Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 9 BOSCH RAFGEYMAR-FLESTAR STÆRÐIR ókeypis ísetning BRÆÐURNIR tm ORMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. .........Vissir þú að Spari-Ábót ÚtvegslDaiikaiis er að verða ein vinsælasta aðferðin til að safna sparifé . . . ? ÚO Útvegsbanki íslandshf Þar sem þekking og þjónusta fara saman SPSP Stefán Valgeirsson segist órólegur með stuðning við ríkisstjómina og vill að tekið verði fast á vandanum á landsbyggðinni: „Náist ekki samkomulag um aðgerðir fer að hitna undir ráðherrastólunum“ „Þegar nkisstjómin var mynd- I uð þó sagði ég að ég vildi að I tekið yrði á inalum cftir ára- I mótin og að stigin y rdu spor til réttlKtisáttar I þjódfélaginu. Ég hcf enn ekki séð þau spor. Ég fer að verða órólegur með stuðning við þessa stjóm enda er stjóra sem stjómar I líkum um tveimur árum og cf á að bjarga framlciðslunni og þjóðinni og gera eitthvað af viti þá verður að færa þetta fjármagn til baka. Fyrst og frcmst verður að færa fjármagn til þcirra byggðarlaga sem búið cr að blóðmjulka svo að minna en ekkcrt er eftir,“ segir Stefán. vinnutryggingarsjóð hindra að tckið sé á sumum stxrstu vanda- málurrum á landsbyggðinni, scm þó sé brýnt að strax sé tekid á. Hann segir að hugsanlcga dugi hlutafjársjódurinn til að bjarga verst settu fyrirtækjunum en tak- ist það ekki þá teíji hann rfkis- stjórnina hafa dxmt sig sjálfa. vxnlegt sé að leggja út ( kosning- ar á nxstu mánuðum scgir Stefán að slíkt sé óumílýjanlegt verði ekki stigin skref til réttlxtisáttar. „Kosningar eru ekki góður kost- ur en það er allt betri kostur en ríkisstjórn sem ekki hefur getu og samstöðu til að taka á málum af viti,“ segir Stefán Valgeirsson. JÓH „Ljósfaðir“ rikisstjórnarinnar „Kosningar eru ekki góður kostur en það er allt betri kostur en ríkisstjórn sem ekki hefur getu og samstöðu til að taka á málum af viti,“ segir Stefán Valgeirsson, þingmaður Samtaka jafnréttis og félagshyggju, í viðtali við Dag á Akureyri. Staksteinar glugga í stöðu mála í þjóðfélaginu, eins og hún horfir við augum þessa „Ijósföður" ríkisstjórnarinnar. Hitnar undir ráðherra- stólum Stefán Valgeirsson, þingmaður Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju, sendir ríkis- stjóminni, sem hann á lífið í, tóninn í norðan- blaðinu Degi. Stefán seg- ir: „Þegar ríkisstjómin var mynduð þá sagði ég að ég vildi að tekið yrði á málum eftir áramótin og að stigin yrðu spor til réttlætisáttar í þjóðfélag- inu. Ég hef enn ekki séð þau spor. Ég fer að verða órólegur með stuðning við þessa stjóm ... Verkin verða að tala og komi stjómin sér ekki saman um aðgerðir til að koma atvinnulífinu i gang á landsbyggðinni þá er farið að hitna vem- lega undir ráðherrastól- unum.“ Atvinnuleysið blasirvið Norðanblaðið Dagur heldur áfram: „Stefán segir að 13-16 staðir á landsbyggðinni eigi í verulegum erfið- leikum og nú liggi á að undirstöðufyrirtækjum á þessum stöðum verði komið til hjáipar. Á sumum þessara staða, t.d. Þórshöfii og Stöðvarfirði, liggi fyrir að selja þurfi fiskiskipin í burtu til að rétta fyrir- tækin við og hver maður sjái að það hafi atvinnu- leysi i för með sér fyrir heil byggðarlög. „Það er búið að feera 13 miljjarða frá sjávarút- veginum á tæpum tveim- ur árum og ef á að bjarga framleiðslunni og þjóð- inni og gera eitthvað af viti þá verður að færa þetta Qármagn til baka,“ sagði Stefáji Valgeirsson. Kosningar eða getulaus ríkisstjóm F.nn segir Dagur: „Aðspurður um hvort heillavænlegt sé að leggja út í kosningar á næstu mánuðum segir Stefán að slíkt sé óum- flýjanlegt verði ekki stig- in skreftil réttlætisáttar. „Kosningar em ekki góður kostur en það er allt betri kostur en ríkis- stjóm sem ekki hefur getu og samstöðu til að taka á málum af viti,“ segir Stefán Valgeirs- son.“ Þessi er afetaða Stef- áns Valgeirssonar, „ljós- föður“ ríkisstjómarinn- ar, ef marka má frásögn Dags á Akureyri: „kosn- ingar óumflýanlegar verði ekki stigin skref til réttlætisáttar". Stormurí vatnsglasi? Stefán Valgeirsson er orðinn „órólegur með stuðning við þessa stjóm“. Hann segir að „allt sé betri kostur en ríkisstjóm sem ekki hef- ur getu og samstöðu til að taka á málum af viti“. Segja má að orðsending hans í Degi til Steingrims Hermannssonar, forsæt- isráðherra, sé viðvörun, ef ekki hótun. Spumingin er hinsveg- var sú, hvort Stefán Val- geirsson hafi það vægi gagnvart ríkisstjóminni sem hann heldur. Hafa „álfar“ leyst hann af hólmi sem iífgjafa i'íkis- stjómarinnar? Stefán Valgeirsson lét að þvf liggja skömmu eftir stjómarmyndun, þegar á það var bent að rífdsstjómiu hefði ekki þingmeirihluta í neðri deild Alþingis, að hún kynni að eiga „huldu- fólk“ i þjálparsveitum, þegar og ef á reyndi. Sitt hvað i þingstörfim- um hefur bent til þess að sú getgáta sé ekki með öllu út i hött, þótt ekki sé fúllreynt ennþá. Fari svo, sem Stefán spáði, að stjórain eigi „álfa í hól“ á örlaga- stundum sinum, kann svo að fara að stuðningur eða ekki stuðningur hans sjálfe sldpti engu höfúð- máli fyrir heiisufar eða lff rfldsstjómarinnar. Óróleiki hans, sem Dagur tíundar, verður þá sem „stormur i vatns- glasi“ á borði forsætis- ráðherra. Það er sum sé eitt að kveða upp vinstri stjóm, annað að ráða við uppkvaðninginn. Þingmaður jafnréttis og félagshyggju getur hinsvegar huggað sig við þá staðreynd, að vinstri stjómir þurfá ekki utan- aðkomandi þjálp við vesl- ast upp. Þeim nægir inn- byrðis sundurlyndið til þess ama. Þvf fá engir „álfiir" breytt. Sitt hvað bendir ogtilþessaðríkis- stjómin sé í óða önn við efnistöku í upphafið að endalokum sinum. oggæói rara saman hjáokkur nerra' llÚSlÖ/ Laugavegi 47 Sími 29122. : AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál - í - stál SfteJBíffliygwir ijc&iniæs®!™ <a ©© VESTURGOTU 16 SIMAR 14680 21480 tyðfh' HAÞRÝSTITENGI Framleiöum í fullkomnum tölvustýrðum rennibekkjum háþrýstitengi úr ryðfríu stáli fyrir rör og slöngur. —^ Lægra verð en áður hefur þekkst. MANDVEiARHF SMiÐJUVEGI 66, KÓPAVOGI. SÍMI: 76600 ÚTIBÚ: GRANDAGARÐI 11, REYKJAVÍK. SlMI: 623977 UBMUaMMMMMMMHMWBoá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.