Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 t Móðir okkar, RANNVEIG ÁSGRÍMSDÓTTIR, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, sunnudaginn 5. mars. Kristfn Slgfúsdóttir, Ragnar Jón Pótursson. t Móðursystir okkar, ALMA D. LEIFSSON, fœdd ANDERSEN, andaðist laugardaginn 4. mars 1989. Hallfrfður Bjarnadóttir, Ellen Bjarnadóttir. t Systir mín, BJÖRG ÓLAFSDÓTTIR, hjúkrunarkona, Brávallagötu SO, andaðist í Borgarspítalanum 4. mars. Ingunn Ólafsdóttir. t Systir okkar og mágkona, JÓRUNN INGVARSDÓTTIR, Granaskjóli 16, Reykjavfk, andaðist í Borgarspítalanum þann 25. febrúar. Að ósk hinnar látnu hefur jarðarförin farið fram í kyrrþey. Okkar bestu þakkir sendum við starfsfólki gjörgæsludeildar Borg- arspítalans og starfsfólki deildar A-4. Fyrir hönd vandamanna, Sólborg Ingvarsdóttir, Jóhann Ingvarsson, Ásgerður Sigurmundsdóttir, Sveinn Ingvarsson, Helga G. Helgadóttir. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR HANSSON, Hæðargarði 2, lést föstudaginn 3. mars. Jarðarförin verður mánudaginn 13. mars kl. 13.30 frá Bústaöa- kirkju. Þeir sem vildu minnast hans er bent á Bústaðakirkju. Sigrfður Axelsdóttir, Jón Steinar Guðmundsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Gunnar Sverrir Guðmundsson, Marfa Helga Guðmundsdóttir, Þórarinn Jónsson, Anna Sigrfður Guðmundsdóttir, Reynir Halldórsson og barnabörn. t Dótturdóttir mín, PETRA JÚLIUSDÓTTIR, Drekastfg 31, Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja laugardaginn 4. mars. Fyrir hönd aðstandenda, Björgvin Magnússon. t Ástkær eiginmaður minn, faðir og fósturfaðir, JÓN SKAGAN, andaðist í Borgarspftalanum að kvöldi 4. mars. Jenný Skagan, Marfa Skagan, Sigrfður Lister. t Maðurinn minn og faðir okkar, JÓNAS JÓSTEINSSON fyrrverandi yfirkennari, Mávahlfð 8, lést laugardaginn 4. mars í Landspítalanum. Gréta Kristjánsdóttir, Krlstfn Jónasdóttir, Kári Jónasson. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR GÍSLASON, Sólvallagötu 29, Keflavfk, lést 5. mars í Landakotsspítala. Guðmunda Ólafsdóttir, Gfsli Grétar Ólafsson, Jónfna Ólafsdóttir, Svanhvft Ólafsdóttir, tengdabörn, barna- og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Hvassaleiti 22, Reykjavfk, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 5. mars sl. Útförin verður auglýst sföar. Fyrir hönd aöstandenda, Matthfas Jónsson, Einar Gfslason, Halldóra Jóhannsdóttir, Ragnar Gfsiason, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Jón Ottl Gfslason, Berglind Eyjólfsdóttir og barnabörn. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, HALLDÓRS GUÐMUNDSSONAR skipstjóra frá Sigurðstöðum, Kirkjubraut 51, Akranesi, fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 8. mars kl. 11.00. Guðrfður Halldórsdóttir, Kristfn Guðmunda Halldórsd., Magnús Ingólfsson, Guðríður Halldóra Halldórsd., Þorgeir Haraldsson, Halldór Haukur Halldórsson, Hrafnhildur Hannibalsdóttir. t Útför dóttur minnar, móður okkar og systur, INGILEIFAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Hringbraut 94, Keflavfk, fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 8. mars kl. 16.00. Jóney Jónsdóttir, Kristján Jóhannesson, Oddný Sigrún Jóhannesdóttir, Jón MárJóhannesson, Þórheiður Kristjánsdóttir, Friðbjörg Krlstjénsdóttir. t Þökkum virðingu og vinarhug við minningu, KRISTJÁNS ALBERTSSONAR rithöfundar. Katrfn Thors, Margrét Thors. Birting a fmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afinælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta tilvitnanir í ljóð eftir þekkt skáld, og skal þá höfund- ar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. Fræðslu- fundur um vísitölur og verð- tryggingu Kynningarnefnd Verk- fi-æðingafélags íslands mun standa fyrir fræðslufundi um vísitölur og verðtryggingu í Norræna húsinu 8. mars. nk. Þrír verkfræðingar munu flytja framsöguerindi; Stefán Ingólfsson, sem rannsakað hef- ur vísitölur, mun hefja fundinn á að fjalla um hvaða vísitölur eru þekktar og notkun þeirra. Hann mun einnig fjalla um víxlverkun vísitalna. Þá mun Benedikt Jónsson hjá Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins taka við og lýsa 'grundvelli vísitalna og hvernig þær eru reiknaðar. Hans áhersla verður á bygg- ingarvísitölu. Þriðfja framsögu- erindið flytur Grétar J. Guð- mundsson hjá Ráðgjafarstöð Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hann mun fjalla um misgengi og víxlverkun vísitalna og hvaða áhrif þau geta haft fyrir lántakendur, sér í lagi hús- byggjendur. Að loknum framsöguerind- um gefst fundarmönnum kost- ur á að bera fram spumingar. Háskóla- tónleikar á morgnn Á Háskólatónleikum á morgun, miðvikudaginn 8. mars, munu þeir Kjartan Óskarsson, Óskar Ing- ólfsson og Sigurður I. Snorra- son klarinettuleikarar ásamt Jóhönnu V. Þórhallsdóttur söngkonu flytja verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Strav- insky og Beethoven. Tónleik- arnir verða í Norræna húsinu klukkan 12.30 til 13.00 og eru öllum opnir. Námskeið um mat- væla- og efnaiðnað Endurmenntunarnefiid Háskólans stendur að nám- skeiði 10. mars um líftækni- legar nýjungar í matvæla- og efiiaiðnaði. Námskeiðið er öllum opið er tengjast matvæla- og efiiaiðnaði, en er einkum ætlað þeim er starfa að rannsóknum og vöruþróun á því sviði. Markmið þess er að kynna nýjar framleiðsluaðferðir í líftækni og notkunarsvið líftæknilegra afurða í matvæla- iðnaði, efnaiðnaði og til efna- greiningar. Fyrirlesarar verða Þyrí Valdimarsdóttir, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, Jakob Kristjánsson, Iðntæknistofnun, Jón Bragi Bjamason, prófessor í HÍ, og Agústa Guðmunds- dóttir, dósent í HÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.