Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.02.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1989 37 Morgunblaðið/Bjöm Blöndai Frá athöfiiinni á Keflavíkurflugfvelli. Á myndinni er eiginkona Kjart- ans, Ingibjörg Ámundadóttir, lengst til vinstri, við hlið hennar er Kjartan I. Jónsson og lengst til hægri er Richard E. Goolsby, kaf- teinn og yfirmaður flotastöðvarinnar á Keflavikurflugvelli. VIÐURKENNIG Varnarliðið heiðrar starfsmann Biomberq Kæli- og frystiskápar. 6gerðir Hagstætt verð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Einar Farestveit&Co.hff. BORQARTÚNI28, SÍM116996. LalA 4 stoppar við dymar Ve'<» Irr. LASER PRENTARAR Hjá Star fara saman mikil gæði og hagstætt verð. I A I 3 i i \ Fæst hja helstu tölvusfilum um lanú allt. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. >ulAxS , Hverfisgötu 33, o'* sími 623737. Nýlega fékk Kjartan I. Jónsson deildarstjóri stofnunar verk- legra framkvæmda á Keflavíkur- flugvelli æðstu viðurkenningu sem flotastöðin getur veitt borgaraleg- um starfsmanni. Viðurkenningin heitir „The Navy Meritorious Civil- ian Service Award“. Viðurkenning- una fékk Kjartan fyrir góðan rekst- ur, stjómun og skipulagningu og afhenti Richard E. Goolsby, kaf- teinn og yfirmaður flotastöðvarinn- ar á Keflavíkurflugvelli, Kjartani viðurkenninguna við hátíðlega at- höfn á Keflavíkurflugvelli. Kjartan I. Jónsson hefur starfað á Keflavíkurflugvelli í tæp 40 ár, hann hóf störf sem almennur verka- maður og hefur verið að vinna sig upp síðan. Fyrst varð hann aðstoð- arverkstjóri, síðan verkstjóri og er nú deildarstjóri eins og áður sagði. Richard E. Goolsby lofaði Kjartan og störf hans við þetta tækifæri og sagði að hann ætti þennan heiður svo sannarlega skilinn fyrir framúr- skarandi góð störf. Viðurkenning þess er sjaldan veitt og er Kjartan fjórði íslending- urinn sem hana hlýtur, en hún var síðast veitt fyrir 4 árum. BB ‘•VA JTO' / Splunkuný ómœldri gleðidagskrá með léttúð og íausung!! ',s^0 *».-•* i,*r,t*/*»* PORTUGAL Miimstimaður heimslátiim Tony Ferreira, sem talinn var minnsti maður heimsins, lést á föstudag, 46 ára að aldri. Feirreira var 75 cm að hæð og bjó í portú- galska bænum Arcozeia, skammt frá Oporto. Gleði- og gáskadrottnjngin E)sa Lund riður á vaðiö og læturgamminn geysa ásamt flokki valinkunnra gleðimanna í skammdegissprengju ársins. Sérstakir gestirokkar heittelskuduJEIsu eru m.a. galsa- bræðurnir Halli og Laddi; raftæknirinn og stuðgjafinn Skúli Amper OI\márssdrtí Smári ,,sjarmör“ Sjutt, skóari; Magnús, fcióndi; Valgerður Moller og Leifur óheppni Undir og yfir og allt iim kring er svo stórsöngvarinn og feröagrínarinn Egill Óláfsson ásamt hinni tón- og söngelsku hljórrisVeit Magnúsar Kjartanssonar. Og síðast en ekki sjst: gleðigjafinn Nadia Banine. Stjórnandi og spehnugjafi: Egill Eðvarðsson. y/ Þrírélluð veislurpáltíð að haetti Elsu Lund. Húsiö opnar kt 19.00. V Borðapantanir daglega í simum 23333 og 23335..— Elsa: ..Betra er aö gripa s/ma og panta i tima svo aö ekki þurfi aö hima úti i kulda og trekk meö mina". v' Sýningar öll föstudags- og laugardagskvöld. Enginn býður betur en Þórscafé í vetur. / £

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.