Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 8
EMUÐ30M 8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 I DAG er þriðjudagur 7. mars, sem er 66. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í- Reykjavík kl. 6.05 og síðdegisflóð kl. 18.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.11 og sólarlag kl. 19.08. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.39 og tunglið í suðri kl. 13.27. (Almanak Háskóla íslands.) „En ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir þá gef hon- um að drekka. Með þvf að gjöra þetta safnar þú glóðum elds á höfði hon- um.“ (Róm. 12, 20—21.) ÁRNAÐ HEILLA ára aönæli. í dag, 7. mars, er sextugur Björn Guðjónsson, Reyni- mel 59 hér í bænum, stjóm- andi Homaflokks Kópavogs og skólahljómsveitar bæjar- ins. Hann og kona hans, Ingi- björg Jónasdóttir, ætla að taka á móti gestum í félags- heimili Kópavogs í Fannborg 2 milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. ára afinæli. í dag, 7. mars, er sjötugur Karl Kristján Karlsson stór- kaupmaður, Tjamargötu 10 A, hér í borg. Hann er Húsvíkingur, var um skeið við verslunarstörf á Akureyri, síðan við verslunamám og störf erlendis. Heildverslun sína stofnaði hann árið 1946. Afmælisbamið og kona hans, frú Helga Stefáns Ingvars- dóttir, ætla að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. FRÉTTIR SJÁLFSVÍG, orsakir þeirra og afleiðingar fyrir aðstand- endur, heitir fyrirlestur sem Páll Eiríksson geðlæknir flytur á fræðslufundi í Sam- tökunum um sorg og sorgar- viðbrögð í kvöld, þriðjudag, í safnaðarheimili Laugámes- kirkju kl. 20.30. KVENFÉL. Seljasóknar heldur félagsfund í kvöld, þriðjudag, í kirkjumiðstöðinni kl. 20.30. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í Sjómannaskólan- um og hefst hann kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús á morgun, miðvikudag, í safn- aðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Sr. Myako Þórðarson segir fr'á Japan. Þeir sem óska eftir bílferð geri viðvart í kirkjunni, s. 10745 árdegis. Hár- og fótsnyrting fyrir aldr- aða og öryrkja á þriðjudögum og föstudögum. SL Y S A V ARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dag, í SVFÍ-húsinu á Granda- garði kl. 20.30. Það er kominn tími til að fara á koppinn, Gvendur...! KIW ANISHLÚBBURINN Viðey heldur almennan fund í kvöld, þriðjudag, fyrir klúbb- félaga og gesti þeirra. Hefst hann kl. 20. Ræðumaður kvöldsins verður Vilhjálmur Vilhjálmsson. Kiwanisfélag- ar úr Keili í Keflavík koma í heimsókn. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag, þriðjudag, kl. 18.15. Altaris- ganga. Bænarefnum má koma á framfæri við sóknar- prest alla virka daga nema mánudaga í viðtaistíma hans kl. 17-18. FÖSTUMESSUR________ DÓMKIRKJAN: Helgi- stund á föstu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Prest- arnir. BORGARPRESTAKALL: Föstumessa í Borgames- kirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Altarisganga. Sóknar- prestur. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudaginn kom danska eft- irlitsskipið Vædderen og nótaskipið Jón Finnsson kom og togarinn Ásbjöm fór til veiða. í gær kom Brúarfoss frá útlöndum. Frystitogarinn Haraldur Kristjánsson kom til löndunar. Grænlenski tog- arinn Ason Mölgaard kom til að landa og skipta um áhöfn. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kóm togarinn Víðir inn til löndunar. Honum seinkaði nokkuð. Þá komu togaramir Sölvi Bjarnason, sem landaði á fiskmarkaðnum og Odd- eyrin sem var með ísfísk í gáma. Frystitogarinn Snæ- fell frá Hrísey landaði fryst- um afla. Þá komu um helgina tveir grænlenskir togarar, Tassillaq og Karl Egede, og lönduðu báðir. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: Nafnlaus 500, ÁS 500, ÁÓ 2000, AFS 2000, í 300, H 1000, Jón Helgas. Seljabr. 38 2000, GJ 1000, LS 500, EÞ 1000, Ónefndur 1000, JEG 1000, NN 1000, ÁJ 550, NN 500, Hulda 1000, GÞ 3000, PH 2000, NN 1000, Svein- björg 100, Heiða 1000, SB 3000, Nafnlaus 6000, Nafn- laus frá Svíþj. 748,40, Nafn- laus frá Svíþj. 1556,80, Svava H. 400 Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. mars til 9. mars, aö báöum dögum meötöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tanniæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess á milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Leeknavakt fyrir bæinn og Álftanen s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfo8s: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðíeika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar bafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttaændlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin/ kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftaii Hringsino: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fosevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiðj hjúkrunardé- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild eldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. - föstudags 9-19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afniö: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudág kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Nori'æna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Li8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einaæ Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13-19 og laugardaga kl. 13-17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunhud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.16, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.