Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1989 29 1 1 ..... .... . 11 ............... .............. ...*...... ..... raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar V /1 li' verðurfrá og 609420. Nýtt símanúmer iðnaðarráðu- neytisins með mánudeginum 13. febrúar Iðnaðarráðuneytið. | kennsla | Frá Fósturskóla íslands Námskeið um gildi ævintýra og þjóðsagna í uppeldi verður haldið í Fósturskóla íslands dagana 10., 11. og 14. mars nk. Kennari: Hallfreður Örn Eiríksson, þjóðhátta- fræðingur. Námskeiðið er ætlað fóstrum. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu skól- ans fyrir 1. mars nk. Skólastjóri. Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf f rekstrarfræðum á háskólastigi miðar að því að rekstrarfræð- ingar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórn- unarstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Tveir vetur frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. A KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS Frá Kennaraháskóla íslands B.A. nám í sérkennslufræðum Kennaraháskóli íslands býður upp á eftirfar- andi nám í sérkennslufræðum, sem hefst að hausti 1989: B.A. nám í sérkennslufræðum, fyrri hluti. Þetta er hlutanám með starfi og tekurtvö ár. B.A. nám í sérkennslufræðum, síðari hluti. Þetta er fullt nám og tekur eitt ár. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1989. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Kennaraháskóla Islands. Rektor. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrar- fræðanám á háskólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða versl- unarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn veturfrá septembertil maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Frum- greinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. bátar — skip Skiptil sölu Til sölu er r/s Dröfn RE 135. Skipið er 75 brl. eikarbátur, smíðaðurárið 1961 á ísafirði, með 500 hestafla vél af gerðinni Caterpillar. Skipið selst án veiðiheimilda og er til sýnis í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar eru veittar í sjávarútvegs- ráðuneytinu, Skúlagötu 4, sími 91-609670. Tilboðum óskast skilað til ráðuneytisins fyrir 7. mars 1989. Sjávarútvegsráðuneytið, 7. febrúar 1989. | tifboð — útboð | Tækjaútboð Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki í eigu bæjarsjóðs: Veghefill Austin Western, árg. 1967; belta- gröfu, JCB 807, árg. 1974; jarðýtu, D6C, árg. 1974, hjólaskóflu MF55, árg 1974, drátt- arbíl, Man, árg. 1964; götusóp Austin West- ern, árg. 1963; 2 fólksbílar, Lada station, árg. 1982. Tækin eru til sýnis við áhaldahús bæjarins. Tilboðum skal skila á tæknideild Siglufjarðar- kaupstaðar, föstudaginn 19. febrúar 1989 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þar mæta. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjartækinfræðingur Antik Boðstofuhúsgögn úr Ijósri eik, borð, átta stólar, buffet-skápur, dúkaskápur og anrettu- borð til sölu. Verð kr. 180.000,-. Einnig tvö lítil borð, tvær kristalljósakrónur og ein sex- arma Ijósakróna. Upplýsingar í síma 12881. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 14.febrúar 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embœttisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2 I í kj., Súðayík, þingl. eign Súðavíkurhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Engjavegi 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Jóns Fr. Jóhannssonar og Sigurrósar Sigurðardóttur, eftir kröfu Landsbanka Islands. Annað og sfðara. Eyrargötu 6, 4. hæð t.h., (safirði, talinni eign Einars Árnasonar, eft- ir kröfu skiptaráðandans i Reykjavik og Flugleiða hf. Annað og sfðara. Sunnuholti 3, (safiröi, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Hafnarstræti 1, Þingeyri, þingl. eign Hafnarkaffis sf., eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Heimabæ 3, ísafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfu Land- flutningasjóðs og Sanitas/Polaris. Annað og síðara. Mánagötu 1, Isafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar, Árna Hjaltasonar og Iðnaðarbanka íslands. Annaö og síðara. Verksmiðjuhús við Sundahöfn, Isafirði, þingl. eign Niðursuðuverk- smiðjunnar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og stðara. Urðarvegi 80, 3. hæð t.v., ísafirði, þingl. eign Árna D. Ólafssonar og Gunnþórunnar Brynjarsdóttur, eftir kröfu Landsbanka (slands. Annað og síðara. Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala fer f ram á eignunum sjálfum þriðjudaginn 14. febrúar1989 Þórhólsgata 1, 1. h. þingl. eigandi Sveinn Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Búnaðarbanki is- lands, Lífeyrissjóður Austurlands, Ólafur Thoroddsen, hdl., Miklatorg hf., Guðjón Ármann Jónsson, hdl. og Sparisjóður Norðfjarðar. Kl. 11.00. Naustahvammur 56, þingl. eigandi Sessselja Ágústsdóttir. Uppboðsbeiðendureru: Bogi Ingimarsson, hrl., Lifeyrissjóður Austur- lands og Sparisjóður Noröfjaröar. Kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Neskaupsstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.