Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 17 I I ! I 3 I Fyrirhugaðar sýningar London City Ballet eru fóstudaginn 31. mars og laugardaginn 1. april. Miðasalahaf- in á sýning- ar á London City Ballet MIÐASALA á sýningar London City Ballet í Þjóðleikhúsinu er hafin. Fyrirhugaðar eru tvœr sýningar, fostudaginn 31. mars og laugardaginn 1. aprU. Fimmtán danarar koma hingað úr ballettflokknum og sýna dansa úr þremur ballettum; Hnotubrjótn- um, Celebrations og Transfigured * night. ■r. London City Ballet var stofnaður 1978 og er nú talinn einn fremsti dansflokkur Bretlands. Vemdari flokksins er Diana prinsessa af Wales og hefur hún fylgst mjög náið með uppbyggingu flokksins. Sýningar London City Ballet í Þjóðleikhúsinu eru styrktar af Scandinavian Bank í London og Landsbanka íslands. (Fréttatilkynningf) Jodie Foster og KeUy McGUUs ( hlutverkum sínum. Háskólabíó: Hinirákærðu frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- inga myndina „Hinir ákærðu". Með aðalhlutverk fara Kelly McGiUis og Jodie Foster. Leik- stjóri er Jonathan Kaplan. Söru er nauðgað af þremur mönn- um á heldur vafasamri krá, en flöldi manna horfír á og hvetja til verknað- arins. Söru tekst að komast undan og er ekið á sjúkrahús, þar tekur Kathryn Murphy saksóknari við máli hennar. SKODA ER KOMINN TILIANDSINS SKODA er fjölhœfur fjölskyldubíll, sem hefur heldur betur sannað ágœti sitt í vetrarhörkunum undanfarið. SKODA er sparneytinn, rúmgóður og léttur í stýri. Ennfremur er SKODA miklu ódýrari en sambœrilegir bílar og sérlega ódýr í rekstri. Eða hvað segirþú um splunku- nýjan SKODA 120 L fyrir aðeinsKR. 297.500 OPIÐ íDAG KL. 1-5. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 OPIÐ KL. 9 -18 VIRKA DAGA, OG KL. 13 -17 LAUGARDAGA. JOVUR — ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Sýningar Leikbrúðulands á Mjallhvfti hefjast að nýju eftir jólaleyfi, sunnudaginn 26. febrúar. Fjórar sýning- ar eftir í Leik- brúðulandi SUNNUDAGINN 26. febrúar heQast sýningar Leikbrúðulands á Mjallhviti að nýju eftir jóla- leyfi og ófærð. Aðeins verða 4 sýningar. Sýnt verður á sunnudögum klukkan 15.00 á Fríkirkjuvegi 11, 26. febrú- ar, 5. mars, 12. mars og 19. mars. Miðasala á Fríkirkjuvegi 11 er opin frá klukkan 13.00 sýningardagana og einnig eru miðapantanir hjá Æskulýðsráði. Með vorinu flýgur Mjallhvít ásamt fylgdarliði til Hollands þar sem henni er boðið að taka þátt í alþjóðlegri brúðuleikhúshátíð f Dordrecht. Háskóli íslands: Brautskráning kandí- data fer fram í dag BRAUTSKRÁNING kandídata Guðbjamason ávarpar kandfdata frá Háskóla íslands fer fram í og sfðan afhenda deildarforsetar dag. Verða prófskírteini afhend prófskírteini. Að lokum sjmgur við athöfii í Háskólabíói sem Háskólakórinn nokkur lög undir hefst klukkan 14. stjóm Áma Harðarsonar. Að þessu Athöfnin hefst með því að Helga sinni verða brautskráðir 97 kandfd- Þórarinsdóttir og Þorsteinn Gauti atar og skiptast þeir þannig; 1 Sigurðsson leika á víólu og píanó embættispróf úr guðfræði, 5 em- verk eftir L. Boccherini og E. Elg- bættispróf í lögfræði, 19 B.A. próf ar. Háskólarektor, dr. Sigmundur í heimspekideild, 5 lokapróf í verk- fræðideild, 19 kandídatspróf í við- skiptafræðum, 2 kandídatspróf í tannlækningum, 11 B.A. próf i fé- lagsvísindadeild, 5 B.S. próf í hjúkr- unarfræði og 30 B.S. próf í raun- vísindadeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.