Alþýðublaðið - 26.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1932, Blaðsíða 1
/ ublaði @efiB m «9 fc «a«a 202. töiublað. I kvöld kl. 6“ keppa Fram og Víkingur lOamla BSíél Afar-skemti pýzk tal- og söngva-Jtvikmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Hany Lleötke. Maria Pandler. Fritz Kampers. Lia EibenscMíz. Allir góðir og þekth' leikarar. Langaveg 38. HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR: DURIUM! óbrothættar-plötur á 2,50 með tveim lögum. Fæst að eins á Laugavegi 38 og Austurstræti 10. HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTURBÆJAR; 1 HARMONIKUR einfaldar og tvöfaldar. Lítið inn á Laugavegi 38. HLJÓÐFÆRAHÚS AÚSTURBÆJAR: METALLFIX! límír alt og lóðar att. Fæst á Frana yfir miðlan næsfa naánuð gegnir Daníel læknir Fjeld- sted læknisstörfum fyrir mig, Reykjavík, 24. ágúst 1932. Magnús Pétursson, bæjarlæknir. Amatðrar! Látið framkalla og kopi- era par, sem öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljösmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. berjaför templara. Næst komandi sunnudag, pann 28. p. m., efna templarar til sam- eiginlegrar berjafarar upp að Reykahvoli í Mosfellssveit, éf veður Jeyfir. Farið verður í venjulegum fólksflutningabifreiðum (drossíum). Farmið- ar verða séldir í bifreiðastöð Reykjavikur (B. S. R.) og kosta báðar leiðir kr. 3.00 fyrir fullorðna, en kr, 2.00 fyrir börn. Farið verður af stað frá B. S. R stundvíslega kl. 10 ogll1/* árd. (2 ferðir) og er ætlast til að allir páttakendur fararinnar verði komnir á berjastaðinn kl. 12 á hádegi, og peir, sem mat hafa með sér, setjist pá pegar að snæðingi. Veitingar verða á Reykjahvoli og verður par til sölu: gosdrykkir, mjólk, kaffi, kökur og fleira. Oskað eftir, að peir, sem ætla sér að taka pátt í berjaföiinni, hafi trygt sér farmiða fyrir laugardagskvöid, Berjustaðarinn er hinn ákjósanlegasti. Templarar, fjðlmennið! Berjafararneffldín. Á krepputímum verzla menn par, sem peir fá mest fyiir peningana Hja okkur fáið pér t. d.: Smjörliki pr. stk. 0,83 kr. Kaitöfiur Rikiingur Stiausykur Molasykur kg. 0,30 — 7a kg 0,90 - 72 - 0,25 - 72 - 0,30 - og allar vörur með samsvarandi lágu verði. Ennfremur tilkynnist hér með, að útsala á mjólk frá Brekku á Álftanesi verður framvegis hjá okkur og hættir útsala á henni pví hjá Davíð Ólafssyni bakara. Mjólk pessi er alpekt fyrir gæði. Ferzliaia Þorsteins Jánssonar. Sími 1994. Berssstáðastræti 1 5 Símið til okkar og við sendum yður alt heim. Til Hvammstanga, Blöndóss, Sauðárkróks fer bifreið n. k. mánudag kl. 10 f. h. Nokkur sæti laus. Bifreiðastoðin Hringurinn, Skólabrú 2, simi 1232. »fv Allt íneð íslensknin skipum! t Nýja Bfö B Dienprinn minn. þýzk tal- og hljóm- mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: " Magda Sonjá, undra- barnið Hans Feher og fiðlusnillingurinn Jar. Koclan Mynd pessi er „drama tízkt“ meistaraverk, sem hvarvetna hefír hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHER og hljómleika fiðlusnillingsins JÁR. KOCIAN. Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. Gerhard Folgerö heldur fyrirlestur og sýnir kvik- mynd í kvöld kl. 7 stundvíslega í Nýja Bíó. EFNI: Yfir Afciaiitshaf á víkingaskipi. Aðgöngumiðar fást í bókáverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í af- greiðslu „Fá).kans“ í dag og við innganginn og kosta eina krónu. Odýrt blómkál Og toppkál. Ný rúllupylsa og ný kæfa. íslenzkar rófar og kartöfhir. Reyktur lax. Verzlnnin Kjöt & Fiskur* Simar: 828 og 1764. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sve sem erflljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn' inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.