Morgunblaðið - 03.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1989, Blaðsíða 8
8 MOtíGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1989 í DAG er föstudagur 3. mars, Jónsmessa Hólabisk- ups á föstu. 62. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.30 og síðdegisflóð kl. 15.05. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.28 og sólarlag kl. 18.52. Myrkur kl. 19.40. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 9.45. (Almanak Háskóla íslands.) Guð er oss hæli og styrk- ur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46,2.) 1 2 3 H4 ■ 6 J i ■ u 8 9 10 m 11 m 13 14 16 T 16 LÁRÉTT: — 1 notfæra sér, 5 belt- ið, 6 hreina, 7 rómversk tala, 8 hafna, 11 þyngdareining, 12 ílát, 14 lamb, 16 gamall. LÓÐRÉTT: — 1 nyög venslaða, 2 lifði, 3 fæða, 4 sproti, 7 tíndi, 9 vindhana, 10 handgami, 13 ætt, 15 samh|jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 stráks, 5 al, 6 orðstír, 9 púa, 10 æf, 11 pm, 12 ári, 13 utan, 15 fas, 17 gjama. LÓÐRÉTT: — 1 snoppung, 2 raða, 3 árs, 4 stífir, 7 rúmt, 8 tær, 12 ánar, 14 afa, 16 sn. ÁRNAÐ HEILLA___________ Sjá bls. 25 FRÉTTIR Eitthvað slakaði kuldaboli á í gærdag, en herðir tökin aftur í dag, föstudag. Þann- ig hljóðaði spárinngangur veðurfréttanna í gærmorg- un. í fyrrinótt var frostið harðara á láglendinu en uppi á hálendinu og munaði þrem stigum. Var frostið 20 stig á Staðarhóli en 17 á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík var frostið 9 stig í hreinviðrinu um nóttina. Mest varð úrkoman vestur í Kvigindisdal, 10 mm. Ekki var svipað þvi eins kalt þessa sömu nótt í fyrra: Hér í bænum 3 stiga frost og á hálendinu 8 stiga frost. FÉLAG Djúpmanna í Reykjavík heldur árshátíð sína á morgun, laugardag, í Goðheimum, Sigtúni 3 og hefst hún með borðhaldi kl. 19. KVENFÉL. Laugarnes- kirkju heldur aðalfund sinn nk. mánudagskvöld, 6. þ.m. í safnaðarheimili kirkjunnar. Rætt verður um heimsókn félagsins til Kvenfélags Lang- holtskirkju. Fundurinn hefst kl. 20. KVENNADEILD Skagfirð- ingafél. efnir til góukaffís og bingós nk. sunnudag í Drang- ey, Síðumúla 35 og hefst sam- sætið kl. 15. FÆREYINGABASAR, sem færeyskar konur hér í Reylqavík standa að árlega í Færeyska sjómannaheimil- inu, Brautarholti 29, verður þar á sunnudaginn kemur og hefst kl. 15. Auk þess sem þar verða á boðstólum heima- bakaðar kökur og margskon- ar prjónles. Þá verður efnt til skyndihappdrættis. Ágóðinn fer til þess að ljúka innivinnu við sjómannaheimilið. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Á morgun, laugar- dag, verður samverustund í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15. Baldur Jónsson segir frá Grænlandsferð. Myndasýning verður frá starfínu. HÚNVETNINGAFÉL. spil- ar félagsvist í félagsheimili sínu, Húnabúð, á morgun, laugardag, og verður byijað að spila kl. 14. ÁSPRESTAKALL. Safnað- arfél. Ásprestakalls heldur fund nk. þriðjudagskvöld í safnaðarheimilinu kl. 20.30 og verður m.a. spilað páska- eggjabingó. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna á morgun, laugardag, kl. 13 í safnaðarheimilinu í umsjá Axels Gústafssonar. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli f Þykkvabæjarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta verður þá í Árbæjarkirkju kl. 14. Altar- isganga. Biblíulestur á prest- setrinu á mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lámsson. ODDAKIRKJA. Æskulýðs- guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. HELLUSKÓLI: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Stefán Lámsson. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór nótaskipið Helga n aftur á veiðar. Er- lent flutningaskip, EemneSj tók mjölfarm til útlanda. I gær fór Laxfoss af stað til útlanda, svo og Bakkafoss og Skógafoss. Þá héldu til veiða nótaskipið Júpiter og togarinn Már. Inn komu til löndunar togaramir Ásbjörn og Keilir. Að utan kom Ár- fell. Rússnesku skipin tvö, ranrisóknarskipið og olíuskip- ið, fóm bæði í gær svo og leiguskipið Dorado. HAFNARFJARDARHÖFN: Togarinn Margrét EA er far- inn út aftur. í gær kom Hera Borg af ströndinni og togar- inn Vestmannaey hélt til veiða ásamt tveim grænlensk- um rækjutoguram, Malina K og Kassiut. Inn kom biiaður grænlenskur togari, Bimmaasaq, og sDÍlið bilað. Uss! — Þetta má ekki gera nema undir borð, Mr. Ruwe... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 3. mars til 9. mars, aö bóöum dögum meðtöldum er í Háaleftis Apótekl. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbeejarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Sahjamamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í 8. 21230. Borgarsphallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöö Raykjavfkur é þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafí með sór ónæmisskírteini. Tannlssknafél. Sfmsvari 18888 gafur upplýsingar. Alnæmi: Upplýsingasími um ainæmi: Símaviðtalstími framvegis ó miövikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess ó milli er símsvari tengdur þessu sama sfmanúmeri. Alnæmisvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamaln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 8. 621414. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó þriöjudögum kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, 8.621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virl^a daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarspótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Saffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúslö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrasölaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foraldrssamtökln Vfmulaus aaska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvsnnaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem4>eittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Lffsvon — landssamtök tíl verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvsnnaréögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 681516 (slmsvari) Kynningarfundir I Slöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandsnda alkohólista, Traóar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfrasAlstöAln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttassndlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Tll Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ð 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó séretaklega þent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 é 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta elnnlg nýtt sér sendingar 6 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádeglsfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. (s- lenskur tlmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadaildln. kl. 19.30—20. Saengurkvenna- dsild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariasknlngsdelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr aamkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadelld : Heimsóknartfmi annarra en foraldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grenaásdaíld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FosAingarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahœllA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffllsstaAaspftall: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftall Hsfn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- lcsknishéraAs og heilsugœslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugœslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sJúkrahúalA: Halmsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyrl — sjúkrahús- IA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónu8ta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hlta- vsltu, a. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami alml á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn islands: Aðallastrarealur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna helml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla fslands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aöalsafni, s. 694300. ÞjóAminjasafnlð: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyrl og HáraAsakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kt. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstrœti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafnlA I Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAssafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhslmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn. eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarealur, a. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofavallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Viö- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norraena húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listsssfn fslands, Fríkirkjuveg, opiö alia daga nema ménudaga kl. 11—17. Safn Ásgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalsataðlr Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listsssfn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Opiö mán.—föst. kl. 10—21 og laugardega kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru aögustundir fyrir 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntssfn SeAlabanks/ÞjóðmlnJsssfns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaiafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraaAlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflröl: Sjóminjasafniö: Opiö aila daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyrí s. 96—21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir I Reykjsvfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.16, en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 16.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaajarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Vamnériaug f Mosfellssvstt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur ar opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudega — föstudaga Id. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Síml 23260. Sundlaug Seltfamamess: Opin mánud. — föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. B-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.