Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1989 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 ár- degis. Sunnudag: Barnasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Þriðjudag: Fyrirbæna- stund í Árbæjarkirkju kl. 18. Mið- vikudag: Samvera eldra fólks í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 13.30. Sr. GuðmundurÞorsteins- son. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Björn Kristmundsson formaður sókn- arnefndar prédikar. Kaffisala safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Miðvikudag: Föstu- messa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónsta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. BÚST AÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Prestur sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. Aðalfundur Bræðrafé- lags Bústaðakirkju verður mánu- dagskvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Kaffiveitingar. Félagar hvattir til að mæta. Aðalfundi Kvenfélags Bústaðakirkju er frestað til mánudagsins 20. febr- úar. Félagsstarf eldri borgara miðvikudag. kl. 13.30—17. Æskulýðsfélagsfundur miðviku- dagskvöld. Helgistund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Aðalfundur kirkjufélagsins verður í safnaðar- heimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Órganleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Þriðjudagur 14. febr.: Helgistund á föstu kl. 20.30. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Altarisganga. Sr. Magnús Björnsson. Föstuguðs- þjónusta miðvikudag kl. 18. Jón Knútsson, guðfræðinemi. FELLA- og Hólakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æsku- lýðsfundur kl. 20.30 mánudags- kvöld. Þriðjudag: Opið hús fyrir 12 ára börn kl. 17—18.30. Mið- vikudag: Guðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 20.00. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sóknarprest- ar. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Sr. Gylfi Jónsson prédikar. Mánudags- kvöld: Fundur Kvenfélagsins. Fimmtudag: Almenn samkoma kl. 20.30. Föstudag: Æskulýðs- starf kl. 17. Laugardag: Biblíu- lestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurður Pálsson og sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Kirkja heyrn- arlausra: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Messa og altarisganga kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikdag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Sig- urður Pálsson. Kvöldbænir með lestri passíusálma kl. 18 mánu- dag, þriðiudag og föstudag. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Guðspjall dagsins: Matt, 4.: Freisting Jesú HÁTEIGSKIRKJA: Morgum> messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín. Há- messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstuguðsþjónusta mið- vikudag 15. febrúar kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Almenn guðs- þjónusta kl. 14 á sama stað. Magnús Erlingsson æskulýðs- fulltrúi prédikar. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Nk. miðvikudag 15. febrúar kl. 20.30 föstuguðsþjón- usta. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. FRÍKIRKJUFÓLK: Guðsþjónusta og altarisganga í Háskólakapell- unni kl. 14 á sunnudag. Sr. Gunn- ar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Jakob Hallgrímsson. Kaffi eftir messu. Sr. Gunnar Björnsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón Stefánsson og Þór- hallur Heimisson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. HaukurGuðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnastarfið er um Jeið og messan. Sr. Ingólf- urGuðmundsson messar. Mánu- dag: Æskulýðsstarfiö er kl. 18. Þriðjudag: Opið hús kl. 20—22 í safnaðarheimilinu hjá Samtökun- um um sorg og sorgarviðbrögð. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Fimmtudag: Kyrrðarstund í há- deginu. Orgelleikur frá kl. 12. Altarisganga og bænastund kl. 12.10. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Frið- björn Agnarsson sýnir myndirfrá fjarlægum löndum. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar -Ól- afsson. Mánudag: Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æsku- lýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudag: Föstuguðs- þjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Þröstur Eiríksson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Æsku- lýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 18. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Biblíu- fræðsla miðvikudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Aftansöngur í kirkjunni fimmtudagskvöld kl. 21. Einar Eyjólfsson. VÍÐISTAÐASÓKN: Laugardag: Kirkjuskólinn kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 10. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Einsöngur: Elísabet Erl- ingsdóttir. Kór Víðistaðakirkju syngur. Organisti Kristín Jóhann- esdóttir. Fræðsluefni um tákn- mál og skreytilist í kirkjunni mánudag kl. 20.30 í umsjá sr. Guðmundar Arnar Guðmunds- sonar. Allir velkomnir. Sr. Sigurð- ur H. Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa eru stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJAN í Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM & KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 16.30. Yfir- skrift: Trúariðkun sem Guði líkar (Jes. 58,1-11). Ræðumaður Benedikt Jasonarson. Barnasam- koma verður á sama tíma. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu kl. 11. Sr. BirgirÁsgeirsson. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14. Organisti Þröstur Eiríksson. Sr. Bragi Frið- riksson. Barnasamkoma í Kirkju- hvoli kl. 13. Bænastund og biblíu- lestur í Kirkjuhvoli alla laugar- daga k. 11. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli k. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Biblíufræðsla í safnaðarheimilinu miðvikudags- kvöld kl. 20. Aftansöngur í kirkj- unni nk. fimmtudagskvöld kl. 21. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma í Stóru-Vogaskóla í dag, laugardag kl. 11. Sr. Gunn- laugur Garðarson. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf kl. 11 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kór Keflavíkurkirkju syng- ur. Órn Falkner organisti. Sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Munið sunnu- dagaskólapóstinn. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Jónína Guðmundsdótt- ir. Helgistund á Garðvangi, dval- arheimili aldraðra k. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli litlu barnanna í umsjá Axels Gústafssonar í safnaðarheimilinu í dag, laugardag, kl. 13. Barna- samkoma í kirkjunni sunnudag kl. 11. og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kór fermingarbarna syng- ur. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. Ný flðlutónlist í Listasafiii Sigurións Flugmálastj óri: Ekki hægl að segja hvort reglur voru brotn ar í „ráðherraflugi“ Á ÖÐRUM tónleikum „Myrkra músíkdaga“ flytur Hlíf Sigur- jónsdóttir fiðluleikari, ásamt Erni Magnússyni pianóleikara, nýja fíðlutónlist eftir þau Jónas Tómasson, Caroline Ansink, Carl Nielsen, Hróðmar I. Sigurbjöms- son og Louis Andriessen. Tón- leikarair verða haldnir sunnu- daginn 12. febrúar klukkan 20.30 í Listasaíhi Siguijóns Ólafsson- ar. Fyrsta verk tónleikanna er eftir Jónas Tómasson og heitir Vetrartré en verkið samdi hann 1982—1983 „ÁSTANDIÐ á slysadeildinni undanfarna hálkudaga hefur verið óveiyu gott, en það er full þörf að brýna fyrir fólki að fara varlega og þá ekki síst eldra fólki, sem er hætt við beinbrotum við fall í hálku,“ sagði Tryggvi Þorsteinsson, læknir á slysadeild Borgarspít- alans<»r*"*"—• 1 ■■■■■—■ að vetrarlagi fyrir Hlíf. Surviving Spirit er eftir hollenska tónskáldið Caroline Ansink og hún er einmitt skólasystir Hróðmars Sigurbjöms- sonar, en þau stunduðu bæði nám við Tónlistarháskólann í Utrecht og útskrifuðust þaðan árið 1988. Caroline hefur hlotið verðlaun í alþjóðlegri keppni kventónskálda og verk Hróðmars, Various Pleas- ing Studies, var í öðru sæti í Oskar Back-keppninni í Amsterdam um einleiksverk fyrir fíðlu meðal evr- ópskra tónskálda undir þrítugu. (Úr fréttatilkynningu) Á fimmtudag sendu landlæknir, borgarlæknir, stjóm Félags íslenskra heimilislækna og læknar slysadeildar Borgarspítalans frá sér fréttatilkynningu, þar sem eldra fólk er varað við útiveru nema brýna nauðsyn beri til, vegna mikillar hálku á götum og gangstéttum borgarinnar. „Bein- brot, sem rekja má til hálkunnar, Hlff Siguijónsdóttir. hafa verið óvenju fá undanfarið, enda er fólk farið að gæta sín á hálkunni," sagði Tryggvi. Beinbrot rétt ofan við úlnlið eru algengustu afleiðingar hálkuslysa. Tryggvi sagði að notkun mann- brodda undir skó yrði sífellt al- gengari og ætti eflaust sinn þátt í færri hálkuslysum þessa dagana en oft áður. REGLUR um veðurskilyrði í flugi innanlands verða hertar á næst- unni, að sögn Péturs Einarssonar flugmálastjóra. Á það við um regl- ur um flug að og frá flugvöllum, sjónflug og veðurmörk. Flug- málastjóri segir núgildandi reglur óskýrar og nauðsynlegt sé að þær verði afdráttarlausar, til þess að vafamál komi ekki upp. Á fímmtudag fundaði flugmála- stjóri með fulltrúum allra flugfélaga, sem stunda áætlunar- eða leiguflug innanlands, auk fulltrúa flugslysa- nefndar og loftferðaeftirlits. „Þetta var mjög góður fundur og við rædd- um fram og til baka þessi vandamál um það hvernig ætti á öruggan hátt að bregðast við brigðulum veðrum," sagði Pétur Einarsson flugmálastjóri í samtali við Morgunblaðið. „Menn voru ákaflega sammála um að hafa sömu reglur fyrir alla og reglur, sem hægt er að fylgja í þessu landi. Það er í raun dálítið mismunandi afstaða til Flugleiða annars vegar, sem fljúga lengstu ferðimar, til dæmis milli Reykjavíkur og Egilsstaða, og hins vegar milli litlu landshlutafélag- anna, sem fljúga kannski tíu til tutt- ugu mínútna flug. Það kann að vera réttlætanlegt að aðrar reglur giltu fyrir flug innan landshlutanna." Föstudaginn 13. janúar síðastlið- inn flugu fjögur flugfélög innan- lands, en þann dag taldi flugmála- stjóm veðurspá veðurstofu yfír hættumörkum. Meðal annars flaug flugfélagið Ernir á ísafirði með ráð- herrana Jón Baldvin Hannibalsson og Ólaf Ragnar Grímsson á fund þeirra „á rauðu ljósi“ á ísafírði. í og með vegna þessa var boðað til fundarins í gær. „Mín lögfræðilega vitund segir mér að það sé ekki hægt að segja af eða á um það, hvort reglur hafi verið brotnar," sagði flugmálastjóri. Hann sagði að flugfélögin hefðu því alls ekki hlotið neina áminningu, heldur hefði á fundinum verið rætt um það, hvem- ig auka mætti öryggið í fluginu. Eldra fólk varað við hálku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.