Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 9 ÚTSALA - ÖTSALA Peysur, blússur, pils. Stór númer. 20-50% afsláttur. Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. cn % %/ss^ 5o .......Vissir þú að nýja Spari-Ábótin lijá tJtvegsbankamim gerir þér kleift að safna sparifé, smátt og smátt, án fyTiriiafnar . . . ? $ tl i Útvegsbanki íslandshf Þar sem þekking og þjónusta fara saman Forkönnun flugvallar Á fundi um varaflugvöll, sem utanríkis- nefndir Sambands ungra sjálfstæðis- manna (SUS) og Sambands ungra jafnað- armanna (SUJ) efndu til á laugardaginn, kom fram hjá tveimur þingmönnum Al- þýðuflokksins, að þeir töldu Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og formann Alþýðuflokksins, ekki þurfa að fá samþykki Alþýðubandalagsins til að heimila forkönnun á varaflugvelli, sem kostaður yrði af Mannvirkjasjóði Atlants- hafsbandalagsins. Þingmennirnir eru Árni Gunnarsson og Karl Steinar Guðna- son. Voru þeir sammáia tveimur þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins þeim Matt- híasi Á. Mathiesen og Geir H. Haarde um meginatriði málsins. Skýr vald- mörk Á fundi utanríkisnefnda SUS og SUJ á laugardag- inn um varafiugvöll var á það minnt, að Steingrímur J. Sigfússon, samgöngu- ráðherra, hefði látið það verða eitt af íyrstu emb- ættisverkiun sinum að leysa upp samstarfsnefiid samgönguráðuneytis og vaniarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins tun varaflugvöllinn. Töldu þingmenn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks, að f þessu embættisverki fie- list, að samgönguráðherra vildi að málið yrði alfarið í höndum utanríkisráð- herra, sem fer með samkiptin við varnarhðið. Af þessarí ástæðu þyrfti Jón Baldvin Hannibalsson ekki að skjóta ákvörðun- um sínum í þessu máli til samgönguráðherra. Þá var einnig rætt um ákvæði f málefhasamningi ríkisstjórnarinnar, þar sem segir, að stjómin ætli ekki að gera nýja samn- inga um„meiriháttar hem- aðarframkvæmdir". Ámi Gunnarsson, þingmaður Alþýðuflokksins, sagðist ekki geta Utið á lagningu varaflugvallar fyrir fe úr Mannvirkjasjóði Atlants- fiafebandalagsins (NATO) sem „meiriháttar hemað- arframkvæmd", þótt vissulega væri um hemað- arframkvæmd að ræða. Sagði hann að aJfiiot vam- arUðsins af flugveilinum yrðu með þeim hætti, að orðið„ meiriháttar" ætti ekki við í þvi samhengi. Hvað sem þessu líður vom þingmenn Alþýðu- flokks og Sjálfetæðis- flokks á fundinum sam- mála um að ákvæði mál- efhasamningsins gætu ekki átt við þá ákvörðun, sem værí óskomð á valdi Jóns Baldvins Hannibals- sonar, að heimila forkönn- un vegna varaflugvallar- ins. í slíkrí heimild felst ekki fýrirheit um fram- kvæmdir heldur er for- könnunin ekki annað en eðlilegt framhald af þeim orða- og orðsendinga- skiptum sem Jón Baldvin liefur stofiiað tíl um máUð við forráðamenn NATO og utanrfkisráðherra Bandaríkjanna. Þess hef- ur ekki orðið vart, að Al- þýðubandalagið hafi mót- mælt þvi sérstaklega, að utanríkisráðherra stæði í viðræðum af þessu tagi. Manfred Wömer, fram- kvæmdastjórí NATO, hef- ur sent utanríkisráðherra bréf um málið, sem dag- sett er 10. janúar sl., þótt það virðist ekki hafa bo- ríst utanríkisráðuneytínu okkar fyrr en 10. febrúar. Utanríkisráðherra hefur fagnað þessu bréfi. Við- mælendum ráðherrans ut- an landsteina þættí ein- kennilegt, ef málefni þetta sofiiaði nú svefiiinum langa, eftir að þeir liafa orðið við öUum óskum ráð- herrans. Engin andmæli Á þessum fundi SUS og SUJ komu ekki fram nein andmæli gegn hugmynd- inni um varaflugvöU, sem kostaður yrði af Mann- virkjasjóði NATO. í Þjóð- viljanum á miðvikudag var sagt frá þvi, að ágreining- ur um fundinn værí í röð- um ungra jafhaðarmanna. Þar segir, að Birgir Áma- son, formaður SUJ og að- stoðarmaður Jóns Sig- urðssonar, viðskiptaráð- herra, hafi lagst gegn þessum fundi með SUS. Þá hefiir Þjóðviljinn þetta eftir Birgi Ámasyni: „Hér er um að ræða stórpólitfskt mál sem um er mikiU ágreiningur og það er f sjálfii sér eðhlegt að um það sé rætt. Mér sýnist hinsvegar að langt sé í frá að öUum sjónar- miðum verði haldið á lofti á þessum fundi, og ég vil taka fram að það hefur verið stefiia SUJ að draga úr umsvifum Bandaríkja- hers á íslandi. Ég er sjálf- ur þeirrar skoðunar að ekki eigi að ráðast f fram- kvæmdir af þessu tæi heldur sé eðlilegra að menn einbeiti sér að at- vinnuuppbyggingu sem samrýmist sjálfevirðingu þjóðarinnar.“ Á fimdi SUS og SUJ var enginn sem tók undir þetta sjónarmið formanns SUJ, þvert á mótí vom þeir, sem tóku til máls, þeirrar skoðunar, að menn ættu að vinna markvisst að þvi að hrinda f fram- kvæmd þeim áformum, sem menn telja að Jón Baldvin Hannibalsson hafi i þessu máU eftir fram- göngu hans sfðustu vikur og mánuði. Af þeim utanríkisráð- herrum, sem setið hafa i ríkisstjóm með Alþýðu- bandalaginu, hefúr enginn veríð afdráttarlausarí S yfirlýsingum sfnum um að alþýðubandalagsmenn eigi ekki að eiga aðild að ákvörðunum um vamar- mál en Benedikt Gröndal, sem var utanríkisráðherra 1978 til 1979 og er auk þess forveri Jóns Baldvins Hannibalssonar á form- annsstóli f Alþýðuflokkn- um. Þegar Ólafiir Jóhann- esson var utanríkisrúð- herra f stjóm með Al- þýðubandalaginu, 1980 til 1983, dró hann skýr mörk á milli sin og alþýðubanda- lagsmanna, þegar varnar- og öryggismál bar á góma. Með hliðsjón af þessum sögulegu fordæmum myndi Alþýðubandalagið lfta á það sem ávinning fyrir sig, ef Jón Baldvin Hannibalsson teldi sig ekki hafa vald til þess að heim- ila forkönnun vegna vara- flugvallar á vegum Atl- antshafebandalagsins. Næsta skref Alþýðubanda- lagsins yrði að krefjast þess af utanríkisráðherra, að hann rseddi ekki um málið við fulltrúa annarra Ianda eða NATO og sfðan koll af kolli, þar til hann hefði ekkert svigrúm til að sinna skyldum sínum. í þessu sambandi ber þó að geta þess, að f við- tali við Stöð 2 fyrir skömmu gaf Jón Baldvin Hannibalsson afdráttar- lausa yfirlýsingu þess efii- is, að hann hefði forræði þessa máls f sínum hönd- um. Afetaða ráðherrans er þvf skýr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.