Alþýðublaðið - 29.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1932, Blaðsíða 4
9 4 Akureyrarkaupstaðnr sjötugur í dag. Akureyrarkaupstaöur á 70 ára afmæli í dag. Akureyri fékk kaup- staðarréttindi 29. ágúst 1862. Fyrsta bæjarstj'örnin var kosin 31. marz vorið eftir og var hún skipuð 5 mönnum, auk bæjarfógeta. Fimm verzlanir voru á Akureyri fyrir 70 árum og allar danskar, tvær veitingaknæpur, nýbygð kirkja, sú sama, sem enn er, en engan spit- ala og engan barnaskóla átti bærinn þá. Prentsmiðja var á staðnum og eitt blað var gefið út og var ritstjóri pess Björn Jónsson hinn eldri. Lyfjabúð var par og danskur lyfsali. Sýslumaður og bæjarfögeti var Stefán Thoraren- sen, héraðslæknir Jón Finsen, sóknarprestur Daníel Halldórsson, en hann var búsettur á Hrafnagiii. Amtmaðurinn, Pétur Hafsteín, sat á Möðruvöllum. íbúar Akureyrar voru þá 286, en eru nú fjörum þúsundum fleiri. Tekjur fyrsta fjárhagsárið voru 644 rikisdalir og 30 skildingar eða um 1330 krónur. Árið 1931 námu þær 654 þúsund- um. Engin hátiðahöld verða af til- efni afmælisins, nema hvað bæjar- stjórnin minnist þess með te- drykkju. Samkvæmt F. B.- skeyti þaðan). Ófríður milli Kínverja oy Tíbetbiía. Peking í Kína í ágúst U. P. FB. Á undanförnum mánuðum hafa deilumáil Kínverja og Jap- ana. vakið. svo miltla athygli í lieiminum, að því befir ekki ver- |ð mikiil gaumur gefinn í heims- blöðúnum, að í raun og veru eiga Kína og Tibet í ófriði, á binum f jarlægu landamærum Szechwanrylkis. Bardagar hafa veriö háðir að kaha stöðugt um allmiargna vikna skeið og litlar horfur eru á, að ófriðinum munj iinna í bráð. Kínvarjar segja, að her>sveitir frá Tibet hafi veiið að ybbast upp á hersveitir þeirra á þessum slóðum ait frá því í marzmánúði. E:gi er að fullu ljóst, hver er orsök ófriðanins, en talið er, að óháðir hervmldar í Tibet og Kína villji ná völdum á allílstóru svæði á þessum sllóðum, til þess að skattleggja íbúana. Yu er hershöfðingi sá nefndur, sem befir það hlutverk með hönd- um að verja Szechwanlandamær- in. Hefir hann nú vel æft lið og kveðst munu koma í veg fyrir, að Tibetbúar nái í sínar hendur •til fuiinustu nokkurri spildu af kínversku landi. — Tibetbúar og Kínverjar eru óvinir frá fornu fari og Tibetbúar hafa verið háð- ir Kinverjum. Að afstaðiiinni stjórnarbyltingunni 1911 ráku Tibetbúar kínversku herdeiildirnr ar, er þá voru í Tibet, á brott ÁLPÝÐUBL’AÐIÐ úr landinu. Frá þeim tímá hafa Tibetbúar og Kínverjár oft háð vopnaviðskdfti, þvi að Kínverjum hefir leikið hugur á að gera Ti- betbúa háð sér á ný, en Tibet- búar hafa reynt áð hiekja kín- versku herdeildimar lengxa og ilengra inn í Szechwanfyiki. Kínverjar hafa orðið af miklu áf þeim yiðskiftum, sem þeir áð- jur höfðui við Tibetbúa, en við- skiftasamböndin miili Tibet og Indlands hafa efilst. í Tibet, „landi 'Ieyndardómanna“, eins og það stundum er kaltað, því að heim- Surinn er í rauninni haria ófróð- ur enn um Tibet, gætir taisvert biezltra áhrifa, en Mtt áhrifa frá öðrum erlendum þjóðum. rv Om d&gi$mi og veginn Hðfuðdagnrinn er í dag. Gráösp er trjátegund, sem líkleg er til frambúðar í görðum hér á landi. Hæð gráaspartrés, sem staðið hefir í góðu skjóli hér í bænum, er nú orðin 2 V* metrar eftir 5 ár. Lengd árssprota er alt að 80 sentimetrar. — Gráaspar-ársspoti er til sýnis í sýniskáp Alþýðublaðsins. Verðlaun fyrir björgun. í N. R. P. - fregnum frá Osló er skýrt frá því, að á fundi norsku stjórnarinnar á föstudaginn var voru Robins-verðlaunin fyrir árið 1931 veitt Stenersen skipstjóra á „Jötunfjell“,fyrir björgun áhafnanna á tveimur brezkum skipum. Chr. L. Möller ilögnegl'uþjónn á Siiglufirði, hefir skrifnð blaðiniu, að hann haíj aldrei farið fram á að fingur yrði tekinn af liki Guðm. heitins Skarphéðáníssonar, svo hægt yrði að skoöa innan í bringinn, er var á fingriinum, enda hafi hann álitið fui.lsannað, að þama væri lík Guðmundar heitins. Morgunblaðið 'segir í gær frá þvi, að ÓJafur Friðriksson sé nú kominn á þá skoðun, að bezt sé fyrir verka- lýðinn,' að atvinnurekendur fái sem hæst verð fyrir afurðir sin- ar erlendiis, því þá gangi verka- lýðnum bezt að herja (það stóð berja ! „Morgunbilaðinu“!) kaup- hækkun út úr þeiim. Það er rétt, að þetta er skoðún Ólafs, én> þáð er rangt hjá blaðinu, að það sé ný skoðun hjá Ólafi, þvi hann hefii’ haft hana frá því að hann steig á land hér í Reykjavik fyrir 17 árum, eins og sjá má á bláó- inu Dagsbrún og Alþýðublaðinu. Keppróðrarmót íslands verður háð næstkomandi sunnudag (4. sept.). Kept verður um Kappróðrarhom fslands, sem Glímufélagið „Ármann“ er hand- hafi að. Flokkar þeir, sem ætla jað taká þátt í róðrinium, gefi sig fram við Loft Helgason , hjá „Danske Lloyd“ fyrir miðviku- dag. Jarðarför i Guðmundar Skarphéðinssonar ,íer fjam/ í dag á Siglufirði. Verð- ur hann jarðsunginn af séiia Sig- wröi Einarssyni. F. R. Valdimarsson, sem stundar Qlþjóðaréttamám tvið háskólannl | Genf, var meðal farþega hingað á „Gul'lfiossi” á iaugar dagskvöJdi ð. H. S. Hanson kaupmáður á Laugavegi er lát- Inn, 66 ára að aldri. Hann var búinn að vera veikur síðan í fe- brúar.> Knattspyrnan. Orslitakappleikurinn I gær fór þannig, að „Valur" sigraði K. R. með 6 gegn 0. Vann „Valur“ þar með Reykjavíkurkeppnina á glæsilegan hátt. Frú Þuriður Þórarinsdóttir, Hverfiisgötu 32, átti 70 ára af- ímæli í gær, Af tilefni þess héldu vinir og vandamenn henni fjöl- ment samsæti að Hótel Borg. 76 ára er í dag fríi Ólöf María Ól- áfsdóttir, Vatnsstíg 16 A. Látinn er héii í bænum Hans J. Han- sen bakari úr Stykkishólmi. Mirai er &H frétta? Næturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson., Laugavegi 49, sírni 2234. Settur lœkitír. Stefán Guönason hefir verið settur læknir í Daia- héraði næsta mániuð (september). : Útvai'pic) \ diag. Kl. '16 og 19,30: Veðiurfregnir. Kl. 19,40: Tónliéákar: — Alþýðúlög (Otvarpsferspilið). KL 20: Erindi: Síld og síldarnann- sóknir (Árni Friðriksson). Kl. 20,30: Fréttir. KJ. 21: Tónileikar: — Einsöngur (frú Guðrún Agústs- dóttir). Oddur, Sigsurgeinsson af Skagan- um tilkynnir: Mér var í dag boð- íði umi borð í víkingaskipið Hró- ald Ámundason. Var þetta gert táil þess að ná myndukn af manni, sem samboðánn væri víkingaskip- inu. Ég hélt stutta ræðu ,svo hinir útliendu gestir gætu fengið að heyra óbjagáð það tunguimál, sem táiað var um öll norðurlönd fyriir 1200 árum. Þá voru nú uppi karl- ar, sem höfðu tök á að komia orðum að sinná meiniingu. Og þótt tungutak almiennings hafi breyzt frá þeim tímum, þá væri samt daglega hægt áð lesa Morgun- blaðáð (stærsta blað þessia lands) sér til ánægju og hollusitu. Síðast 1 dag hefðd ég rekið augun í Leyndardómar Reykjaví knr Bnttalo Bill Oflf Mormónarn» ir, Pðsthetjarnar (Bnffalo Bill), Drangagilið, Týndi hertoginn, Örlagaskjalið, Auðcefi og ást, Leyndarmál Snðnrhafslns, Fyrirmynd meistarans, MeistaraÞjófnr- inn, Girknsdrengnriim, Tví- farinn, og dtalmargar fleiri sðgnbœknr, ddýrar og spenn- andi, fást f bdkabúðinni á Langavegi 68. 15—2O°/0 af- sláttnr ef margar bækur ern keyptar f einu. Tapast hefir peningabudda með dálitlu af peningum á leið ur Skerjafirði um götur bæjarins. Smekkláslykill var í duddunni. Skilist gegn fundarlaunum í af- greiðslu Alþýðublaðsins. Odýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvita, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Sigiriu Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstig). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- tnga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. -- BIáber; Kirsuber. Hafrarajöi í pökkura, Bygggrjón í pökkum. Corn Fiakes. All Bran, Kanpfélag Alpýnð. Sími 507* nýkomin. Állar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparatíg 2S. Simi 24 þessa perltu.: „Hún hefir nú numið svo frönsku, að málið á ekkl að vem því til fyrirstöðú, að hún gieti ekki leikið á frönsku leik- s,viði.“ (Ég Undirstrika). 25. ág. O. S. Ritstjóri og áhyngðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.