Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989 Formaður þingflokks danskra íhaldsmanna: Kemur ekki til mála að breyta reglum um af- nám vegabréfaskyldu Kjiupmannahö&i. Frá Nils Jergrn Bruun, fréttaritara Morgunblaðains. HANS Engell, formaður þingflokks jhaldflnianna á Hnnakn þinginu og varaformaður dönsku aendinefiadarinnar á fundi Norðurlandar- áðs er senn hefst í Stokkhólmi, segir 30 ára gamlan samning Norð- urlanda um afhám vegabréfaskyldu milli landanna vera eina af undirstöðum danskrar utanríkisstefnu. Hann telur að ekki komi tíl mála að breyta til í þessum efinum. Vestur-Þjóðveijinn Martin Ban- gemann, sem á sæti í fram- kvæmdastjóm Evrópubandalags- ins, hefur sagt að samningar Dana Fulltrúar ólíkra heima Indíáni af kaiapo-ættbálki mundar spjót fyrir framan brasflskan stjómarerindreka sem sendur var út af örkinni til að tejja indiána á að samþykkja byggingu raforkuvers á bmdsvæði þeirra. við hin Norðurlöndin geti valdið erfiðleikum þegar sameiginlegur innri markaður bandalagsins verð- ur að vemleika 1992. Embættis- maður í danska dómsmálaráðu- neytinu segir að Bangemann hafí John Tower hafiiað af bandarískri þingnefiid: Orðrómur um drykkjuskap varð honum þungur i skauti Waahington, Tókýó. Reuter og Daily Telegraph. GEORGE Bush Bandaríkjaforseti útnefningu Johns Towers i emb- varð fyrir þungu áfalh { gær er ætd landvaraaráðherra. Meiri- utam-ikisniólnnpfnH öidungadeild- hluti npfhriarmnnna komst að ar Bandarikjaþings samþykkti þeirri niðurstöðu að sögusagnir með 11 atkvæðum gegn 9 að hafna um drykkjuskap og kvennafar Alsír segir skílið við sósíalismann Samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu að taka upp fjölflokkakerfi og frjálst efiiahagslíf Al^ttmborg. Benter. ALSÍRMENN hafa snúið baki við sósialisma siðustu 27 ára og ákveðið með miklum meirihluta atkvæða að stefha að auknu fijálsræði I efhahags- og stjórnmálum. Er kveðið á um þetta í nýrri stjórnarskrá en hún hlaut stuðning 73,4% kjósenda I þjóðar- atkvæðagreiðslu, sem lauk á flmmtudag. „Annað lýðveldið" í Alsír siðan verið 79%, 7,3 milljónir hefðu sagt landið losnaði undan yfírráðum Frakka áríð 1962 leit dagsins ljós á föstudag og með þvi hafa orðið mildl straumhvörf. „Við erum að leggja niður einsflokkskerfið og taka upp fjölflokkakerfí, hverfa frá miðstýrðum sósíalisma og stefna að opnu markaðskerfí. Við höfum snúið baki við gömlu kenn- ingunum," var haft eftir alsírsk- um stjómmálaskýranda. Aboubakr Belkaid innanrikis- ráðherra kynnti niðurstöður at- kvæðagreiðslunnar i gær og sagði, að kosningaþátttakan hefði já en 2,6 milljónir nei. Fóru kosn- ingamar friðsamlega fram þrátt fyrir hótanir öfgatrúarmanna, sem vilja láta trúna móta allt sam- félagið. í október sl. kom til mikilla óeirða í Alsír vegna óánægju með efnahagsráðstafanir stjómarinnar og snemst þær brátt upp f árás á stjómarflokkinn og spillinguna innan hans. Chadli Benjedid for- seti brást við með því að heita Iandsmönnum úrbótum og auknu frelsi og þykir hafa efnt það með nýju sijómarskránni. geri honum ókleift að gegna starf- inu. Einkum er það fyrstnefiida atriðið, sem farið hefur fyrir brjóstið á áhrifamesta nefndar- manninnm, Sam Nunn, öldunga- deildarþingmanni úr röðum demó- krata og jafiiframt einum virtasta varnarmálasérfræðingi Banda- rflgaþings. Bendir hann á að ráð- herra Iandvarna verði ávallt að vera reiðubúinn til að taka ákvarðanir, hvort sem er á nóttu eða degi. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, fékk það hlutverk að fara í saumana á ferli Towers. Rætt var við aragrúa fólks, þ.á m. „barþjóna og stofustúlk- ur“ eins og talsmaður Bush forseta, Marlin Fitzwater, komst orði og hef- ur þófíð staðið í tfu vikur. Á meðan hefiir starfelið Pentagons, aðalstöðva bandaríska vamarmálaráðuneytis- ins, f reynd verið höfuðlaus her; allar stefnumarkandi ákvarðanir verða að sitja á hakanum þar til ljóst verður hver sest í ráðherrasætið. Skýrsla FBI varð 140 síðna plagg og sagði Bush forseti um hana að mannorð Tower hefði verið „hreins- að.“ Sam Nunn og fleiri þingnefndar- menn voru á öðru máli. Nunn, sem greiddi atkvæði gegn Tower í gaer, rökstuddi ákvörðun sína. „Margsinn- is hefur skapast hættuástand undan- fama tvo áratugi og þetta hefur sýnt fram á að vamarmálaráðherrann verður að vera reiðubúinn til starfa allan sólarhringinn," sagði Nunn. „Ég get ekki með góðri samvisku átt þátt í þvf að koma manni á slíkan valdastól þegar lýsingar á dryklgu- skap hans eru með þeim hætti að honum yrði ekki falin yfírstjóm eld- flaugastöðvar eða sveitar sprengju- flugvéla." Ofdiykkja meðal banda- rískra hermanna hefur verið mjög til umræðu í Bandaríkjunum undan- farin ár. Yfírlýsingar Towers þar sem hann sagðist hafa unnið bug á ofdrykkjut- ilhneigingum sínum, sannfærðu ekki nefndarmenn. James Exon sagði að í sfnum huga væri efínn enn þá rfkjandi og það væri „ekki f þágu hagsmuna vama landsins að taka áhættuna." Annar nefhdarmaður, sem í fyrstu var hallur undir Tower, sagði eftir lestur skýrslu FBI að ráð- herraefnið hefði skaðað orðstír sinn svo að ekki yrði um bætt. aðeins túlkað eigin skoðanir á mál- inu. Danir og Bretar eru að sögn Bangemanns þær þjóðir innan Evr- ópubandalagsins sem helst hafa andmælt afnámi formlegra landa- mæra milli aðildarríkjanna. Hann segir að báðar þjóðimar verði að muna að þær hafí í reynd sætt sig við breytinguna með þvf að undir- skrifa samþykktir um sameiginlega markaðinn 1986. Bangemann telur mögulegt að taka verði upp vega- bréfaeftirlit með þeim sem koma til Danmerkur frá hinum Norður- löndunum; landamæri EB geti ekki orðið milli Vestur-Þýskalands og Danmerkur. Hans Engell segir bestu lausnina vera afnám vegabréfaskyldu í allri Evrópu. „En ef við verðum að velja á milli EB og Norðurlandanna munum við velja Norðurlöndin. Það yrði mikið áfall fyrir norræna sam- vinnu ef vegabréfaskyldu yrði aftur komið á. Þessu sjónarmiði munum við ekki hvika frá í viðræðum við félaga okkar í EB.“ Bo Vesterdorf, deildarstjóri í danska dómsmálaráðuneytinu, er fulltrúi Dana í samhæfíngarnefíid EB sem kanna á þau mál er leysa þarf vegna afnáms landamæra milli EB-ríkjanna. Hann leggur áherslu á að nefndin eigi aðeins að kanna málin, skilgreina þau og afhenda sfðan framkvæmdastjóm bandalagsins skýrslu á sex mánaða fresti. „Við getum ekki gefíð út fyrirskipanir og þess vegna verður að lfta á ummæli Bangemanns sem einkaskoðanir hans,“ segir Vest- erdorf. Rafsanjani um höfund Söngva Satans: Iransstjóm ekki ábyrg verði Rushdie myrtur Birmingham, Nicosia. Reuter. RAFSANJANI, forseti íranska þingsins, sagði i gær að ekki yrði hægt að draga íransstjóm til ábyrgðar ef múhameðstrúarmað- ur réði höfiind Söngva Satans, Salinan Rushdie, af dögum. Dou- glas Hurd, innanrfldsráðherra Bretlands, varaði múhameðstrú- armenn i Bretlandi við þvi í gær að taka undir dauðahótanir þvi Aukakosningar í Bretland: íhaldsflokkurinn tapar fylgi St. Andrewm. Frá Guðmundi Heiðarí Frimannuyni, fréttarítara Morgunblaðsins. ÍHALDSFLOKKURINN og Verkamannaflokkurinn héldu sætum sínum í aukakosningunum, sem fram fóru í Richmond og Pompy Pridd á Cunmtudag. íhaldsflokkurinn tapaði meira fylgi i Rich- mond en nokkru sinni fyrr f aukakosningum, frá þvf að Margar- et Thatcher tók við embætti forsætisráðherra fyrir tíu árum. Þingsætið í Richmond var eitt- við flokksleiðtogann dr. David hvert tryggasta þingsæti íhalds- flokksins f öllu landinu og flokkur- inn hefur haldið því samfleytt í 80 ár. William Hague, frambjóð- andi flokksins, fékk rúmlega 19.500 atkvæði, sem er rfflega helmingur atkvæða flokksins f þingkosningunum 1987 og 36% af greiddum atkvæðum nú. Pott- er, frambjóðandi Jafnaðarmanna- flokksins, sem gjaman er kenndur Owen, fékk tæplega 17.000 at- kvæði og Pearce, frambjóðandi Ftjálslynda lýðræðisflokksins, fékk 11.500 atkvæði. Meirihluti íhaldsflokksins í sfðustu þingkosningum var tæp- lega 20.000 atkvæði, en var nú rétt innan við 2500 atkvæði. Þetta er mesta fylgistap flokksins f aukakosningum, firá þvf að Thatc- her tók við embætti. Frammistaða Pottera, frambjóðanda jafnaðar- manna, eykur tiltrú og styrk þeirra. Af tölunum má sjá, að hefðu jafnaðarmenn og ftjálslynd- ir boðið fram sameiginlega, hefðu þeir sigrað f þessum kosningum. { Ponty Pridd hélt Verka- mannaflokkurinn sfnu sæti, en tapaði 3% af fylgi sínu frá því f síðustu kosningum. Velskir þjóð- emissinnar náðu öðru sæti og íhaldsflokkurinn lenti í því Jþriðja. í síðustu kosningum var íhalds- flokkurinn í öðru sæti, en þjóðem- issinnamir í því fjórða. Úralit hvorra tveggja auka- kosninganna endurspegla erfíðari stöðu stjómarinnar en áður. í skoðanakönnunum er Verka- mannaflokkurinn aðeins 2% á eft- ir íhaldsflokknum, sem er minnsta bil á milli þeirra frá því í sfðustu kosningum. Verðbólga og háir vextir valda óvinsældum stjómar- innar, svo og óánægja almennings með sölu vatnsveitnanna í landinu, en lög um hana verða afgreidd frá neðri deild þingsins bráðlega. Verkamannaflokkurinn getur unað sínum hlut vel. Ja&iaðar- menn Davids Owens hafa styrkt stöðu sína og kröfur um, að miðju- flokkamir taki upp samvinnu sfn á milli á ný. það gæti kynt undir kynþáttahatri í landinu. í ræðu sem Hurd flutti í mosku múhameðstrúarmanna í Birmingham sagði hann: „Lögin tryggja ykkur rétt til að mótmæla, friðsamlega og með reisn. En engum líðst snúa slíkum mótmælum upp í ofbeldi eða hótanir um ofbeldi," sagði Hurd. Hurd sagði að múhameðstrúar- menn ættu að gera sér grein fyrir því að friðsamleg sambúð kynþátt- anna í borgum Bretlands, þar sem kynþáttaeijur hafa verið tíðar á und- anfömum árum, „væri eftireóknar- vert markmið". íranska fréttastofan IRNA greindi frá því að Ali Akbar Rafsanjani, for- seti franska þingsins, hefði varið dauðadóm Khomeinis erkiklerks, sem hann hefur ítrekað kveðið yfir Salman Rushdie. „Sá múhameðstrú- armaður sem uppfyllir skyldu sína tengist á engan hátt íransstjóm,“ sagði Rafsanjani við bænahald í Te- heran í gær. í Bombay á Indlandi réðst lögregl- an á hóp múhameðstrúarmanna sem brenndu Söngva Satans á báli. Að minnsta kosti átta manns létu Iffíð f skotárásinni og 40 manns særðust. Helsti leiðtogi múhameðstrúar- manna á Indlandi, Syed Abdullah Bukhari, sagðist styfja dauðadóm Khomeinis erkiklerks yfír Rushdie. „Ég óska Khomeini til hamingju. Það á ekki að sýna slíku fólki neina lin- kind,“ sagði leiðtoginn. Yfír 100 milijónir múhameðstrúarmanna em búsettir á Indlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.