Alþýðublaðið - 26.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1932, Blaðsíða 2
2 ALfcYÐUBLAÐIÐ aa..AK ,Friður sé með yður!‘ Meðian Ásgeir Ásgeirsson var ekki annað en þi'ngmaður Vestur- Isfirðinga neiifc hann lítið í Tím- a|n(n,, málgagrí fl'okkis síns, en lét Jónasi Jónssyni pað eftír. En eftir að honum hefir tekist að sameina íhöldin tLI st]'órnarmynd- unar, ritar hann hverja greinina á fætur annara í „Tíman:n“, siem fjalla alilar um niauðsyn þess, að ful eiininig eigíi að vera miffi þeirra tveggja flokka, sean stjórn- ina mynda, deilur séu lagðiar nið- ur ,gömlu hatra og bei'raajsitneistu gleymt og um það sameimiast áð hjálpa riki'sstjórminni, Ásgeátri og Magnúsi, tíil starfa. Þessi prest- lærð'i fors,ætisTáðherra auðvalids- ins í landinu, sem hefir látið mmvmnuhugsjánir öreiga bænda ifleyta s,ér I opánn velystisngafaðtm auðvaldsins, þó að hann haifi með því brotið í rústír marga mögu- leika bændannia, kryddar ræður sínar með prestsliagum orðatál- tækjum, sem hljóma auðvitað vel í því kirkjuisóknarfólki, er aWnei þreytist á iinnihaldsíliausum orðum en þegar ræður hans eru Itrufðar til mergjar fimst enginn mergur- inn! Verkalýðuramn í liandinu, hvort sem það eru d'aglaunamenn á hafnarbakkanum hér í Rieykjavík, sjómenn eða fátækir bændur, fí'nrxa ekki þann frið í lífi sínu, sem himn orðsikrúðugi forsætis- ráðherra talar um. Líf þessarar stéttar er sífeldur ófrumr — strið upp á iíf eðla dauða við afluxmu- harðindi auðvaldsskipu'liagsiins, hungur\'ofunia, atvinnuteysáíð, gengiíshækkuinína o. s. frv. Sá friður, sem þessi stétt sækist mest eför, er fraðurinn tíl að ifa, frió- ur til að geta satt sig og sínia —1 og ekki annaöi. Það er búið að fórna oft höndum fyrir ölturun- (um í kirkjum Iand,sáns og segja fjálglegri röddu: „Friður sé með yður“, en slíikur friður þekkiist ekki og hefir aldrei þekstt. Yfir- ráðastéttin hefir að vísu viljað frið, frið tíl að arðrænia, kúga, svelta og svívirða hina stritandi alþýðu, frið til að blekkja siaúð1- svartan almúgann, halda honum í náttmyrkri þekkingarskorts og fávizku, frið til að fá að liiifa á ránánu, arðíökunni, lifa á skorti fjöJdaæ. Þetta er friðurinni, sem aúðvaldið liefir talað um, frið- urinn, sem núverandi forisæti's- láðherra auðvaldsáinis í landinu hrópar um mitt í rústum eyði- lagðra álþýðuheitmiLa, útkubmðra lífsbjargarvona máltóls hluta hins öryggislausa vinnuma nna-f jöl da. Það er friður úlfsinis tíl að rífa í sig lambið. Styr. Véðffh. Kl. 8 í morgun var 14 stiga hiti x Reykjavík. Otláit hér á Suðvesturlandi: Stinniingskaldi á suðaustan. Regn öðru hvorai. Drengur deyr af slysi. Hörmulegt bifreiðarslys vildi til hér í Öskjuhlíðinnd kl. um 4 í gærdag. Vörubifneið var á leið hingað og hafði aðra bilaða í togi. Hafði sú, er dregin var, bilað á þriðju- daginn var hjá Briei'ðabólssitöð- um á Álftanesi, en þaðan var verið að flytja hingað byggingar- sand. Dró hin brfreiðlim hania það- an. Var fyrri bifreiðiin hlaðin sandi, en að eins lítíð eitt af sandi var á þeirri biluðu. Það, sem bilað var, var tengsllið milli áfturöxulsins og mótoiísins („kúplingin", sem svo er oft köll- uð), og var því ekki hægt að niota það til að draga úr ferð niður í móti. — Úr Fossvogi fenigu fimm börn, sem komu af berjamó, að sitja á burðiarpallí bifrei'ðarinnar, sem dregiin var. Það skal tekið fram, að bifneiðar- stjóri stýrði einnig þeinri bifreið- inni. Neðarlega í Öskjuhlíðarbrekk- unnd, s,kamt frá Þóroddsistöðum, rann aftari bifneið'in svo nærri hinni fremra, samkvæmt því, eí upplýstist við lögreglurannsókn í gær, að vinistna framhjólið miun hafa runnið yfir virtaugina, sem var á rnilli bifreiðanna. Þegar svo slakinn dróst aftur af taug- inni befir hún snúið hjólinu, svo að ekki var unt að stjórnia henni eða afstýra því„ að( hún færi út af veginum hægra megin,. Tal- ið er, að hún muni hafa dnegist eftir vegarbrúninni um tvær lengdir sínar. Þá siifnaði víráinn og fór bifreiðin þá á hliðina. Eitt barnið, 8 ána drengur, varð undir bifreiðinni, Dg dó hann sam- stundis. Hann hét Ólafur Þor- nelsson, fóstunsonuií Jónis Grims- sonar á Týsigötu 6. Var faðir hanis dáinn, en móðir hans á heima í Hafnarfirði, . Hin börnin hraitu út 'af bif- neiðinni, svQ langt, að þau urðu ekki fyrir hemni. Komu þau ndð- ur á sandmöl, en meiddust ekkert. Bifreiðarígtjörinn meiddist ekki heldur. Bifneiðin, sem fór um, er nr. 541, Hin, sem dró hania, er nr. 328. ; Frá von Gronara. Samkvæmt fregn, sem birt er í „C. T.“, ParíB, 15. þ. m., áform- ar von Gronau að fijúga frá AJaska til Japan, Þesis er eigi Igetiö í blaðinu, hvort haixn ætli sér aÖ fljúga frá Japan heim til Þýzkalands yfir Síberíu, en ólík- legt er það ekki. (FB.) MillifeÆaskipim „Lyra“ fór ut- )an I gærkvelidi. Island fer vest- ur og norður í kvöld. Maður deyr af sprengingu. Vestmannaeyjum, 25. ágúst. FB. Einar Magnússion vélsmiður Ilézt í dag af völdum sprengingar, er varð, þegar hanin var að fram- leiða ga's. Karbit-dunkur, siem gasið var framleitt í, sprakk og trifnaði gat í Toft og þak hússins. Lézt Einar þegar, en annan mann, sem var í vélsmiðjunni, sakaði ekki. Mælir, sem vár á dunknum, mun ekki hafa sýnt réttian þrýsting. — Einar lætur eftír sig ekkju og 6 börn. Dauði Watkins. Khöfn, 25. ágúst. U. ;P. FB. Síðastliðinn sunnudag' fór Wat- kins einn í kajak 'á selveiðar. Síðar þá um daginn sáu nxenn í vélbát, sem notaður er tíl undir- búningsstarfs í siambandi við gerð uppdráttar af istrandtengjunni, jaka á reki, og voru brækur Wat- iidnis á jabanum. Skömmu síðar komu þeir auga á bát hanis, og var báturinn fullur af sjó. Wat- kinis hefir ekití fundist, þrátt fyr- ir mikla leit, sem (Skrælingjar bafa tekið þátt í. Menn ætla, að Watkinis hafi mist árinia, er bátnum hvolfdi. Hafi hann því næst bjargast upp á jakann, farið úr brókunum og gert tilraun til þess að bjargast á sundi tól lands. NRP.-fregn frá Osló hermir: Nýlendustjórinn í Angmagsialik tilkynnir, að Watkins hafi farist aí völdum kajakslyss laugardag- ínn 20. ág. Sendiherra Dana staðfestir, að Watikins hafi drukknað þann dag. Uppreisr. arforingimi spænski dæmdur til daitða en dómnum siðan breytt. Madrid, 25. ágúst. UP.-FB. Sanjurjo hershöfðingi var dæmdur til lífláts, en Fernande* í æfilangt) fangelBi, Einn þeirra, sem ákærður var fyrir að hafa verið leiðtogi up preistarmanna, var dæmduír í 12 ára fangelsi, en aranar var sýkraaður.. Heitir hann J,. Sanjurjo og er skyidur bers- höfðingjanum, er dæmdur var til lífláts, Síðar sama 'dag: Forseti ríkisiras og ráðherrarnir hafa til athuiguraar, hvort breyta skuli líflátsdómi Sanjurjo. — Frakkneski sendilierriann hefii’ taælst til þess fyrir hönd frakk- nesku ríkisstjórnarinraar, áð San- jrarjo verði ekki tekiran af lífi. Benti sendiherranra spáraversku stjórrainni á það, að Sanjurjo hafi verið veitt æðsta tignar- iraeiki frakkraesku heiðursfylking- 'arinnar. Enn síðar: Líflátsdótairauta befir verið breytt í æfiliaragt faragelisi, 26, ágúst:: UP. hefir fregraað frá áreiðanleguta heimildum, að yfirvöldin hafi liátóð flytja San- jurjo úr hernáðarfiaragelisiií*' ísnemnxa 1 gær. Er talið víst, að hanra verði fluttur til eirahverrar borgar Spáinar við Miðjarðarhaf, senrailega Kartiageraa. MannððefluDS bððnlt Stórbóndinn, sem barðí muœ- aðarlanst tökubarn til óbóta. Stórbóradi nokkur í Ravsted á Suður-Jótlandi tók fyrir nokkru 11 ára gamlan mxinaöiarlausati dreng til sín. Er dreraguriran hafði veríð hjá horaum í nokkra mára- uði fóru að ganga sögur um það mieðal nágranna bóndans, að haran færi illia með dreniginn. Þessar sögur bárust lögregiumni. til eyrna, og voru tveir lögreglu- þjórxar sendir heim til bóndaras tfl að rannsaka aðbúð þá, er dreng- uriran hefði. Þegar lögregluþjóra- anúr komu heim tdl bóndans, hitto þieir 'drenginn úti í hesithúsi, þar sem hann var að virana mjög erf- iða vimrau. Var hann grátbólginn í andliti og önraur kinnin blá eftir hnefahögg, en höndurnar mieð blöörum og sárum eftir þrælkun, Þegar drenguriran sá lögreglu- þjónanja, hrópaði harara í angilst:- „Ég hefi ekki drepið kjúklingana! Ö! Ég hefi ekki drepið kjúlding- ana!“ og brast í ekkiaþruraginn grát. — Lögregluþjönunum tókst að hugga haran og sannfæna hann um, að þeir væru vinir haras, og feragu þeir þá að vita hjá honumi/. að haran hefði orðið isvona hrædd- ur við þá vegna þesa, að bæði bóndinn iqg koraa haras höfðu margbarið hanra og hótað að láta lögrTegliiMía setja haran í fangelsi af því að þau kiendu horaum um að hafa drepið nokkra kjúMiraga. Þegar lö gr eglu þ j ó nar niir fóru að ranrasaka dneraginn, korn' í Tjós, að haran var hlár eftír bögg og spörk yfir allan sitjandanra, upp á bak! og í nárunum, auk þess serra hann var með helbláa mar- bletti á hamdleggjunum og á háls- inum. — Lögnegluþjónamir tóku dnengiran raeð sér og fórU með hanra tól læknis ,sem gaf út vott- orð um ásiigkomúlag hains: Var stórbóndinn og kona hans síðon ákærð, ög er mál þeirra nú £ höndum sakamálalögreglunraar. Lee hefnr Atlanthafs- flugið. Harbour Graoe, 25. ág. UP.-FB. Lee og Bochkon lögðu af stað í Nonegsflugið M. 730 í motgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.