Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FBBRÚAR 1989 _ekki bag hepp°' Sala getraunaseðla með ensku knattspyrnunni lokar á laugardögum kl. 14:45. 8* LEIKVIKA- 25. FEBR0AR 1989 1 X 2 Leikur 1 Aston Villa - Charlton Leikur 2 Derby - Everton Leikur 3 Millwall - Coventry Leikur 4 Norwich - Man. Utd. Leikur 5 Southampton - Tottenham Leikur 6 Wimbledon - Sheff. Wed. Leikur 7 Bournemouth - Portsmouth Leikur 8 Barnslev - Blackburn Leikur 9 Brighton - Watford Leikur 10 Oxford- Ipswich Leikur 11 Stoke - Leicester Leikur 12 Sunderland - Hull Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 17:15 er 91-84590 og -84464. Sprengipotturinn aekk ekki út, svo nú er pofturinn : -ekki bara tvöfaldur! KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Ainge til Sacramento Mikið um leikmannaskipti í NBA á lokadegi félagaskipta Gunnar Valgeirsson skrifar Á FIMMTUDAG skiptu nokkur lið í NBA-deildinni um leik- menn, en skipti á leikmönnum voru óheimil eftir þann dag. Lið Sacramento Kings var stór- tœkt og skipti fjórum af sínum leikmönnum fyrir þrjá nýja leik- menn. Sacramento sendi þá Joe Kleine, miðvörð, og Ed Pickney, fram- vörð til Boston í stað Brad Lau- haus, miðvarðar, og Danny Ainge, bakvarðar. Sala Ainge kom nokkuð á óvart en sýnilegt er að forráðamenn Boston vilja breyt- ingar, því alls er óvíst að liðið nái inn í úrslitakeppnina með sama áframhaldi. Ainge sagðist koma til með að sakna Boston mikið og von- aði að sá söknuður væri gagn- kvæmur hjááhangendum Boston. Forráðamenn Sacramento létu ekki þar við sitja. Þeir sendu þá LaSaile Thompson, framvörð, og Randy Wittman, bakvörð og fram- vörð, til Indiana Pacers í skiptum fyrir Wayman Tisdale, framvörð. Verður fróðlegt að sjá hvemig að þessi skipti koma út fyrir lið Sac- ramento. Kiki Vandeweghe, framvörður- inn snjalli hjá Portland, vildi kom- ast frá liðinu og á fimmtudag gerðu forráðamenn þess loks eitthvað í Herrakvöld Þróttar mars veröur haldiö laugardaginn 4. í Viðeyjarstofu. Mæting í Þróttheimum kl. 18. Upplýsingar og miöapantanir í síma 39640 Allt Hitakönnur Everest - rauðar/hvítar/svartar Áhaldasett 5 stk. Tappatogari/dósahnífur/ávaxtahnífur/upptakari/sítrónupressa Áhaldasett 5 stk. Tappatogari/dósahnífur/hvítlaukspressa/br ýni/ sítrónupressa Áhaldasett 2 stk. Úpptakari/dósahnífur Áhaldasett 2 stk. Tappatogari/dósahnífur Hnífur Gaffall Matskeið Teskeið Verð kr. 995 985 1.240 385 485 64 34 34 24 Strauborð minni stærri 1.095 1.420 KAUPFELÖGIN Danny Alnge máli hans. Þeir gengu að boði New York Knicks um skipti. Vandeweghe, sem er þrítugur, fer til Knicks fyrir valrétt í há- skólavalinu á næsta ári. NBA-úrslit: Þriðjudagur: .120:115 Washington - L.A. Clippers 123:109 Seattle - Boston Celtics 96:91 Milwaukee - Indiana Pacers 116:90 Phoenix - Golden State 138:121 Miðvikudagur: Utah Jazz - LA. Lakers .105: 79 .109:106 13ft-l 11 .106: 94 .130:102 Philadelphia - Miami Heat Golden State - San Antonio Boston Celtics - Sacramento... .139:108 .118:107 99: 91 Fimmtudagur: .100: 97 New Jersey - L.A. Clippers .111:100 .139:114 FOLK ■ SVÍAR sigruðu í 4x10 km boðgöngu karla á HM í Lahti í gær eftir æsispennandi keppni við Finna, Tékka og Norðmenn. Það var aðeins innan við tveggja sek- úndna munur á Svíum og Norð- mönnum, sem urðu ( fjórða sæti. Finnar höfnuðu í öðru sæti, voru aðeins 0,1 sek á undan Tékkum. í sigursveit Svía voru þeir Christer Majback, Gunde Svan, Lars Ha- land og Torgny Mogren, sem gekk síðasta sprettinn.. M NORÐMENN, með hinn unga og efnilega Trond Einar Elden í fararbroddi, sigruðu nokkuð örugg- lega í sveitakeppni í norrænni tvíkeppni í Lahti í gær. Svisslend- ingar urðu í öðru sæti og Austur- Þjóðveijar í þriðja. ■ FINNAJt sigruðu í 3x5 km boðgöngu kvenna á HM í Lahti í Finnlandi á fimmtudag. Finnska sveitin, Maatta, Kirvesniemi, Sa- volainen og Matikainen, gekk á 54.49,8 mínútum. Sovésku stúlk- umar urðu í öðru sæti sjö sekúndum á eftir finnsku sveitinni. Noregur varð í þriðja sæti og Svíþjóð í (jórða. ■ MARSEILLE skaust upp á toppinn í 1. deildarkeppninni í Frakklandi á miðvikudagskvöldið, þegar félagið vann Lenz, 1:0. Mar- seiUe er með 55 stig, eða tveimur stigum m'eira en Paris. St. Germa- in og Auxerre. ■ HUGO Sanchez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid, þegar félagið sló Sporting út úr bikar- keppninni á Spáni. Bemd Schust- er, Sebastian Losada og Michel Gonzalez skomðu hin mörkin, 5:2. Real Madrid, Barcelona, Real Mallorca, Coruna, Celta, Cadiz, Real Valladolid og Atletico Madrid leika í átta liða úrslitum. Reuter NorðmaAurlnn Trond Elnar kem- ur hér í mark og tryggir Noregi sigur í norrænni tvíkeppni á HM ! Lahti 1 Finnlandi í gær. ■ ANDRZEJ Rudy, einn besti leikmaður Pólveija áður en hann gerðist flóttamaður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við vest- ur-þýska 1. deildarliðið Köln. Rudy, sem er 23 ára, snéri ekki aftur heim til Póllands eftir vin- áttuleik pólska landsliðsins og úr- valsliðs 1. deildarliðanna á Ítalíu í nóvember. Hann fær ekki að leika með Köln fyrr en á næsta keppn- istímabili þar sem hann fær eins árs ieikbann hjá FIFA vegna flótt- ans. ■ ROBERT Fleck, sem hefur skorað þrettán mörk fyrir Nor- wich, mun ekki leika með liðinu gegn Manchester United í dag. Hann er kominn á spítala og verður að ganga undir hnéaðgerð. ■ DETZE Kruszynski, frá PÓUandi, sem Wimbledon keypti frá v-þýska félaginu Homburg, mun leika sinn fyrsta deildarleik með Wimbledon gegn Sheffield Wed. ■ AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Víkings verður haldinn í félags- heimilinu mánudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Saga býður eiginkonum til Parísar Ferðaskrifstofan Saga hefur ákveðið að fara hópferð til Parísar á morgun - á úrslitaleikinn í B-keppninni. Öm Steinsen, forstjóri Sögu, sagði að ferðaskrifstofan hafi ákveðið að bjóða eiginkonum leikmanna með í ferðina. „Við förum með hundrað sextíu og fjóra farþega," sagði Öm. Farið verður frá Kefiavíkurflugvelli kl. 5 á sunnudagsmorgun og lagt á stað frá París kl. 21 á sunnudagskvöldið. Verð ferðarinn- ar er kr. 19.900 og er innifalið í henni - flug, ferðir í París með fararstjóm og miði á úrslitaleikinn. Mikil ásókn var í miða í gær, en í gærkvöldi vom enn nokkrir miðar lausir í ferðina. Ferðaskrifstof- an verður opin í dag kl. 10 - 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.