Alþýðublaðið - 27.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 1276 atvinnuleysingjar. Við pannsóhn á atvinnnleyslsskýrslum verkaiýðsféiaganna og bæjarstjórnar hef- ir komtð i ijós, að 1186 atvinnuleyslngjar hafa látið skrá slg, en Jsar að anki hafa 00 menn iátið skrá sig í skrifstofn at- vinnnleysisnefndarÍDjnar. Eins og kunnugt er létu á átt- unda liundrað atvinnulLeysmjgjar iskrá sig í sknifsttofum verklýðs- fólaganna í byrjun júlímániaðar. Vissu allir, að prátt fyrir pað þó að þetta væri einhver hæsta atvinnúleysingjataila, sem komið hafði nokkru sinni fram hér í Reykjavík, þá voru þó margir, sem ekki höfðu komið til skrán- inigar. Tæpum mánuði síðar, eða uim síðustu mánaðamót, fór fram op- inber skráning, og létu .þá á sjö- undia hundrað mannis skrásetja sig. Héldu vist fliestir, að við báð- ar skráningarnar hefðu að miestu leyti sömu menn látið skrásetja sig. En svo er ekki. Atvinnuleysisneínd bæjarstjórn- arinnar, sem fuHtrúar fná sarn- tökunum eiga sæti í, hefir undan- farið verið að rannsaka skýrsí- urnar og bera þær saman og sú raninisókn hefir led'tt í ijós, að alis hafa láti’ð skrá sig atvinnuiausa í bæði skiftin 1186 cdvinmileijs- mgjar, og þó eru enn miargir, s>em ekki hafa látið ekrá sig. Hafa núna síðústu dagana t. d. 90 miannis lá'tið skrásetja sig í iskrifstofu atvi'nnuíleysisnefndar- innar, og er þá tala hinna skrá- settu atvínnuieysáhgja komin uppí 1270 Gefur þessi tala hræðiiega mynd af ástandinu þegar líkia má búast við, að enn séu miargir at- vinnuleysdngjar svo andvara- og skeytingar-iausir um baráttu sam- takanna fyrir atvinnubótum, að þeir hafi ekki látið skrá sig. í Reykjavíkurborg eru um 30 þúsunid íbúaT aliLs. Atvinnuileysis- skráninigiin sýnir um 1300 atvinnu- leysingja og það mun ekki of mæit, að þar af muná vera um 1000 heámiliisfeður. Qera má og ráð fyrir að þesisir 1300 atvinmu- leysdngjar hafi 5—6 þús. á fractn- færi sínu, og það sannar, að 5. hver Reykvíkinigur líður bei'nilínis skort vegna auðvaldskreppunnar og fylgiplágu hennar, atvinnu- teysásius. En andvaraleysi alþýðunnar fyrir baráttu samtaka hennar kemur skýrt í Ijós við rannsókn og samanburð atvininuleysiismef nd- arinnar á skýnsilunum. Og er slík- ur sofandaháttur mieira en vita- verður,. Hvexs vegnia hafa jafnaðar- mermirnir á þingi knúð fram lög- in, sem fyrirskipa atvinnuleysis- skrániinguna ? Og hvers vegna hafa satatökin, verklý ðisfél ötgin, stofnað til skráninigar? Eingöngu tii þess, að geta bygt kröfur sínar uta atvinnu og brauð handa alþýðuhairoiilunum á skjalfðstnm staðreýndnm. Auðvaldið, auödrottnarnir, í- haldið vill helzt ekki efna til neinna atvilnnubóta. Það fer eftir kenninguinni, að hver eigi að bjarga sjálfum sér — og er um Jeið blint fyrir þeirri staðreynd, að verkalýðurinn, sem ekkert á nema sitt eigið vinnuþrek, er sviftur tækifærunum til að bjarga sér um Jeið og framleiðsilutækjun- um er lagt dauðum og atvinna stöðivuð. Við þetta verða samtök verka- lýðsins að berjast ,og það er sið- ferðileg skylda hvers eins og ein- asta vinnuseljandia gagnvart sam- tökunum, gagnvart sjálfum sér, bömum sínum og konum, að taka þátt í þessiari baráttu af fullum krafti — og það minsta, sem hægt er að krefjast af hverj- um verkamianni að hann Jeggi fram í þessari baráttu, er, að hann gefi samtökunuim þær stað- neyndir, sem hann eiinn ræður yfir og getur í té látið, en þær fást að eihs mieð nákvæmum skýrslum um ástæðux hans. Þettia hefir verkaJýðíuTÍnn verið of tnegur til að Játa í té, en afleíð- ingin af þeirri tregðu til eigin íramtaks í baráttunni við plágur auðval d ssldpulagsins eru veikari kröfur, minni árangur, en það er samia og meira hungur og vandræði hjá verkalýðnum sjálf- um. Með slíku andvaraJeysi styrkir alþýðan aðstöðu auðdrottnanna, en veikir samtökin, — og er ekki frítt við að mianni detti í þessu jsambandi í hirg kvæðá Þonsteins um gamla Ijóniíð. Það var búið að slíta síðustu beiigiunni í gómn- um 4 banakrinjglum sauðanna, — en sauðahjöröin viildi: „kaupa tönn í hverja hviílft og heilan tanngarð, ef þú viilt“. FreJsi verkalýðsiins úr neyðar- ástaridi því, er auðvaldsskipuliag- ið skapar, verður að vera hans eigið verk. Ef hann ekki skilur þetta sjálfur — verður hann að „láta éta siig“ af gömlu Ijónunum — auðváldinu, bröskurunum —• milljónaþjófunum, — sem hlúa að sínu eiigin hreiðri með stráum úr hreiðrum álþýðunnar. Og nú verður verkalýðurinn að ganga fram til enn öflugri sókniar en áður fyrir atvinnu og brauði handa sér o g sínum. Kröfur samtaka hans eru nú styrkari en nokkru sinni áður. Síðustti töl- urnar um fjölda atvinnuleysingj- anna veikja áðstöðu valdhafanna tíJ að standa á mótí því, að bjarga alþýðuhetmilunum frá hungri,. Og það þýðir ekki að segja, þegar annars vegar eru þúsundir brauðlausra manna, að peningar séu ekki til til að koma af stað atvinnubótum eða starf- rækja atvinnutækin. Peningarnir ern til! Þeir eru tíi í sjóðum burgeis- anna. Þeir eru til í bankabókum þeirra, sem hafa nóg af öJlu með- an þúsiundir heimila líða skort. — Við rannsókn, er fór fram í bönkunum fyrir rúmu ári, fann skattstjórinn faldar mMljómr. Þesisiar földu mJJljónir voru m., í bókum sem voru stílaðar á nöfn eins og „Kútur“, „Nafnlaus", „Engiin", „N. N.“ og „Einhver". Það eru tll peningar og það er til nægur matur. I:#ss er krafist, áð hvort fveggja verði veitt til hinna aJlslausu al- þýðuheimila. V. S. V. von Gronan ætlar að fljúga frá Amerikii tll Japan. Dutch Harbour, Alaska, 26/8. U. P. FB. von Gronau lenti hér í dag. Hann ætlar sér að fljúga héðan um KuriJeyjarnar til Jap- an. Hefir enginn flogið þesisa leiíð fyrri. (Kuriles-eyjar eða Tsjisji- ma-eyjiarnar, eims og Japanir káJJa þær, eru eyjaflokkur á svæðinu miJli Je&so-eyjar og suð- urodda Kamsjatka. Nyrstu eyj- arnar eru oftast snævi þaktar og eru óbygðar. Að ems syðstu eyj- arnar þrjár eru bygðar.) „Polarbjörnsu« angnplnn norski. / Osió, 26. ágúst. NRP.—FB. „Polarbjörn," kom til Álasunds í morgun frá Grænlandi með 78 Grænlandsfara. Fariarleiðtoginn, Orwi'n verkfræöingur, skýrir frá því, að veður hafi verið ágætt alla leið frá Grænlandi, endia tók ferðin skemri tíma en menn höfðu gert sér vonir um í upp- hafi bennar. 1 leiðangrinum var í öllu farið alveg eftór áætltun. Hállvard Devold, sem var far- þegi á skipinu, skýrir frá því, að í ár hafi veiðst ágætlega í Græniandi. Kvaðst hann hafa far- ið yfir stórt svæði og komiið í 35 veiðámanmakofa. Hvar ftýgur Lee? Veðurfregnir frá skipum á At- lamtshafimu eru ágætar. Senmilega flýgur Lee tiil Þýzkaiamds, um Hamborg og Kaupmanmahöfn, og þáðam til OsJó, segir 1 NRP.- fregm frá Osló í gær, Fluglð frá Græblandi til íslands. FB., 27. ágúst. Lauge Koch landkönnuðurlagðí. iaf stað í gærdag kl. 3 frá Sco- resbysundi í Grænlandi í flugvél simni áJeiðiis hingað tíl lands. Bár- ust loftskeytastöðimni fregnir um, þetta. Lauge Koch., Veður var hagstætt norðanilamdsy og var búist við að Lauge Koch myndi lenda nyrðra eða þá á Vestfjörðum, sennilega ísafirði, því að hér syðra var hvast v,eð- ur á isuðaustan tneð snörpum hryðjum seinni hluta dags. Mun og veðurstofan hafa ráðið honum frá að fljúga hingað, en Lauge Koch afréð að halda áfram hdngað, Loftskeytastöðin hafði að kaíla stöðugt samband við flugvélima á leiðinni hingað, unz hún fór fram hjá Lóndröngum kl. langt gengin 8 og fékk þá miðun á Reykjavík með aðistoð „Fyllu“. Var þokudumbungur yfir Faxa- flóa og gekk á með hryðjuta. Var búist við flugvélinni hingað kh 8—8y2, en hún var ekki komin laust fyrir kl. 9, og fréttu það blaðamenn, sem biðu hennar, að loftskeytastöði'n hefði ekki haft samband við.hánia upp undir hálf- ttea, En að kálla kl. á slaginu 9; fréttist, áð flugvélin hefði Jent & Akranesi. Lenti flugvélin þar í smávík vestan við skagann. Voru memv fengnir til að vaka yfir henni þar í nótt. Lauge Koch kvaðst: hafa fengið mikinn storm sein- asta áfanga leiðarinnar. Lauge Kochr flaug hingað í morgun og lenti hér kli. 10 og, 20 min . Þeir era þrir, sem komu á flug- véliuni. Annar félaga Kochs beitir Petersen. Þeir flugu hingáð til lands, vegna þess áð þeir höfðú tvær flugvélar, em ekki var hægt að koma nema annari þeirra fyrir á skipunum, sem flytja 'leiðang- ursmennina heim frá GrænlandL Flugvélin verðjur send tneð póst- skipi til Kaupmannahafnar, ett

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.