Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 15 Árbæjarsafii: Sögukort Reykjavíkur komið út Á VEGUM Árbæjarsafhs hafia verið gefín út sögukort af Reykjavík, sem sýna byggð og atvinnuhætti í liöhiðstaðnum á árunum 1850 til 1902. Útgáfan er 6. i norrænni ritröð um 15 borgir og bæi á Norð- urlöndum, sem ákveðið hefur verið að gefa út. Vinnan við verkið hófst árið 1973 og er aðaluppistaðan kort, sem Salvör Jónsdóttir landfræðingur hefur unnið í samráði við Nönnu Hermannsson fyrr- um borgarminjavörð. „Kortin sýna þróun byggðarinnar og hvemig Reykjavík byggðist á árunum 1850 til 1902 eða fram að iðnbyltingu," sagði Salvör. Sýnt er við hvaða götur er þéttbýlast á hverjum tíma auk korta, sem sýna atvinnuskiptingu húsráðenda. „Það er nýtt fyrir fólk að sjá svart á hvítu hvar ákveðnar stéttir bjuggu í bænum en greinilegt er að ákveð- in hverfí tilheyrðu hverri stétt,“ sagði Salvör. Fram kemur að kveikjan að þétt- býlismyndun í Reykjavík hafí verið Innréttingamar og verslun. Kaup- mönnum var úthlutað stómm lóðum á sjávarkambinum og þar risu versl- anir og pakkhús. Verslun jókst um miðbik 19. aldar svo og bátaútgerð, sem renndi stoðum undir land- búnaðinn. Byggð þéttist fyrst í kringum Aðalstræti og þaðan til austurs og vesturs en þegar nær dró aldamótunum varð hún meiri í austur. Stór timburhús, sem í voru bæði íbúðir og vinnustaðir, vom allmörg um aldamótin, flest í aust- urbænum. Þá segir: „Athyglisvert er hve mörg hús í Þingholtunum og við Laugaveg vom virt hátt. Þetta vom þá nýbyggð íbúðarhús og þar bjuggu iðnaðarmenn, embættis- menn og aðrir borgarar. í neðri hluta Þingholta vom þá opinberar Veró.. oggæói tara saman hjóokkur Laugavegi 47 Sími 29122. ~ Blomberq gufugleypar fyrir hringloftun eða út- blástur. Einföld uppsetning. 5 litir. Verd kr. 8.500.- Góð greiðslukjör. Einar Farestveit&Co.hf. BORQARTÚNI28, SÍM116996. LelA 4 stoppar viA dymar Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! stofnanir sem settu svip sinn á hverfíð." Seinna kemur fram að ljóst sé að sumar stéttir hafí búið í ákveðnum hverfum og á það eink- um við um kaupmenn og sjómenn. Hverfi sjómanna vom í Gijótaþorpi vestanverðu og við Vesturgötu, norðan hennar og í nágrenni Bræðraborgarstígs. I austurbænum bjuggu sjómenn í Skuggahverfí og í austanverðum Þingholtum en kaupmenn vom í Kvosinni, neðar- lega við Laugaveg og neðst við Vesturgötu. Fjölbreytni í iðngrein- um ber vott um ört vaxandi bæ á þessum tíma enda var þá mest fjölg- un meðal iðnaðarmanna í bænum. Morgunblaðið/Þorkell Salvör Jónsdóttir landfræðingur með sýnishorn úr kortabókinni. YTTFELÁG STERKAR MEÐ RÆTUR Síöumúli 39 Sameining Sjóvátiyggingarfélags íslands hf. og Almennra Tr>'gginga hf. er orðin að veruleika. Það besta úr staifsemi livors um sig héfur verið sett undir eitt merki. Nýtt og endurbætt skipulag tiyggir aukna hagræðingu í rekstri án þess að mannlega þættinum sé gleymt. Að baki er áratuga staif að alhliða vátryggingamálum. Með þá reynslu í farteskinu, traust staifsfólk og mikla faglega þekkingu er okkur ekkert að vanbúnaði og hefjumst því handa af einlnig. SJÓVÁ-ALMENNAR veitir fjölbreytta fyrirgreiðslu á sviði hefðbundinna trygginga, en einnig verður bryddað upp á nýjungum sem auka enn á öryggi viðskiptavina okkar. Þeir ganga að persónulegri og ábyrgri þjónustu vísri hjá okkur. Fyrst um sinn verður öll almenn afgreiðsla á sömu stöðum og verið hefur nema afgreiðsla Tjónadeildar verður einungis í Síðumúla 39, sími 82800, og Innheimtudeild og sala trygginga til fyrirtækja að Suðurlandsbraut 4, sími 692500. SJQVAOinALMENNAR Suöurlandsbraut 4 og Síöumúla 39. Umboðsmenn um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.