Alþýðublaðið - 26.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBIiAÐIÐ sem er ritaii íslenzka nefndar- lilutans., Met í heimsku. Morgunblaðið álítur, að Alpýðu- blaðið hafi sett met í heimsku, með pví að vita ekki að Danske L(^d er flutt af Hverfisgötu. Ósköp . eiga Morgunblaðsritstiórarnir gott að vera svona gáfaðír, en leiðin- legt er að peir skuli hafa farið svona vel með pað, að enginn skuli hafa vitað pað, fyr en peir nú sjálfir koma pessum gáfum upp um sig. Skipið datt. Iðuglega eru mótorskip látin fjara upp hér við bryggjurnar, og sýnist mér oft að pau standi hér um bil bein,. svo að litju megi muna, að pau detti ekki yfir sig. Stundum sér maður pö, að topp- stagur er settur í bryggjuna. Vil ég nú benda umsjónarmönnum við höfnina á, að hér er um hættu að ræða, pví langt er frá að peir, sem skipanna eiga að gæta, hafi hér nöga varúð. En í fjörunum við skipin eru einatt bæði ung- a lingar og fullorðnir á ferli, og pó peir eigi par kann ske ekkert er- indi, yrði slys, sem kynni að verða við pað að skip dytti, jafn sorg- legt fyrir pvi. Ég vil geta pess að 12 tonna bátur frá Stokkseyri datt pann 21. febrúar síðastliðinn, út yfi sig, par sem hann stóð um fjöru við bryggju í Vestmannneyj- um, en vélstjóri bátsins, sem var á pilfari, hrökk út úr honum og meiddist hann mikið. pví hann lenti á grjóti. En pað, sem getur komið fyrfr i Vestmannaeyjum, getur og hent hér, ef ekki er að gáð. S. lívað er duise? I fyrra las ég grein í útlendu tímariti, stem hét: „Nú er pað pangið'*. Var par sagt frá pví, að ýms efni, ,sem nauðsynileg eru tLl viðhailds líkama manina (og reyndar dýra líka), séu í ríkum jmæli f ýrasum þangtegundum,, pó mjög lítið sé af sömu efnum að [finna x landjurtuan og vatnajurt- um (og pá ekki heldur ntema í litlum mælikvarða í kjöti dýra peirra og fugla, er á jurtum pesis- um nærast). En pessi umgetnu efni eru eftir pví, sem sagt var frá í gneininmi, uppleyst í legi sævariinis-, og pví eiga ýmsir pör- ungar, er par vaxa, auðvelt mieð áð ná peim. Var í grieininni sagt frá parategundum, er yxu við stnendur Kaliforníu, sem vafalaust yrðu mikið notaðar til manneldis og heilsubótar, pegar pekkinig pessi bneiddist út. Nú sé ég í öðiru tímaniti, að risinn er Upp nýr atvinnuviegur sums staðar á austurströnd Ka- mada, sem er að tína pamtegund eina, græna að lirt, er par vex sums staðar. Virði’st hún vera Dráttarvextir. t>eir, sem eigi hafa gieitt fimtung (júligreiðslu) af útsvörum pessa árs fyrir 2. september n. k„ verða að greiða dráttarvexti af honum. — Bæjargialdkeri&n. „Skuggsjá“, ræður og kvæði eftir J. Krisn- namurti, er Aðalbjörg Sigurðar- dóttir gefur út, 4. hefti 2. ár- gangs, er nýkomið út. Árbók Ferðafélagsins er komin út, Er hún hin prýði- legasta bók, prentuð á ágætan pappir o£ er með fjölda góðra mynda. En efni ársritsins er eins og undanfarin ár fjölbrevtt, skemilegt og frpðlegt, og mun mikið vekja áhugann fyrir að ferðast um og skoða landið. Ritinu fylgir uppdrátt- ur af Snæfellsnesi. Nœturiœkmr er í nótt Þórðúr Þórðarston, Marargötu 6, sími 1655. Útuarpic} í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40 og 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómfeikar. Frá Ó. G. Ég er torgi Óðiiinis á einatt tiil að selja. Fiskinn brögnum býð ég pá beztan úr að velja. Ó. G. Um/lmpafélía.gia ,firösfur‘‘ fer náms- og skemti-ferð að Geysi og GullfoBSí um næstu helgi.. Lagt verður af stað frá Aústur- bæjarsikólanum kl. 41/2 á morgun. Félagsmenn tilkynni þátttöku sína í ibúð skólastjóra Austurbæjar- skólans (sími 2328) eigi síðar en í kvökL Fer&im verður ódýr. Þ. Kirkjai gefin sveit. í Riissa í Þrændalögúm syðiri í Noregi var á mi'ðvikudaginn var vígð'kiitkja, sem skáldið Johan Bojer gaf æskusveit sinini. (NRP.-FB.) fremur smávaxin og ©igi ólík sölvum áð lögun; hún er á ensku kölluð dulse. Þedr, sem pesisa at- vinnu stunda, hafa komá'st að pví, að bezta uppsikeran fæst með pví að tína para þennan altaf á siama staðnum hálfsmániaðariega. Þar- inn er purkaður við sól og vind. en þarf að porna á einum degi, pví annars sfcemmist hann. En fái hanin rétta þurkun, geymést hann úr pví ágætlega. Þedr, siem ptesisa atvinnu stunda, fá frá 50 áurum upp. i 1 krónu fyriir pund- ið, en parinn er nú seldur í Imiat- sölubúðlum víðs uegar um Kanada og Bandaríkin. Hann er sendur frá framlei ðslustaðnnm í jt(únin)uimi. Af pví að ég hefi einhvers stað- ar séð, að porskur, ýsa, sild, flyðiia og fleiri fiskar, sexn hér ertx, séu líka við austurströnd Kaniada, svo og ýmsir sömu fugl- ar og hér, svo siem lundi, svart- fugl og súla, sýnist mér sfcilyfðin vera svo: svipuð, að hugsanilegt } væri að pessi verðmæti pari gæti vaxið hér, eða jafnvel að hann væri hér. Þegár ég vár unglingur og átti heima á Aústfjöfðium, tók ég eftir að hænsnin átu með mik- ilili græðgi grœnan þara, siem óx „Brúarfoss“ fer á morgnn (laugardag) kl. 6 siðdegis um Vestmannaeyjar til Le>th og Kaupmaxmahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Tímarít lyriir aH)y<Xii: KYNDILL XJtgeiandi S. U. J. kemur út ársfiórðungslega. Flytui fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- Iegan fróðfeik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins . um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aöalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u . veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988._________ á eitthvað tveggja álna dýpi. En þau náðu ekki tií hans nema þegar mikil fjara var, pví miis- munur flóð/s og fjöru er svo langtum minni á Austurlandi en hér við Reykjavík. Þari pessi var ekkert ólíkur útlits því, siem pessu dulse er lýst. Þess má geta, að önnur græn þarategund óx ofar í fjörunm, par seim ég ólsit upp, og snertu hænsnin aldxiei við honum, né öðrum para en þeim, sem ég gat um fyrst. Þar eð reynsila er fyrir að skepnur eru nokkuð naskar að hitta á pær jurtir, sem- eru nærimgaimiestar, eða peim verður að beztu, pætti mér ekki óaennilegt áð hæsrnin gætu hér orðið okkur vegviisaxlar, pó peikxi sé venjulega ekki liæJt l'yrir gxieind. Hvað er dúlse? Þeiriri spum- ingu langar mig til að fá svanaö, og bið náttúrufræðinga okkar, svo sem pá dr. Bjanna Sæmunds- sion; Pálma Hánmesson, Þorkel Þorkelsson, Guðmund Bárðarsori, Jón Eypórsison eðá Magnús Bjönnsson að verða við pvi, eða eálnhvern annan, sem pað kann að viitelj t. d. Valtý eða S-kúila. Flóvent Flóvmtsson. Ödýr máloing. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvita, ágæt 1,30 kg. Feruisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kitti, beztateg. 0,75 kg. Komið dag, — Notið góða verð- ið til að mála úti. Sigurðar Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá KLipparsdg). Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24 Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga, Sláturfélagið. L°yndardómuir Re/kjavikur 2,75. Ppsthetjamar (Buffalo Bill) 0,75. Draugagilið 0,75. Týndi hertoginn 2,50. Leyndarmál Suðurhafsins 2,00. Öilagaskjalið 2,00. Auðæfi og ást 2,50. Fyiir- mynd meistaráns 2,00 Meistara- pjófurinn 3,00. Cirkasdrengnr inn 4,90. Tvifariun 4,55. Leynd- armálið 3,60. Margrét fagra 3,60. Margai fleiri skáldsögur, góð- ar og ódýrar, fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Sardínur i olíu og tómat. Margar tegundir. Ansjosur. Síld í dósum. Do. reykt. Gaffalbitar. Kanpfélag Alpjðn. RÍtStjóri óg áhyrgðarmaöur: Ólafur Friðxlkssion. Alpýðupréntsmiðjan. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.