sýna, að það er ektó aít, sem að er, sem er sjálfti auðvaldsfyrirkomulaginu að kenna, beldur maxgt auömönnum og atvinnurekendum. En reynsla er fyrir því, að því meira sem atvinnurekendur græ'ða, því betur gengur verkailýð'num bæði á sijó og landi að herja kauphækkun út úr þeim, eins og Iíka reynsla er fyrir því, að því ver sem atvdnnurekendu'rnir standa sig, því erfi ðiari eru þeir viðfarígs um kaupmálin. Þáð er ekki hægt að neita því, að geysitegar framfarir háfa orðiið hér á landi, síðusitu ára- tuigina í margs koniar framteiðslu.. En jafnframt hefir stórfega batn- að hagur almenndngsi, af því verkalýðsféllaigsskapnum hefir tek- ist að skrúfa jafnótt upp kiaupið (við skulum ekki neitt vera að draga dul á þetta, og heldur ekki að við ætlum að halda því á- fram eftir megni, því þetta sé góður siður). Við, sem ífyllum Alþýðuflokkiinn, erum þeinrar skoðunár, að þéssi bættu kjör Gísli Johnsen dæmdur í fangelsi fyrir sviksamiegt bókhald ogMan* cher fyrir hiutdeild í fölsununni. Pyrrverandi dómsmáliaráðlhierra fyrirstó'paði siamkvæmt inýju gjal dþriotalögunum siakamálarann- sókrí á hendur Gíslia Jobnsen frá Vestma'nnaeyjum út af gjaildþroti hans, en Gísli var eins og kunn- ugt er einn af stærstu skuidu- nautum Islandsbanfca. GísTi var dæmdur í 45 daga venjulegt fangelsi fyrir rangt bókhald og iviluun til einis er hann skuldaði. Mancher endurskoðari, sem háfðx nöstoðaö haríri í bóklialdinu, fékk skilyrðisbundinn dóm, 15 daga fangelisi. Þetta eru undirréttar- dómar. ' verkalýðsiins, sem hafa fenigist fyrir atbeina alþýðuisiamtakanina, séu geisil<ega mikilvœg fyrir ivierkalýðiinrí í landinu og þjóðina í heild' sinni, því þau séu bein- líiniis áfangi að því takmariri, sem við stefnum að, að koma Jandinu öllu og framfærslutækjum þess 'Og hvers konar gæðluim í eigu al- þýðunnar og undir bein yfirráð hennar. Við álítmn, að alliar fram- farir -í frámilei'ðsilu séu því verka- lýðnum tiil góðis, bæði i brág og lengd„ því við erum isaninariega ekki sömu skoðunar o.g spreng- ingamieninirnir um, að bezta ráðíð til þess að koma á jafnaðarstefn- unni og þar með eignarrétti fram- leiðslutækjanna undir alþýðuna, sé að verkalýðnum líði sem verst, eins og kom friam í ræðu tveggja klo fningsmannanna, er töluðu á ífundinum í Iðríó um daginn, þar sém annar sagði, að atvinnubæt- urnar væru sama og að gera grín áð verkálýðnum, en lrínn gerði stóljanliegri orð hanis með (því að látaí í Ijóis þá ósk, að verfca- lýðurinn legði nú algerlega niður vinnu! Ólaf ur, Fniiáriksson. Watkins ferst af flugslysi. Sú fregn hefir borist hingað, áð enstó landköunuðuriinn Wat- tóríS', sem dvalið hefir í Græn- liandi við rannisóknir, hafi farist þar af flugslysi í fyrra dag. Watkinis för í (sumar til Grænlands á „Gertrud Rask“ (sem kom um daginn til Seyðis- fjarðar þaða'n). Voru þrir rnenn tmeð Watkinls í Grænla'ndsföri'na. Árið 1930 byrjáði haran. þar á namnsókmum á fliugstólyrðrím. Watlrins var ungur maðux og bráðduiglegur. Loftrannsóknaflugið. I næstu vdku má búas't við, áð Hollendingamir geti hafiið hér loftrannsóknaflugið. Undiirbúminig- urirín er kominm yel á veg, og verðrír honum væntanlega lokið þá. FJugvélarmr eru tvær, heldur litliar og léttar landflugvélar. Landsstjórmn stöðvar Esju! Esja kom í gærmorgun og með henni töluvert af farþegum. Á mánudagskvöldið, pegar Esja var stödd á Hornafirði, var tilkynt x útvarpið, að hún færi ekki næstu ferð, og á nú að binda hana við garðinn. Eins og gefur að skilja kemur þetta sér afar illa, fyrir fólk utan af landi, sem hér er statt, og fær að vita þetta svona seint, svo og fyrir allan þann mikla fjölda af fólki, sem nú er statt út um Iand, en þarf að kom- ast til Reykjavikur nn í septem- ber og október. En það er ein& og menn vita fjöldi fólks, semt atvinnu hefir stundað út um landr svo og margt skólafólk. í þessum tveim ríæstu mánuðum er líka um töluverðar afurðir að ræða, sem flytja þarf til Reykjavíkur, en þess- ar íslenzku afurðir utan af landi hafa sumpart haldið niðri okur- verði, því sem nærsveitirnar hafa jafnan viljað setja á varning sinn, er þær selja okkur Reykvíkingum. Þess má geta, að landsstjórnin lét segja yfirmönnum á Esju upp 1. ágúst, en þeir hafa þriggja mánaða uppsagnarfrest, svo hún verður að greiða þeim kaup bæði yfir sept- ember og október. Fjölskylduflagið. St. Johnis, 25. ágúst. UP.-FB.. H'utchirísion fliaug í gær til Auiti- oosití. [sem er eyja í St. Law- reinoe-flóanum]. Frá Spáni. Madrid, 25. ágúst, UP.-FB. Öflugur lögregluvörður er viðs vegar í Madrid og fLeiri borgum, enda var sá orðrómur sveimi I Madrid alHian daginn í gær, áð eiinvelddisisininar ætíi þá og þegar að gera aðra tilraun tíl þess áð brjótast til vaflda. Kl. 3 í nótt tilkynti innanrMsmiáfllaráð- herrann að aílt væri mieð kymim, kjörum hvarvjetnla í laudinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.