Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 10
10 MÖRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 Framúrskarandi listamenn Tónlist -—---- Ragnar Björnsson Tónlistarfélagið í Reykjavík stóð fyrir sínum fjórðu tónleikum fyrir styrktarfélaga laugardaginn 18. febrúar í Gamla bíói. Flytjend- ur að þessu sinni voru tveir fram- úrskarandi listamenn, György Pauk, fiðluleikari, ungverskur, og Ralf Gathóni, píanóleikari, finnsk- ur. Báðir hafa þeir gist ísland áður og veitt okkur hlutdeild í list sinni, nú síðast sl. fimmtudag er Pauk flutti, ásamt Sinfóníuhljóm- sveit íslands, fíðlukonsert Lut- oslawskis. Pauk er, eins og fyrr segir, frábær fiðluleikari, tónör- yggi hans er mikið og flutningur- inn mjög lifandi. Hljóðfærið, sem hann leikur á er heldur ekki af verri endanum — Stradivaríus. Hins vegar gildir nokkuð einu hvaða hljóðfæragerð svona menn hafa í höndunum, allt hljómar og þessi fíðla hljómaði svo sannar- lega í meðferð Pauks þótt tónninn í henni væri e.t.v. ekki einkenn- andi fyrir Stradivaríus-fíðlur. Flutningur Pauks á viðfangs- efnunum var, eins og fyrr segir, mjög lifandi, hvert bogastrok lif- andi og safaríkt frá byrjun til enda eins og títt er hjá Ungveijum og hver tónn fylltur af söng. E.t.v. voru það þó einmitt þessi atriði tvö sem öngruðu undirritaðan örl- ítið og þá frekast í Beethoven- og sérstaklega í Schubert-sónö- tunni svo einkennilega sem þetta nú hljómar. En hjá þessum höf- undum má lítið vangera, en held- ur má ekki ofgera, tónlistin verð- ur að fá að fljóta fram eðlilega og óþarfi er að gára tæra framrás laglínunnar hjá Schubert, eða formfestu Beethovens héðan. Got- hóni er feikigóður píanóleikari og fylgdust þeir félagar að í samspil- inu eins og samvaxnir tvíburar, svo áberandi sama sinnis voru þeir, hvort sem var að þakka dul- György Pauk inni frændsemi Finna og Ung- vetja eða mikilli samæfingu, sem er öllu líklegra. En tilhlökkunar- efni verður að heyra Gothóni leika með Sinfóníunni á hausti kom- anda.. Janácek varð fyrst þekktur utan heimalands síns (Tékkóslóv- akíu) þegar hann skrifaði sína frábæru óperu Jenufa (ekki Janufa eins óg stendur í efnis- skrá). Vonandi eiga íslendingar eftir að kynnast meira þessu afkasta- mikla og merkilega tónskáldi, org- anleikara, hljómsveitarstjóra og fl. sem Janácek var, en Sonata hans og Partita Lutoslawskis voru hápúnktur tónleikanna, þar átti ungversk-finnska temperamentið heima. Sjálfsagt breytir engu um list- rænt markmið hvort leikið er ut- anað, þ.e. án nótnablaða, eða ekki, en visst „kikk“ liggur í því, kannske bæði fyrir flytjandann og áheyrandann að nótnablöðin verði eftir þeim. Áfengishækkunin: Lánskjaravísitala hækkar 1. apríl Lánskjaravísitalan í apríl mun hækka um 0,14% vegna verð- hækkunar á áfengi og tóbaki, sem var fyrir skömmu. Framfærsluvísitala fyrir febrúar- mánuð tók gildi fyrir afengis- hækkunin, en vísitalan fyrir febrúar er lögð til grundvallar þegar reikn- uð er lánskjaravísitala fyrir mars- mánuð. Hins vegar kemur áfengis- hækkunin fram í framfærsluvísitölu fyrir marsmánuð og þar með í láns- kjaravísitölu sem tekur gildi þann 1. apríl. Áhrif hækkana á verði áfengis og tóbaks koma því ekki fram í vísitölum fyrr en fjórum til sex vikum eftir að verðið var hækk- að. Hin nýja lánskjaravísitala sem tók gildi 1. febrúar síðastliðinn er að þriðjungi sett saman úr fram- færsluvísitölu, þriðjungi úr bygg- ingavísitöju og þriðjungi úr launa- vísitölu. Áfengishækkunin hækkar framfærsluvísitölu í mars um 0,42% og sú hækkun hefur þau áhrif á lánskjaravísitöluna L apríl að hún hækkar um 0,14%. í gömlu láns- kjaravísitölunni vó framfærsluvísi- talan þyngra og hefði hækkað láns- kjaravísitöluna um 0,28%. Lán munu því hækka 1. apríl vegna áfengishækkunarinnar um 1.400 krónur fyrir hveija milljón króna í höfuðstóli. Miðað við gömlu lánskjaravísitöluna hefðu lán hækk- að um 2.800 krónur fyrir hveija milljón króna. ' Risa söluturn Til sölu er einn söluhæsti söluturn landsins. Stöðug velta. Ársvelta ca 60-70 millj. Einstakt tækifæri. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofunni. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori LÁRUS BJARIMASON HDL. L0GG. FASTEIGNASAU Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Úrvalsíbúð í Háaleitishverfi 4ra herb. rúmir 100 fm nettó. Sérþvottah. Vönduð sérsmíöuð innr. Stór stofa meö sólsvölum á allri suðurhliö. Ágaet sameign ný endur- bœtt utanhúss. Stór ræktuö lóö. Mikið útsýni. Eikasala. í Heimunum helst í skiptum 4ra herb. endafb. á 3. hæð í lyftuh. viö Ljósheima 111,2 fm nettó. Hentar fötluöum. Sórinngangur af gangsvölum. Sameign i endurn. Skipti æskileg á 2ja-3ja herb. íb. i Lauganeshverfi eöa nágrenni. Stór og góð við Álfheima 4ra herb. íb. á 4. hæð 107,4 fm. Nýl. innr. og gler. Þarfnast málning- ar. Gott herb. í kj. meö snyrtingu. Austast í Fossvogi Steinhús rúmir 110 fm að grunnfl. Á hæöinni er 4ra herb. íb. Rls- hæðin er 4 herb. eða lítil séríb. Endurbótum ekki lokið. Leigulóð 1150 fm í góöri ræktun meö trjágróöri. Mikil og góð lán. Margskonar eigna- skiptl möguleg. Mosfellssveit - Kópavogur Sérbýli - einb. eöa raöh. Æskil. stærðir 100-120 fm og 120-150 fm óskast fyrir traustan kaupanda meö góðar greiðslur. Ýmisk. eigna- skipti mögul. Þurfum að útvega góða sérhæð sem næst miðborginni AIMENNA FASTEIGNASALAN 1AUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 flHJSVANGIJU H BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ. ! ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Kópavogi Ca 181 fm fallegt einbhús ó góð- um útsýnisst. við Selbrekku. 4-5 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Áhv. ca tæpar 3 millj. Verð 10,8 mlllj. Einb. - Digranesvegi Ca 257 fm gott steinhús. Stór falleg ræktuö lóð. Verð 9,8 millj. Sigluvogur - einb./tvíb. Ca 292 fm glæsil. parhús. í húsinu eru tvær samþ. íb. Fallegur garöur. Einb. - Sogavegi Ca 110 fm fallegt einb. á tveimur hæð- um við Sogaveg. Verö 7,5 m. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 155 fm fallegt raöhús viö Stórateig. Bílsk. Áhv. tæpar 2 millj. Raðhús - Afla- granda Glæsil. raðh. ca 180 fm m/bílsk. Seljast á byggstigi. Verð 6,6 millj. fokh. að"*lnnan, fullb. að utan. Verö 8,2 tilb. undir tróv. að innan, fullb. aö utan. Parhús - Fannafold Ca 126 fm parhús með bílsk. 3 svefnherb. Afh. fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 4950 þús. Suðurhlíðar - Kóp. Ca 170 fm stórglæsil. parh. við Fagra- hjalla. Fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð frá 5.850 þús. Sérhæð Blönduhlíð Björt og falleg íb. á 1. hæö í fjór- býli. Nýtt rafmagn og gler. Suð- ursv. Bílskróttur. Verö 6,5 millj. Ibhæð - Gnoðarvogi Ca 136 fm nettó góö hæö. 4 svefn- herb. Verö 7,2 millj. Ákv. sala. 4ra-5 herb. Krummahólar Ca 88 fm nettó falleg íb. ó 5. hæö í lyftuhúsi. Verö 5 millj. Efstihjalli - Kóp. Ca 100 fm brúttó falleg endaíb. á 1. hæö í eftirsóttri 2ja hæöa blokk. Ljóst parket. Vestursv. Ákv. sala. Bogahlíð Ca 100 fm góö endaíb. ó 1. hæö. Herb. í kj. fylgir. Verö 5,8 millj. Seltjnes - hæð og ris Ca 110 fm efri hæö og ris í fjórb. Mik- ið endurn. eign. VerÖ 5,6 millj. Dunhagi m. bílsk. Ca 101 fm nettó björt og falleg íb. ó 2. hæö. Parket. Sórhiti. Bílsk. Áhv. ca 1 millj. veðdeild. Neðra-Breiðholt Ca 95 fm brúttó falleg fb. á 3. hæfi við Eyjabakka. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Baldursgata m. sérinng. Falleg jarðhæö meö sórinng. Ný raf- magns- og hitalögn. Parket. Verö 3,3 millj. Skúlagata 67 fm nettó góð íb. ó 3. hæö. Nýtt gler. Miðborgin Ca 71 fm gullfalleg íb. ó efstu hæð í steinhúsi viö Laugaveg. Verö 4,2 millj. Æsufell Ca 87 fm góö íb. í lyftublokk. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum húsnæðislánum og öörum lán- um. Mikil eftirspurn. Þórsgata Ca 55 fm snotur íb. ó 2. hæö í steinhúsi. 2ja herb. Næfurás Ca 79 fm nettó glæsil. íb. á 3. hæö í nýju vönduöu sambýli. Verö 4,5 millj. Hagst. lón áhv. Bjargarstígur/60% útb. Ca 55 fm góð íb. á miðhæð. Sérinng. Sérhiti. Áhv. veðdelld o.fl. ca 1,2 mlllj. Verð 3 millj. Útb. 1,8 mlllj. Spóahólar Ca 75 fm nettó falleg íb. ó 1. hæö. Þvottaherb. innan íb. Sór- garöur. Verð 4,1 millj. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó góð neðri hæð. Sér- inng. og -hiti. Bílskréttur. Verð 3,9 millj. Rofabær Ca 55 fm falleg íb. á 1. hæö. Suður- verönd. VerÖ 3,6 millj. Skúlagata - laus Ca 60 fm góö íb. Verö 2950 þús. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir, ■ ■■ Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. hh m Frostaskjól: Höfum í einkasölu mjög gott 265 fm raöhús með innb. bílsk. Uppl. ó skrifst. Kringlan: Nýtt 200 fm sérstakl. glæsil. endaraöhús ó tveimur hæöum. Uppl. ó skrifst. Bergstaóastrœti: Nýl. heil húseign meö tveimur 4ra herb. 100 fm íb. ósamt innb. bíisk. auk 40 fm rýmis sem gæti nýst undir atvinnurekstur. Vesturbrún: Sérstakl. skemmtil. 260 fm parhús ó tveimur hæðum meö innb. bílsk. Afh. tilb. u. tróv. aö innan, fróg. að utan. Frág. lóö. Teikn. af skipulagi og innr. eftir Finn Fróöason. Áhv. nýtt lón fró veö- deild. Eign í sérfl. Geitland: Mjög gott 185 fm raöhús ó pöllum auk bílsk. 4 svefnherb., vand- aöar Innr. Falleg ræktuö lóö. Heitur pottur. Melgeröi — Kóp.: Fallegt 300 fm einbhús með 55 fm sóríb. 40 fm innb. bílsk. Garðstofa. Heitur pottur. Falleg lóö. Grjótasel: 350 fm gott einbhús ósamt bílsk. Heiónaberg: Nýl. mjög falleg 210 fm einbhús meö innb. bílsk. Vand- aöar innr. Verð 12,6 mlllj. Ásbúö: Skemmtil. 170 fm einbhús + 40 fm bílsk. Sauna. Arinn. Parket. 4ra og 5 herb. Mímisvegur: I60fmglæsil. hæð í nágr. Landspítalans. Bílsk. Fallegur garöur. Uppl. á skrifst. EspigerAi: Mjög falleg 130 fm ib. é tveimur hæöum. Gott útsýni. Varð 7,5-8,0 mlllj. Skipasund: 93 fm efri hæð og ris i tvfbhúsi. Verð 6,2 millj. Efstihjalli: Góö90fmib.á l.hæð. Seljabraut: Góð 95 fm íb. é 3. hæð. Mikiö áhv. Verð 6,8 mlllj. Álfhólsvegur: Góð 100 fm hæð auk 30 fm bilsk. Uppl. é skrifst. Fffusel: 130 fm mjög góö íb. ó 1. hæö m. herb. í kj. Sórþvhús. Verð 7 m. Stangarholt: Góö 95 fm íb. ó 2. hæö + 2 herb. í risi. Sórhiti. 30 fm bílsk. Gott geymslurými. Verð 7 mlllj. Frakkastfgur: Mjög góö 90 fm íb. í steinhúsi ásamt bílsk. Verð 6,3 mlllj. Drápuhiíö: Góö 120 fm hæö auk 30 fm bílsk. Verð 7,0 mlllj. Gnoöarvogur: 100 fm efri hæö. SuÖursv. Verð 6,6 mlllj. Grœnahlfö: 80 fm góö íb. í kj. Verö 4,6 millj. Æsufell: Góö 105 fm íb. ó 2. hæö. Parket. Suðursv. Verð 6,6 mlllj. Tómasarhagl: 120fmmjöggóö efri hæö. 3 svefnherb. Tvennar svalir. 30 fm bílsk. Fallegt útsýni. 3ja herb. Suðurhvammur — Hf.: Til sölu 3ja herb. íb. sem afh. tilb. u. tróv. i júlí. Uppl. é skrifst. Eskihlfð: 70 fm góð Ib. é 3. hæð. Verð 4,4 mlllj. Miðtún: 65 fm íb. f kj. Verð 3,6 mlllj. Sörlaskjól: 60 fm ib. i kj. Töluvert éhv. Verð 3,8-4 mlllj. Sólheimar: Falleg rúml. 70 fm fb. é 7. hæð. Uppl. á skrifst. Vfðimelur: 80 fm töluvert endurn. íb. é 2. hæð. Verð 4,5 mlllj. Hraunteigur: Góð 90 fm íb. é 2. hæö auk bilsk. Verð 6,7 mlllj. 2ja herb. Rekagrandl: Sérl. falleg 55 fm íb. é jarðh. Mikiö áhv. frá veðdaild. Fffusel: 60 fm góð íb. á jarðh. Dvergabakkl: 42 fm fb. é 1. hæð. Vföimelur: 47 fm Ib. í kj. Laus strex. Grandavegur: Sérstakl. falleg 75 fm ný íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Suðursv. Sérþvottah. Ekkert áhv. Verð 4760 þús. Ljósheimar: Góö 55 fm ib. é 6. hæð. Verð 3,6-3,7 mlllj. Dúfnahólar: Mjög góö 70 fm Ib. á 7. hæð. Talsvert óhv. Verð 4,1 mlllj. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 * 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr. Ólafur Stefán»aon viöskiptafT. V Áskriftarsíminn er 83033 85 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.