Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 Umsjónarmaðiir Gísli Jónsson 476. þáttur Gylfi Þ. Gíslason um lagasmíð sína: Hef haft mikla að ræða. Hins vegar er auðvitað fræðilegur möguleiki á hinu og þvf tilgangslítið að stæla um það. Það flækir þetta mál mjög, að lýsingarorð eins og eystri og vestri eru stundum óbeygð í nútímamáli, en stundum beygð eftir gömlu lagi. Þá segjum við um BorgarQörð eystra, og gæti þá eystra auðvitað verið staðaratviksorð = fyrir austan. Ekki veit umsjónarmaðiu- hvort syðra er lýsingarorð eða atviks- orð í frægri ljóðlínu eftir Einar Benediktsson: Hann sat á Mos- felli syðra, en þarna fínnst hon- um syðra vera staðaratviksorð. Hér er því um fullkomið álita- mál að ræða, sem þeir félagar stældu um. 2) Hér er umsjónarmaður á öðru máli en bréfritari. Hann segir og skrifan Ég hef beðið eftir þessu. Vfst beygist sögnin að bíða eftir 1. hljóðskiptaröð eins og skrfða og Uða. En hún er undantekning að því leyti, að íjórða kennimynd (lh. þt.) er frá fomu fari með e fyrir i, beðið (eins og af biðja eftir 5. röð). Prófessor Halldór Halldórsson segir stutt og laggott f ís- lenskri málfræði handa æðri skólum, bls. 144—145: „Bíða er f lh. þt. beðið. Annaðhvort hefír hér orðið a-hljóðvarp(i>e) eða orðið hafa áhrif frá biðja (í Ih. þt hvk. beðið).“ Bæði í Lexicon poðtícum Sveinbjamar og orðabók Fritzn- ers yfír fommálið er málaleng- ingalaust tekið fram að bfða sé í 4. km. beðið. Þessi breyting er því ævafora og löngu viðtekin. Umsjónarmaður hefur nokkr- um sinnum heyrt og séð „biðið" f lýsingarhætti þátíðar af bíða. Hann rámar f revfusöng, þar sem heyrðist (minnir hann): Þú ert eins og úrvalsliðið, eftir þér ég hefi biðið. Þetta tal þykir honum vont og mætti Iíkja því við að vera 911 cn _ 91 Q7fi LÁRUSÞ.VALDIMARSSONframkvæmdastjori L\ I JV ■ L I 0 / V LARUS BJARNASOM HDL. LOGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og söiu meðal annarra eigna: Skammt frá Miklatúni Stór og mjög góð aðalíbúö í tvíbýli um 150 fm auk geymsluriss. Efri hæð: 3-4 herb., skáli, baö og svalir. Neðri hæð: 2 stórar stofur, skáli, eldhús og snyrting. Nýlegt gler. Hiti og inngangur sér. Góður bílsk. Teikn. og nánari uppl. aðeins ó skrifst. í Norðurbænum i Hafnarfirði Óvenju stór og góð 5 herb. íb. á 1. hæð 139,6 fm nettó. 4 rúmg. herb. m. innb. skápum. Sórþvottahús og búr viö eldhús. Stór sjónvarps- skáli. Geymsla í kj. Laus 1. júní nk. Nýjar og glæsilegar í lyftuhúsum 2ja og 3ja herb. við Þangbakka og Austurströnd. Vinsamlegast leitið nánari uppl. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima, Bugðulæk og Háaleitisbraut. Vinsamlegast leitið nánari uppl. í smfðum við Sporhamra Úrvalsíbúðir 3ja og 4ra herb. Afh. fullb. u. trév. Öll sameign fullg. Hverri íbúð fylgir sórþvottah og bflsk. Byggjandi Húni sf. Beðið eftir húsnláni. Mjög góö greiösiukj. Kynnið ykkur teikningar og frágangsskil- mála. Sérbýli óskast gegn útborgun með 4 svefnherb. Æskileg stærö 140-160 fm. Mikil og góð útborgun. Losun 1. júlf—1. ágúst. Fjöldi fjársterkra kaupenda. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Ásgeir Ó. Einarsson í Reykja- vík sendi mér gott bréf, og kem- ur hér fyrri hluti þess ásamt athugasemdum umsjónar- manns: „Ég er gamall stúdent og lenti nýlega í stælum við samstúdenta mína um orðin BorgarQörð eystra. Ég tel eystra vera lýs- ingarorð: B. eystri,(um) B. eystra, (frá) B. eystra,(til) B. eystra, en þeir félagar telja þetta vera staðaratviksorð: (þar) eystra og í öllum föllum eins. Þannig er gagnstæði Qörður- inn: B. vestri, eða syðri, (um) B. vestra, eða syðra, Innri- Hólmur * (um) Innra-Hólm, Syðri-Lækur, (um) Syðra-Læk o.s.frv. Þá vil ég benda á leikrit sem heitir Beðið í myrkri. Enginn getur sagt um, hvort þetta þýðir að biðja eða bíða í myrkri. Ég tel fyrri þýðinguna rétta, en ef það á að þýða að bíða, þá ætti að standa: Biðið í myrkri. Dæmi til samanburðar myndi ég færa hér fram: biða — beið — biðum — biðið — no: bið skrfða — skreið — skriðum — skriðið — no:skrið líða — leið — liðum — liðið — no: (yfír)lið, samanber draumvísuna: Angur og mein — fýr Auðnarrein — oft hafa skatnar IkKð. Starkaðs bein nnd stóram stein stundu hafa biðið.“ ★ Hér lauk fyrri hluta bréfs Ásgeirs Ó. Einarssonar. Um- sjónarmaður hefur sett í þetta flestar leturbreytingamar, en bréfritari þó fáeinar sjálfur. At- hugasemdir umsjónarmanns: 1) Hann hefur sömu tilfínn- ingu og bréfritari varðandi BorgarQörð eystri (eystra) og hliðstæð dæmi. Honum fínnst að í þessu dæmi sé fremur um lýsingarorð en staðaratviksorð ánægju af þess- ari tómstundaiðju kaþólskari en páfínn. Menn ættu að láta sér sæma að hafa sama tal og helgað er af aldalangri hefð, allar götur frá eddukvæð- um og íslendingasögum. En um vísuna, sem Á.Ó.E. tilfærir, er það að segja, að umsjónarmaður kann hana í allt annarri gerð og svohljóðandi: Angur og mein fyr auðar rein oft hafa skatnar þegið. Starkaðs bein und stórum stein um stundu hafa legið. Sjá og um þetta Þjóðsögur Jóns Amasonar, I. bindi, bls. 225 og m. bindi, bls. 305. ★ Sverrir Páll Erlendsson á Akureyri mælir á þessa leið: Mér þykir rétt að „standbæfarþegi" sé nefndur biðill, því að það orð er nú ekki lengur notað í sinni gömlu, góðu merkingu. En þeir, sem bíða fars á flugvöllum, em auðvitað biðlar. Hvort þeir em á biðilsbuxum má fara eftir atvikum. Ef buxumar em orðnar krumpaðar og kúrulegar af langri bið, em þeir náttúrulega á réttnefridum biðflsbuxum. ★ Gott þótti mér að sjá f les- endabréfum Dags, að þar var hvað eftir annað talað um bið- stöð (flt. biðstöðvar) strætis- vagnsins eða vagnanna. Þetta er fyrirmyndarorð og er þá von- andi búið að fá nauðsynlega festu í málinu. Til skamms tíma mátd iðulega sjá og heyra ómyndina „stoppistöð" eða jafn- vel „stoppisteð". En biðstöð skal það vera. ★ Áslákur austan kvað: Ljósið loftin fyllir heitir hljóm- plata með lögum eftir Gyifa Þ. Gíslason sem kom út hjá Fálkan- um nýverið en þar syngja Qórir einsöngvarar 20 lög hans. Þeir eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garð- ar Cortes og Kristinn Sigmunds- son. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pfanó en lögin eru I útsetningu Jóns Þórarinssonar. Er þetta Qórða hfjómplatan sem Fálkinn gefur út með lögum eftir Gylfa. Almenna bókafélagið gaf út þessi 20 lög f bók árið 1985 og söng Garðar Cortes þau þá öll á samkomu í Norræna húsinu. í framhaldi af þvf kom upp sú hug- mynd að gefa lögin einnig út á hljómplötu. — Eg kynnti þessi lög Gylfa þeg- ar söngheftið kom út og söng ég þau á samkomu f Norræna húsinu við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. Þetta var mjög skemmtilegt og flutt við svona heimilisaðstæður ef svo má segja, ég söng lögin af blaði og fór jafnframt um þau nokkr- um orðum. Mér fínnst alltaf gaman að syngja lögin hans Gylfa - þetta eru fallegar laglínur og Jón Þórar- insson hefur útsett þau mjög smekk- lega að mfnu mati. Mörgþekktlög Garðar segir að á plötunni séu flest af þekktustu lögum Gylfa auk nokkurra fleiri sem minna eru þekkt. — Mér finnst Gylfí vera nokkurs konar náttúrubam í tónlistinni að því leyti að hann semur fallegar laglínur sem menn hrífast af og hann þarf ekki að sýna neitt eða koma með nein ný sannindi í tón- Gylfí Þ. Gfslason sköpun sinni. Hann semur laglínur eins og honum er eðlilegt og mér finnst styrkur hans líka liggja í því að hann velur góða texta - hann velur gott efni til að semja út frá. Lög Gylfa eru komin á tónleika- skrár söngvara og nemendur f Söng- skólanum verða til dæmis að kynna sér þau og læra meðal laga annarra tónskálda á vissum stigum f námi sínu, segir Garðar ennfremur. Gylfí Þ. Gfslason segist ekki hafa flíkað tónsmíðum sfnum lengst af - ekki viljað það meðan hann var á kafi í stjómmálunum en eigi að sfður eru mörg ár sfðan hann fyrst skrif- aði lög við ljóð Tómasar Guðmunds- sonar Morgunblaðið/Þorkell Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur og TAn»kJílii»fAlaga fg. lands. Glæsilegir tónleikar Frá gljúfrunum til stjamanna eftír Olivier Messiaen Tónllst Við Falanga-fjallgarðsins rætur í fimm þúaund daga og nætur við heimsþrasið laus stóð Laski á haus, en loksins hann datt þó á fætur. 28611 Símatími 9-21 SKIPASUND: Einbýti-tvíbýii ca 1SS fm á þremur hæðum. Mikið end- um. Ekki fullklárað. Óvenju fallegur garöur. Hagst lán áhv. KLEPPSVEGUR: 4ra herb. um 90 fm ib. á jarðh. í bl. Ib. er mikiö end- um. 12 fm herb. í risi fylgir + snyrting og 2 geymslur í kj. Nýl. veðdeildarf. DUNHAGI: 100 fm vönduð ib. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Aöeins í skipt- um fyrir 3ja-4ra herb. ibúð á 1. hæð, (ekki i blokk). HVERAGERÐI: Atvinnuhús- næði í byggingu um 420 fm grfl. Hann- að til alhiiöa atvstarfsemi. Gott verð og greiðslukjör fyrir tryggan kaupanda. LINDARGATA: Góð 2ja herb 60 fm jarðh. r jámvörðu timburh. Mikið endum. Laus fljótl. Skipti mögul. ÞINGHOLTSSTRÆTI: 2ja herb. um 40 fm ib. á 2. hæð í steinh. Hús og Éighir Grenimel 20 LúSSc Qteúrrsrson hfl ~^\pglýsinga- síminn er 2 24 80 Jón Ásgeirsson Kammersveit Reykjavíkur og Tón- skáldafélags íslands, stóðu saman að flutningi merkilegs tónverks eftir tónsnillinginn Olivier Messiaen. Þessir eftirminnilegu tónleikar voru haldnir í Langholtskirkju sl. flmmtu- dag við húsfylli og mikla hrifningu áheyrenda. Verkið sem flutt var, Frá gljúfrun- um til stjamanna, er eitt þýðingar- mesta hljómsveitarverk hans, ásamt stórvirkinu Turangalila-sinfóníunni og Chronochromie. Auk þess liggja eftir hann ekki minni verk í lengd og umfangi fyrir píanó og orgel og einnig kammerverk fyrir alls konar samsetningar hljóðfæra. Messiaen hefur verið óþreytandi könnuður nýrra vinnubragða í tónsköpun og leitað fanga víða um heim, ( austur- lenskri tónlist, tónmenningu indfána Suður- Ameríku og síðast en ekki síst hlustað næmu eyra eftir hljóð- heimi náttúrunnar og má vel muna, að Heimdallur var sagður hafa séð jafnt nótt sem dag hundrað rastir frá sér, þurft minni svefn en fugl og heyrt gras vaxa „á jörðu eða ull á sauðum og allt það er hræra lætur". En það eru ekki vinnubrögðin sem eru eina inntak leitar hans, þvl leit hans beinist að sköpunarverki Guðs og hann skilur sína eigin tónsköpun sem þátt ( hinni síverandi og heilögu framvindu sköpunarverksins. Söngur fuglanna er guðlegur og f náttúruna eru ristar dularfullar leyndarrúnir en allur vísdómur mannanna nær aðeins yfir brot af undrum sköpunarverks- ins. Messiaen predikar ekki en hann túlkar aðdáun sfna og upphafna hrifningu og það er sú gjöf sem er svo mikilvæg, að menn leggja við eyra og undrast. Til sölu landmikil jörð ca 20 km frá Reykjavík. Liggur að sjó. Nýlegt íbúðarhús með bílskúr. Námu- og hitaréttindi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars. merkt: „Jörð - 12611“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.