Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 Héldu að við vær- um gjaldþrota FRÉTTIR af gjaldþroti hlutafé- lags, sem Einar Oskarsson og meðeigendur hans að Trópis hafa ekkert með að gera, hafa valdið þeim óþægindum. „Þetta umtal hefur haft áhrif á okkar viðskiptavild og um tíma komust viðkvæmar samningaviðræður, sem við áttum i, í hnút vegna þess að viðsemjendurnir héldu að við værum gjaIdþrota,“ segir Einar. Einar rak veitingahúsið Fóget- ann við Aðalstræti frá 1. maí 1986 til 1. desember 1988. Þá seldi hann það þeim aðila, sem rekur það enn, en fyrri hluta febrúar var greint frá því hér í blaðinu að Fógetinn hf., félagið sem rak staðinn þar til Ein- ar og Trópís keyptu hann í maí 1986, væri til gjaldþrotameðferðar. „Ég hef fundið fyrir því að fólk hefur haldið að þetta tengdist okk- ur, sem það gerir alls ekki. Til dæmis voru iðnaðarmenn sem ég hafði ráðið í vinnu fyrir mig skyndi- lega orðnir fullbókaðir. Þegar ég fór að rekja úr þeim gamimar kom í ljós að þeir vildu ekki vinna fyrir gjaldþrota mann. Samningaviðræð- ur, sem við stóðum f, komust í hnút vegna þessa en úr greiddist þegar við gátum sýnt fram á að þetta hlutafélag hefði ekkert með okkur að gera,“ sagði Einar Óskarsson. Flateyri: Nýr gaman- leikur eftir Iðunni Steinsdóttur Flateyri. HJÁ Leikfélagi Flateyrar eru nú hafiiar æfingar á nýjum gaman- leik fyrir alla fiölskylduna sem nefnist „Draugaglettur" og er eflt- ir Iðunni Steinsdóttur. Áætlað er að frumsýna leikritið í byijun mars á Flateyri og síðan verð- ur það sýnt víða á Vestfjörðum. Um fimmtán manns standa að sýning- unni en leikendur eru átta. Oktavía Stefánsdóttir er leikstjóri. - Magnea Samtök fiskvinnslustöðva: Kelduhverfi: Flóðið í rénun FLÓÐIÐ í Jökulsá á Fjöllum er nú I rénun. Um helgina olli klakastífla { ánni því að hún flæddi úr farveg sínum, Bakkahlaupi, til vesturs í Skjálfltavatn i gamlan farveg á svokölluðutn Seyrum. Við þetta rofln- aði vegurinn um Kelduhverfi niður að bæjunum Þórseyri og Syðri- Bakka á 30 metra kafla. Hannes Eggertsson bóndi á Þórs- eyri segir að þótt flóðið sé í rénun sé vegurinn enn kolófær og mikið verk framundan við að lagfæra hann . . . „Ég sé ekki í fljótu bragði hvar við fáum jarðvegsefni til að fylla upp í þetta nú þegar alit hér er í klaka- böndum," segir Hannes. Að sögn Hannesar virðist Jökulsá nú hætt að renna úr Bakkahlaupi yfir í Skjálftavatn. Hinsvegar er vatnið í hinu 30 metra breiða rofi botnfrosið og mikið verk framundan við að koma á vegasambandi við þessa tvo bæi. V i DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) Frá slysstað á Breiðholtsbraut. Morgunblaðið/IngvarGuðmundsson •• Olvaður ökumaður: Tveir á slysadeild efltir árekstur TVENNT slasaðist í hörðum árekstri á Breiðholtsbraut að- faranótt sunnudags. Ökumaður annars bílsins er grunaður um ölvun. Fólksbíll með nokkrum farþegum var á leið upp Breiðholtsbraut og var beygt inn Norðurfell í veg fyrir leigubíl sem var á leið niður Breið- holtsbraut. Áreksturinn var harður. Einn farþegi fólksbílsins skarst í andliti, annar kenndi sér meins fyrir brjósti. Þá meiddist ökumaður leigubílsins einnig. Ökumaður fólks- bílsins er grunaður um ölvun. Bílamir tveir skemmdust báðir mikið og voru fluttir burtu með kranabíl. Þá var ekið á roskinn mann á Snorrabraut við Flókagötu um klukkan 14 í gær. Hann hlaut höf- uðáverka og var fluttur á sjúkrahús. Maðurinn var á gangi austuryfir Snorrabrautvið gangbrautarljós sem þar eru þegar hann lenti fyrir fólksbíl á norðurleið. Ekki er vitað hvemig ljós loguðu. Maðurinn var meiddur á höfði en var með meðvitund við komu á sjúkrahús, að sögn lögreglu. I/EÐURHORFUR í DAG, 21. FEBRÚAR YFIRLITIGÆR: Gert er ráð fyrir stormi á Suð-austurdjúpi. Skammt suður af Jan Mayen er 974 mb lægð, sem grynnist og þokast aust- ur. Yfir Grænlandshafi er 982 mb lægð, sem þokast austur. Um 900 km suðaustur af Nýfundnalandi er vaxandi 1.000 mb lægð, sem mun hreyfast hratt norðaustur. Áfram verður talsvert frost víðast hvar á landinu. SPÁzHæg norðaustlæg átt, smáél víða um land en þó líklega ólja- laust suðaustanlands. Frost 2-7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAG: Hæg norðaustlæg átt og dálítil él á norðanverðu landinu, en annars staðar þurrt. Frost 6-14 stig. 'Ht*. ftV m w > T VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hlti vöður Akureyn +2 skýjað Reykjavík +3 léttskýjað Bergen 6 úrkoma Helslnki 0 vantar Kaupmannah. 8 akýjað Narssaraauaq +19 snjókoma Nuuk +13 lóttsk'yjað Osló 7 léttskýjað Stokkhólmur 4 skýjað Þórshöfn 2 snjóél Algarve 17 þokumóða Amsterdam 8 léttskýjað Barcelona 18 akýjað skýjað Beriín 10 Chlcago +4 snjókoma Feneyjar S þoka Frankfurt 12 akýjað Glasgow 4 slydduél Hamborg 8 rigning Las Palmas vantar London 10 léttskýjað Los Angeles 10 þokumóða Lúxemborg 9 skýjað Madríd 13 alskýjað Melaga 18 alskýjað Mallorca 21 skýjað Montreal +2 snjókoma Naw York 2 mistur Oriando 14 þokumóða París vantar Róm 14 hálfskýjað San Diego 12 skýjað Vln 18 alskýjað Washlngton +1 mlstur Winnlpeg +24 léttskýjað TAKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / . / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 1Q° Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld CX) Mistur —J- Skafrenningur Þrumuveður Stoftiun Hluta- flársjóðs mótmælt FUNDUR stjómar Samtaka fisk- vinnslustöðva sem haldinn var í gær ítrekar að eina leiðin út úr vanda fiskvinnslunnar em al- mennar aðgerðir sem breyti Fundað um vísitöluna FIJNDIR verða í sfjómum beggja lífeyrissjóðasambandanna fyrir hádegi í dag, þar sem verða kynnt- ar lögfræðilegar álitsgerðir sem samböndin hafa látið vinna fyrir sig vegna breytinga á lánskjara- vísitölunni f janúar og afetaða tek- in til framhaldsins. Hæstaréttarlögmennimir Jón Steinar Gunnlaugsson og Ragnar Aðalsteinsson hafa unnið þessi álit. Þeir komast að þeirri niðurstöðu að breyting á vísitölunni með þessum hætti sé ekki í samræmi við lög. Þá hafa samböndin óskað eftir fundi með forsætisráðherra í dag. langvarandi taprekstri í hagnað. í fréttatilkynningu frá Samtök- unum segir að meðal ráðstafana núverandi ríkisstjórnar við upphaf starfstíma síns hafi verið ákvörðun um greiðslu verðbóta á frystar sjáv- arafurðir til skamms tíma og Verð- jöfnunarsjóði heimiluð 800 milljóna króna lántaka með ríkisábyrgð í því sambandi. Engar líkur séu til þess að verðjöfnunarsjóður eða fisk- vinnslan geti staðið undir þessu láni með tekjum sínum. Því er þess vegna mótmælt að texta bráða- birgðalaganna skuli ekki breytt þegar verið sé að afgreiða þau frá Alþingi. Taka þurfi af öll tvímæli um endurgreiðslu ríkissjóðs á lán- inu. Þá er ennfremur harðlega mót- mælt stofnun hlutabréfasjóðs Byggðastofnunar. „Þessi sjóðs- stofnun getur leitt til mismununar fyrirtælq'a og byggðarlaga og virð- ist einungis eiga að tryggja kröfur skuldareigenda í fyrirtækjum sem eru komin í þrot.“ VEÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.