Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 9
0901 q/.i'iara'í rr HTinifrqAnu/ (4<ffA w/uiTrqrT/ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. i 4 oo r KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund skuldabréfa Vextir umfram verötryggingu % Vextir* alls % | Einingabréf Einingabréfl 12,4% Einingabréf 2 6,8% Einingabréf3 14,5% Lifeyrisbréf 12,4% Skammtímabréf 8,6% | Spariskírteini ríkissjóðs lægst 6,8% hæst 7;5% | Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% hæst 9,8% |Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% hæst 11,5% [Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% hæst 15,0% 21,6% 15,5% 23,9% 21,6% 17,4% 15,5% 16,3% 17,4% 18,8% 19,6% 20,6% 21,1% 24,4% | Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftirsam- setningu verðbréfaeignar "Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtimabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabróf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé ( Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. p \0vgmSA Góðan daginn! ÞjóAartekjur Land á íbúa Rík kreppuþjóð! Staksteinar staldra við myndskýringu bandarísks tímarits, The Plain Truth, þar sem eru tíundaðar tíu ríkustu þjóðir heims. Maeli- kvarðinn eru þjóðartekjur á hvern íbúa. ís- lendingar, „kreppuþjóðin", er samkvæmt staðhæfingu ritsins tíunda tekjuhæsta þjóð heims. Þessiþjóðá ærinnauð Fjölmiðla- og sam- göngutæknin hefur fert þjóðir heims í nábýli. Það tekur aðeins fáeina klukkutíma að gjúga heimshorna á milli. At- burðir, sem gerast hinum megin á hnettinum, geta birzt samtímis og þeir eiga sér stað á sjónvarps- skjá hér á landi. Á sama hátf erum við í fréttafjósi umheimsins, hvort sem okkur likar betur eða ver. Þannig birtir bandarískt tímarit, The Plain Truth, nýverið töflu yfir tiu telquhæstu þjóðir heims (þjóðartekj- ur á hvem ibúa). Þar eru íslendingar í tíunda sæti. Ef Evrópuþjóðir em teknar einar sér lendum við í (jórða sæti, þegar tímaritið mælir þjóðar- tekjur á hvem íbúa. Hér skal ekki lagður dómur á það, hvort þessi samanburður á tekjum þjóða árið 1986 er kór- réttur. Hann er í öllu fafli ekki langt fiá lagi. Þjóðarbúskapur Sviss- lendinga, tekjuhæstu Evrópuþjóðarinnar, skil- aði þeim 1986 17.840 döl- um á hvem íbúa, Lúxem- borg 15.920 dölum og Noregur 15.480 dölum. Fjórða tekjuhæsta Evr- ópuþjóðin em íslending- ar með 13.370 dali á hvem íbúa. Þetta land á ærinn auð, ef menn kunna að nota hann, var eht sinn sagt með sanni. Kreppan Þrátt fyrir háar þjóð- artekjur hefur íslending- um tekizt að fifa um efni fram, eins og bezt sést á margra milfjarða halla á viðskiptum við umheim- inn, himinháum erlend- um skuldum, sem flytja dijúgan hluta af þjóðar- tekjum okkar sem láns- fiárkostnað úr landi, — og umtalsverðum halla á rikisbúskapnum um ára- bfl. Þrátt fyrir ærinn auð til lands og sjávar hefur okkur tekizt að búa und- irstöðugreinum þjóðar- búskaparins svo andstæð starfsskilyrði, að þær hafa sætt tapi og gengið á eignir hin síðari árin. Talið er að eigið fé í qáv- arútvegi hafi rýmað um helming, vel á annan tug miRjarða, síðustu tvö ár- in. Þrátt fyrir ærinn auð i íslandsálum höfiun við ofveitt helztu nytjafiska; gengið á þann höfuðstól, sem velferð okkar og efiihagslegt sjálfstæði hvflir á. Þrátt fyrir ærinn auð í landgæðum höfiim við viða ofiiýtt landið; sem og framleitt búvörur umfram neyzlu innan- lands. Umframfram- leiðslan flytzt út með mikilli meðgjöf. Er jafii- vel urðuð á stundum. Þriðja auðlindin, ork- an i vatnsfollum og jarð- varma, er hinsvegar van- nýtt Hverþjóðer sinnargæfu smiður Forsjónin hefur lagt okkur upp í hendur auð- lindir tíl varðveizlu og framferslu. Þessar auðlindir, sem og sú auðlindin sem felst í menntun og þekkingu þjóðarinnar, hafa skipað okkur í hóp tíu tekju- hæstu þjóða heims, mið- að við þjóðartekjur á hvern íbúa. Kapp okkar hefur hinsvegar ekki ætið verið með forsjá. Og þau starfsskilyrði, sem við höfuni búið atvinnuveg- um okkar, hafa ekki gefizt nógu vel. Hér er miðstýring of mikil og höft úr hófi. Opinber for- sjá, sem hér er meiri en í öðrum velferðarríkjum, hefur reynzt illa. Opin- berar „efiiahagsaðgerð- ir“ draga um of dám af marxískum stjómarhátt- um, sem hvarvetna segja til sin í lökum lífskjörum, samanber A-Evrópuríki. Sérstaða — samstaða Við höfum sérstöðu um sitt hvað, ma. vegna smæðar þjóðarinnar. Það kostar fámenna þjóð i stóru landi, eins og ís- lendinga, verulega meira að halda uppi nútima samfélagi, samgöngum, fræðslukerfi, heilbrigðis- kerfi, rafvæðingu o^v.fv., en mifijóna þjóð f litlu landi, eins og t.d. Dani. Það gilda hinsvegar hliðstæð lögmál á sviði efhahags- og atvinnu- mála hér sem annars staðar. Þessvegna hfjót- um við að laga efiiahags- búskap okkar að þeim lögmálum sem ríkja fijá þeim þjóðum, sem bezt hefiir farnast, — og við höfiun mest samskiptí við, menningarleg og við- skiptaleg. Þetta gildir ekki hvað sízt um næstu framtíð, vegna framvindunnar f samskiptum þjóða, ekki sízt viðskiptalegum. Við erum ekki ein í heimin- um, heldur hlutí sam- félags þjóða, sem tæknin hefiir fert f nábýli. Sam- staða að þessu leytí leiðir tfl farsældar. Því fyrr sem við ger- um okkur þá staðreynd ljósa, sem og nauðsyn þess að miða heildarút- gjöld okkar við heildar- tekjur og nauðsynlegan sparnað tíl framtfðar, þeim mun fyrr tekst okk- ur að stýra ríkidæmi okk- ar tíl lands og sjávar og f menntun og þekkingu þjóðarinnar fram þjá meira og minna heimatil- búinni kreppu dagsins í dag. —Bjódd vetrinum byrginn! Með BRIDGESTONE „ÍSGRIP“ vetrarhjólbörðunum færð þú gripið sem þú þarft í vetur. | BRIDGESTONE „ÍSGRIP“ fást hjá hjólbarðasölum um land allt. r YVidtalstími borgarfulltrúa ^ Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík '% Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laug- ardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 11. febrúar verða til viðtals Katrín Fjeldsteð, annarvaraforseti borgarstjórnar, í borgarráði og formaður Heilbrigðisráðs, og Haraldur Blöndal, formaður Umferðarnefndar. V* y y ¥ V y y y y y y y y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.