Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR B 55. tbl. 77. árg.___________________________________ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989_________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Mestu óeirðir 1 Tíb- et í átján mánuði Lhasa. Reuter. KÍNVERSKA lögreglan lagði í gœr til atlögu við Tíbeta í Lhasa, höfuðborg Tíbets, til að brjóta á bak aftur mestu óeirðir, sem brot- ist hafa út í landinu i hálft annað ár. Tíbetar höfðu náð einu af helstu hverfúm borgarinnar á sitt vald og látið þar greipar sópa opinberar byggingar, auk veitingahúsa og verslana f eigu um Kínveija. Fréttaritari Æeuters-fréttastof- unnar sá lögreglumenn ganga fylktu liði niður aðalgötu borgarinn- ar og hleypa af sjálfvirkum byssum. Um 200 lögreglumenn komu á eft- ir þeim, flestir vopnaðir kylfum, en Bandaríkin: Nýr flöl- miðlarisi New Vork. Reuter. Útgáfúfyrirtækið Time Inc. og kvikmynda- og tónlistarrisinn Wamer Communications Inc. hafa ákveðið að sameinast og verða þau þar með stærsta Qöl- miðlafyrirtæki í heimi. Var skýrt frá þessu á laugardag en Time Wamer Inc. eins og nýja fyrirtæk- ið heitir er metið á 18 milljarða dollara og árstekjumar em um 10 milljarðar dollara. „Aðeins mjög öflug, bandarísk fyrirtæki munu lifa af samkeppnina og breytingamar, sem verða með tilkomu innri markaðar Evrópu- bandalagsríkjanna 1992,“ sagði Ste- ven Ross, stjómarformaður Wam- ers, í viðtali við New York Times á sunnudag. Samkvæmt samningnum er það Time, sem eignast Wamer, og fyrirtækið verður það stærsta í heimi í tónlistarútgáfu, tímarita- og bókaútgáfu, kvikmyndagerð og kapalsjónvarpi. Time og Wamer vom stofnuð árið 1923 og hafa höfuðstöðvar sínar í New York. Time er stærsti tímari- taútgefandi í Bandaríkjunum, nær til 30 milljóna lesenda þar og 120 milljóna á heimsbyggðinni allri. Wamer er móðurfyrirtæki Wamer Bros., sem hefur verið tekjuhæsta og arðsamasta kvikmyndafyrirtækið allt frá árinu 1969. nokkrir byssum. Hundmð Tíbeta lögðu á flótta undan þeim og síðar heyrðist skotið úr byssum víðs veg- ar um borgina. Tíbetar sögðu að tveir menn hefðu verið skotnir til bana skammt frá gömlu hofi tíbetskra búddatrú- armanna í gær. Einn maður til við- bótar var fluttur á sjúkrahús í grenndinni vegna skotsára og lést hann skömmu síðar. Kínverskir fjölmiðlar greindu frá því að ellefu manns hefðu beðið bana og hundrað særst í óeirðum í borginni á sunnudag. Læknar á einu af fjórum stærstu sjúkrahúsum borgarinnar sögðust hins vegar telja að 20 til 30 manns hefðu fallið. Fréttastofan Nýja Kína skýrði frá því að Tíbetar hefðu ráðist á fjórar lögreglustöðvar og rúmlega 30 ríkisstofnanir, auk flölda veit- ingahúsa og verslana Kínveija. Fregnir herma að þeir hafi einnig ráðist á Kínveija, giýtt þá og barið. Keuter Kröfðust úrbóta í mannréttindamálum Um tvö þúsund manns tóku þátt í útifundi í Gorkíj- garði í Moskvu á sunnudag og kröfðust úrbóta í mannréttindamálum austantjalds. Á skiltunum sem sjást á myndinni má lesa frá vinstri til hægri: „Ekki fleiri pólitískar handtökuri", „Frelsið [tékkneska andófsmanninn] Vaclav Havel!" og „Breytið Lú- bjanka-fangelsinu í safn til að minnast fómarlamba ógnarstjómar!". Fundarmenn hrópuðu einnig slagorð gegn Jegor Lígatsjov. Hann er formaður landbúnað- amefndar kommúnistaflokksins og helsti andstæð- ingur umbótastefnu Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétleið- toga. Ágreiningur um landbúnaðarmál er nú eitt mesta hitamálið í Sovétríkjunum. Sjá „Ráðuneytið er skrýmsli . . “ á bls. 21. Vínarviðræður NATO og Varsjárbandalagsins um fækkun hefðbundinna vopna: Baker vill að Sovétmenn af- neití Brezhnev-kenningunni Ztlrich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsina. Reuter. JAMES Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti Míkhail Gorbatsjov, Sovétleiðtoga, til þess að afheita afdráttarlaust hinni svonefiidu Brezhnev-kenningu, sem Sovétmenn hafa notað til að réttlæta hernaðaríhlutun í kommúnistaríkjum, er hann ávarpaði fúnd utanrikisráðherra aðildarríkja Helsinki-sáttmálans í Vínarborg i gær. Þar í borg hófúst í gær annars vegar viðræður um öryggi og traustvekjandi aðgerðir í Evrópu og hins vegar viðræður 23 ríkja NATO og Varjsárbandalagsins um fækkun hefðbundinna vopna, en það er í fyrsta sinn sem þessi ríki setjast öll saman að samningaborði. Hjalmar W. Hannesson, sendi- herra, ávarpaði fundinn fyrir hönd Jóns Baldvins Hannibalssonar, ut- anríkisráðherra. Gerði hann já- Brutugegn reykbanni MÖRG hundruð manns hefúr verið stungið í fangelsi síðustu dagaí Quezon, tveggja milljóna íbúa útborg Manila á Filippseyj- um, fyrir að brjóta gegn reykingabanni. Óheimilt er að reykja í opinberum byggingum, verzlimarmiðstöðum og sam- komustöðum og var ákveðið um helgina að framfylgja banninu með hörku. Fylltust fangelsi i Quezon á skammri stundu og i þeim var þröng á þingi, eins og myndin ber með sér. Brot gegn reykingabanninu varða 10 daga fangelsi eða Qársekt- kvæða þróun í samskiptum austurs og vesturs undanfarin ár að um- ræðuefni og sagði að upphaf þeirrar þróunar mætti allt eins rekja til Reykjavíkurfundar Ronalds Reagans og Mfkhails Gorbatsjovs, leiðtoga risaveldanna. Vék hann einnig að mannréttindamálum og ítrekaði mótmæli ríkisstjómar ís- lands frá 24. febrúar sl. um fangels- un tékkneska rithöfundarins Vac- lavs Havels. í ræðu sinni sagði Baker að Bandaríkjamenn leituðu nú leiða til þess að hraða brottflutningi efna- vopna frá Vestur-Þýzkalandi, sem fyrirhugað hefði verið að ljúka fyr- ir 1992. Hvatti hann Sovétmenn til að eyða því sem hann nefndi óhófs- legar birgðir af efnavopnum í Aust- ur-Evrópu. Sagði hann þá ákvörðun Gorbatsjovs að fækka um 50.000 hermenn og 5.000 skriðdreka í her- afla Sovétmanna í Varsjárband- lagsríkjunum góða byijun á þeirri braut að fækka hefðbundnum vopn- um. Vestrænir fulltrúar sögðust eiga von á því að fundimir stæðu í mörg ár áður en samningar litu dagsins ljós. Edúard Shevardnadze, ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, sagðist þó bjartsýnn á að brúa mætti bilið milli NATO og Varsjár- bandalagsins. Shevardnadze og Baker hittast f dag og verður það fyrsti fundur sovézks ráðherra með ráðherra í sfjóm George Bush, Bandaríkjaforseta. Sir Geoffrey Howe, utanríkisráð- herra Breta, skoraði á Gorbatsjov að sýna hugrekki og farga stómm hluta vopna Varsjárbandalagsins. Hann sagði að NATO-ríkin mjmdu gera kröfu til þess að bandalögin stæðu jafnt að vígi á sviði hefð- bundins herafla en til þess að ná því takmarki yrðu Varsjárbanda- lagsríkin að fækka enn meira sök- um mikilla yfirburða sinna. Bæði Howe og Baker sögðu yfirburði Varsj árbandalagsins mestu ógnun við öryggi í Evrópu. Fyrsta lota fundanna um öryggi og traustvekjandi aðgerðir í Evrópu og viðræður tuttugu og þriggja ríkja NATO og Varsjárbandalags- ins um jafnvægi hefðbundins her- afla í Evrópu hefjast á fimmtudag og munu standa fram að páskum. Hjálmar Hannesson sagði í gær að andrúmsloftið á utanríkisráð- herrafundinum hefði verið gott. „Hér verður tekist á um gffurleg ágreiningsefni en ákveðinn vilji er fyrir hendi til að ná árangri. Menn vilja forðast þann farveg sem MBFR-viðræðumar um hefðbundin vopn í Mið-Evrópu féllu í en þeim lauk án árangurs eftir 15 ára fund- arhöld. Eins binda menn miklar vonir við fundinn um traustvekjandi aðgerðir og er mun jákvæðara hljóð í ráðamönnum nú en þegar fyrri hluti hans hófst í Stokkhólmi 1984.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.