Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.02.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1989 35 ---------------------------- ÞJÓÐARSPAUG í 30 ÁR Skemmtun með Omari getur ekki misheppnast SKEMMTANIR GuðmundurSv. Hermannsson Þratt fyrir sjónvarpsstöðva- flakkj bakföll og síðasta stór- bruna á Omar Ragnarsson hvert bein í íslensku þjóðinni, og hefur átt í þijátíu ár. Því getur skemmti- dagskrá á veitingahúsi, þar sem Ómar er í aðalhlutverki, varla misheppnast. Ómar leikur núna lausum hala á Hótel Sögu á laugardögum, und- ir yfirskriftinni Þjóðarspaug í 30 ár. Umbúnaðurinn er hefðbundin laugardagsskemmtun, eins og flest stærri dans- og veitingahús borgarainnar hafa boðið upp á síðustu árin, þar sem gestir kaupa í einum pakka kvöldverð, skemmt- iatriði og dans á eftir. Færibandabragur- inn á kvöldverðinum á þessum skemmtunum hefur alltaf farið svol- ítið í taugarnar á mér. Allir gestir hafa fengið það sama að borða, og á sama tíma sem er svosem skiljanlegt út frá sjónarhóli veitinga- stjórans. Mér þótti því ánægjulegt að fá í hendumar matseðlil, á fmmsýningu Þjóðarsp augsins á laugardag- inn, og af honum var hægt að velja um tvo forrétti, tvo aðalrétti og þrjá eftirétti. Þótt Súlnasalurinn væri nær fullsetinn, gat ég ekki betur séð en þjónustan gengi hratt og örugglega fyr- Ómar og Ragnar Bjarnason komuna. Morgunblaðið/Bjarni í Sumargleðiskapi, að syngja um bjór- Lokaatrið- ið hefð- bunda: Ómar syngur Sveitaball. Myndavél- in hefur ekki náð fótunum í fókus. í baksýn er undirleik- ari Ómars í 30 ár, Haukur Heiðar. Gunnarsson var kynnir, og á með- an ljósmyndir af stjómmálamönn- um og öðram fórnarlömbum Óm- ars síðustu 30 ár, birtust á skerm- um ofan við sviðið, rakti Her- manns í stómm dráttum feril Ómars. Þess á milli kom Ómar fram í ýmsum gervum, og endur- bætti gamlar gamanvísur sínar, og flutti nýjar. Einnig lagði hann út af nýjustu stjómmálafréttun- um, eins og honum einum er lag- ið, og tvíræðu óprenthæfu brand- ararnir vora á sínum stað, nú í búningi „nýyrðasafns" Sigmund- ar, vinnufélaga Ómars, Emis. Auðvitað vora atriðin mis- skemmtileg. Minn uppáhalds Óm- ar hefur alltaf verið sá sem snýr út úr helstu atburðum dagsins og tekst ótrúlega oft um leið að stinga á leyndum kýlum. Hins vegar þótti mér til dæmis lítið varið í þriggja þátta sjónleik þeirra Ómars, Hemma Gunn og Helgu Möller, sem var hálf þunnyldisleg hjóna- bandshistoría. En hver og einn hefur öragglega fengið að sjá þá hlið Ómars sem þeim finnst skemmtilegust. Að auki kom Ragnar Bjamason í heimsókn og gladdi hjörtu kvenna, auk þess sem hann sprellaði aðeins með Ómari, a la Sumargleðin. Eins og ég sagði í upphafi, get- ur skemmtidagskrá, þar sem Ómar Ragnarsson er í aðalhlutverki, varla misst marks, og svo fór held- ur ekki nú, þrátt fyrir að áhorfend- ur lægju svo sem ekki í gólfínu af hlátri allan tímann. Við áttum að minnsta kosti notalegt kvöld á Hótel Sögu. . 1 i _______________lofais, COSPER --Ég þjáist af þeirri tilfinningu að ég sé leiðileg COSPER ir sig og við þurftum ekki að kvarta í þeim efnum. Og maturinn var einnig ágætur og ekkert fjöldaframleiðslubragð af honum. Það var gefínn rúmur tími í kvöldverðinn, en klukkan hálf ell- efu hljóp Ómar loks upp á sviðið, íklæddur múrderingu sem átti að tákna allar þær dellur sem hann hafði fengið um ævina. Dagskráin var byggð upp sem einskonar kabarett. Hermann Ómar Ragnarsson í gervi ráðskonunnar tilvonandi, sem vill upp í sveit að mjólka... ©PIB (WinMU SKRIFSTOFMKM Hópar að byrja í Reykjavík og Keflavík Upplýsingar og innritun í dag frá kl. 12-17 í símum 687590 og 686790. Hringdu og við sendum þér bæklinginn. Tölvufræðslan Borgartúni 28 nnréttingar, og baó- ngar i fjöl- u úrvali. Meö öllum innréttingum sem keyptar eru i febrúar er uppsetn- ing fri. Nú er rétti timinn til aö gera góð innréttingakaup. Litiö inn og skoðið þaö sem vió bjóðum upp á. Veitum fólki úti á landi líka sér- staka þjónustu. innréttinaar 6 2000 VERKSTŒÐI OG SÝNINGARSALUR Sióumúli 32 Sími: 680624. Eftir opnunartlma 667556. Viö erum viö hliöina á Álnabæ i Siöumúla. Opiö 9-18 alla virka daga. Laugardaga 11-16. Sunnudaga 13-16. ■ HONIG -merkið sem þú velur fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.