Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 í DAG er þriðjudagur 21. febrúar, sem er 52. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.02 og síðdegisflóð kl. 19.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.03 og sólarlag kl. 18.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 1.59. (Almanak Háskóla íslands.) Og óg gef þeim hjarta til að þekkja mig, að ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóð og óg skal vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sór til mín af öllu hjarta. (Jer. 24, 7.) ÁRNAÐ HEILLA Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins og utanríkisráðherra. I til- efni af því halda vinir og vandamenn honum veislu í Þorscafé í dag, afmælisdag- inn kl. 18—20 og eru allir velkomnir. Finnur Bjarnason mat- sveinn firá Reyðarfirði, Álftamýri 26 hér í Reykjavík. Allt frá bamsaldri var hann við sjómennsku. Hann var togarasjómaður á ýmsum togurum, en einna lengst á togaranum Júpiter sem togarafélagið Jupiter & Mars átti. Eiginkona hans, Fanney Guðmundsdóttir frá Homafirði, lést árið 1985. Finnur ætlar að taka á móti gestum í Veitingahöllinni, Húsi verslunarinnar á*morg- un, afmælisdaginn, milli kl. 18 og 21. ára afimæli. í dag, 21. febrúar, er áttræð Guðrún Þórðardóttir frá Mýrdal, Stigahlíð 28 hér í Reykjavík. Hún dvelst nú vestur í Bandaríkjunum hjá dóttur sinni, 3960 Willawood Ave. Marion Iowa 52302. FRÉTTIR_________________ FROST var um allt land í fyrrinótt og var harðara á láglendinu en uppi á há- lendinu, þó ekki munaði meir en einu stigi. Var nótt- in köldust austur á Hellu og mældist þar 13 stiga frost. Hér í Reykjavík var 8 stiga frost og óveruleg úrkoma hafði verið. Hún var afitur umtalsverð norð- ur á Raufarhöfn og mældist 25 mm eftir nóttina. í spár- inngangi veðurfiréttanna í gærmorgun sagði Veður- stofan að veður væri heldur kólnandi á landinu. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð hafa opið hús í kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimili Laugameskirkju kl. 20-22. KVENFÉL. Seltjörn á Sel- tjamamesi heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, kl. .20.30 í félagsheimili bæjar- ins. Þetta er áríðandi fundur og vænst að félagsmenn fjöl- menni því fjalla á um laga- breytingar fyrir félagið. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, miðvikudag, verður opið hús í safnaðarsal kirkjunnar, ef veður leyfir, kl. 14.30. Dag- skráin verður tileinkuð Nor- egsför sem farin var í fyrra- sumar. Kaffíveitingar verða. Þeir sem óska eftir bílferð geri viðvart í síma kirkjunnar 10745 árdegis miðvikudag. í dag þriðjudag hefst leikfímin aftur kl. 12. Fót- og hársnyrt- ing er á þriðjudögum og föstudögum. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag þriðjudag kl. 18.15. Bænaefni má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstíma hans kl. 17—18 alla daga nema mánudaga. FÖSTUMESSA________ DÓMKIRKJAN. Föstu- messa í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Prestamir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Birgðaskip Pan Trader undir fána Panama kom norðan úr höfum á laugardag og fór aftur sunnudag. Kyndill kom af ströndinni á sunnudag og fór skipið á ströndina í gær. Þá kom togarinn Jöfiur KE til löndunar og togarinn Við- ey kom úr söluferð. í gær kom nótaskipið Júpiter af loðnumiðum til löndunar. Togamir Ásbjörn og Snorri Sturluson komu inn af veið- um til löndunar. Væntanlegur var togarinn Þrymur BA til löndunar. í dag, þriðjudag, eru Brúarfoss og Reykja- foss væntanlegir að utan. HAFN ARFJ ARÐARHÖFN: I gær kom togarinn Oddeyri inn til löndunar á fískmarkað og á gámafíski. Þá komu um helgina saltflutningaskipið Mirach. Danskt olíuskip sem kom um helgina var útlosað í gær og fór. Viðræður ríkisstjómar og Borgaraflokks lagðar niöur. Það er ekkert atvinnuleysi í framsóknarflósinu, elskunar mínar. — Alltaf nóg af skít til að moka... Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. febrúar tll 23. febrúar að báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbnjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjarnamaa og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Borgaraphalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gafur upplýelngar. Alnœmi: Upþlýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess á milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Krabbameln. Uppl. og' róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122, Félagsmólafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Nánari upplýsingar í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflevfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu-" dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., mjðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. ö—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til ver/idar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjálparhóper þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 jsímsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin k). 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Eréttaasndingar rfklaútvarpains á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17658 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádogisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is- lenskur tlmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadejldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenne- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamasphali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunaríækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiid : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp88pftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hæliö: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- 8pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- iæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð SuÖurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 -*■ 8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hha- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókaaafnið Akureyrí og Héraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. ÐorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Uatasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið alia daga kl. 10—16. Ustasafn Einare Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustaaafn Sigurjóna Óiafsaonar, Laugameal: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugrípaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sðfn f Hafnarfirðl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varméríaug f Mosfallasveh: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.