Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 31
ot 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 Hafbeit við sama borð og aðrar útflutningsgreinar: Starfsskilyrði hin sömu og í fískeldi Tillaga þriggja þingmanna Sjálfetæðisflokks Guðmundur H. Garðarsson (S/Rvk) mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um eflingu hafbeitar, sem hann flytur ásamt Eyjólfi Konráði Jónssyni (S/Rvk) og Halldóri Blöndal (S/Ne). Tiilagan kveður á um að efla beri laxahafbeit og að ríkisstjóm- inni beri „að vinna að því að þessi atvinnuvegur sitji við sama borð Myndin sýnir Yasser Arafat og Georges Habash fagna sjálfstæðisyfirlýsingu þjóðarráðs palestínumanna J|0§ 11 l|j|l É |§ i AJgeirsborg í nóvembermánuði sl. Tillaga þriggja þingmaima: yFordæming á mannréttindabrotum Israelsstj ómar - viðurkenning á PLO“ Tillagan verði gagnkvæm áskorun á báða deiiuaðila, sagði utanríkisráðherra Tillögu um að fordæma „mannréttindabrot ísraelsstjómar gagnvart Palestínumönnum“, „að viðurkenna beri sjálfsákvörðun- arrétt palestinsku þjóðarinnar til að stofiia eigin ríki“ og „að viðurkenna PLO sem málsvara palestínsku þjóðarinnar“ var í gær vísað til félagsmálanefhdar sameinaðs Alþingis. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra sagði rétt að skoða texta tillög- unnar með það í huga að hann verði áskorun til beggja defluað- ila, þess efiiis, að forðast ofbeldi og leita varanlegra lausna á vandanum. Hjörleifur Guttormsson (Abl/Al) og Kristin Einarsdóttir (Kvl/Rvk) mæltu í gær fyrir tillögu til þingsályktunar sem þau flytja ásamt Páli Péturssyni ‘(F/Nv). I til- lögunni segir m.a.: Stuttar þmgfrettir Alþingi kom saman til starfa í gær, eftir vikuhlé, meðan þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi stóð. Fundur var í sameinuðu þingi. Ræddar vóru tillögur tfl þingsályktunar og afgreiddar til nefiida; m.a. um kynbótastöð fyr- ir eldislax, lengd skólaárs og samfelldan skóladag, deilur ísra- els og Palestínumanna, Vestnor- ræna þingmannaráðið og eflingu hafbeitar. Guðmundur G. Þórarinsson smásöluverði á raforku þannig að verðlagning hjá hinu nýja fyrirtæki verði sambærileg við vegið meðaltal hjá öðrum rafyeitum". Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne) fljrtur ásamt þingmönnum úr öllum þingflokkum tillögu til þingsályktunar, sem kveður á um að Alþingi kjósi nefnd fulltrúa þing- flokkanna, til að undirbúa og koma á fót starfí menningarráðgjafa í öllum landshlutum. „Alþingi ályktar að lýsa áhyggj- um sínum yfír því ástandi sem ríkir fyrir botni Miðjarðarhafsins og telur það stöðuga ógnum við heimsfrið- inn. Alþingi fordæmir síendurtekin mannréttindabrot ísraelsstjómar gagnvart Palestínumönnum að und- anfömu og leggur áherzlu á að ísra- elsk stjómvöld virði Mannréttinda- yfírlýsingu Sameinuðu þjóðanna og 4. Genfarsáttmálann um vemd óbreyttra borgara á stríðstimum. Alþingi styður kröfuna um að tafarlaust verði haldin alþjóðleg friðarráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna með þátttöku allra deilu- aðila og telur að ísland eigi að bjóð- ast til að vera gestgjafí slíkrar ráð- stefnu. Alþingi leggur áherzlu á að viður- kenna beri sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar og rétt hennar til að stofna eigin ríki í sam- ræmi við ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóanna... um leið og viðurkenndur er tilvemréttur ísra- elsríkis innan ömggra landamæra. Jafnframt ber að viðurkenna rétt og aðrar útflutningsgreinar". í til- lögunni er áréttað: • 1) Að starfsskilyrði hafbeitar hérlendis verði í samræmi við það sem gerist almennt í fískeldi, enda verði staða atvinnuvegarins í heild stórbætt. • 2) Að hagnýtar rannsóknir á sviði kynbóta verði stórefldar. Enn fremur verði rannsakað eftir því sem unnt er gönguferill og uppeld- isskilyrði lax. • 3) Komið verði á afurðalána- kerfi, sniðnu fyrir hafbeit, sem geri fyrirtækjum kleift að §ár- magna reksturinn fram að sölu afurðanna. • 4) Söluskattur og aðflutnings- gjöld af stofn- og rekstrarkostnaði hafbeitarstöðva verði endur- greiddur eins og i öðmm útflutn- ingsgreinum. palestínskra flóttamanna til að snúa aftur til fyrri heimkynna sinna í samræmi við margítrekaðar álykt- anir allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Álþingi felur ríkisstjóminni að framfylgja ofangreindri stefnu og viðurkenna Frelsissamtök Palest- ínu, PLO, sem málsvara palestínsku þjóðarinnar“. Jón Baldvin Hannibalsson, ut- anríkisráðherra, sagði eðlilegt, að Alþingi iýsi friðarvilja og hvem veg æskilegast sé að leiða deiluaðila til varanlegra lausna. Skoða beri texta ályktunartillögunnar með það í huga að hann verði ekki einhliða fordæming, heldur meira í anda ályktunar Alþjóðasambands jafnað- armanna, það er verði áskomn á báða deiluaðila um að forðast of- beldisverk, en einbeita sér að því að fínna pólitíska lausn á þessum erfíða vanda. Ýmsar fleiri athuga- semdir er hægt að gera, sagði ráð- herra, þó hér verði látið staðar num- ið, enda gengur tillagan væntanlega til vandlegrar skoðunar í þingnefnd. Frumvarp Matthías- ar Bjarnasonar: Endurhæf- ingarlífeyr- ir í 12 mán. Samkvsemt frumvarpi Matt- híasar Bjamasonar (S/VF) verður Tryggingastofmm heimilt „þegar ekki verður séð hver örorka verður tíl fi-am- búðar eftir sjúkdóm eða slys, að greiða endurhæfingarlífeyri í tólf mánuði, eða þar til unnt er að meta varanlega örorku, þó aldrei lengur en i átján mánuði". Frumvarpsgreinin kveður á um það skilyrði að sjúklingur gangist undir greiningu eða meðferð á sjúkrastofnun eða utan slfkrar stofnunar eftir reglum sem trygg- ingaráð setur og ráðherra stað- festir. Endurhæfíngarlifeyrir skal nema sömu fjárhæð og elli- og örorkulífeyrir. (F/Rvk) mælti fyrir tillögu til þingsályktunar, svohljóðandi: „Al- þingi ályktar að fela ríkisstjóminni að láta reisa og reka kynbótastöð fyrir eldislax". Eyjólfur Konráð Jónsson (S/Rvk) fagnaði tillögunni. Hann taldi þó ekki rétt að ríkið ræki.slíka stöð, heldur hlutafélag fískeldisað- ila. Ríkið á að búa í haginn fyrir starfsemi sem þessa, sagði Eyjólf- ur, og annast sjúkdómavamir og eftirlit. Birgir ísl. Gunnarsson (S/Rvk) mælti fyrir tillögu til þingsályktun- ar sem hann flytur ásamt Ragn- hildi Helgadóttur (S/Rvk) og Þorsteini Pálssyni (S/SI). Tillagan felur ríkisstjóminni að gera sér- staka athugun á því, hvers vegna skólaár sé styttra en 9 mánuðir á sumum stöðum og gera ráðstafanir til úrbóta. Ennfremur að setja á fót starfshóp við hverja fræðsluskrif- stofu sem hafí það verkefni að vinna að því að koma á samfelldum skóla- degi í öllum skólum fræðsluum- dæmisins. Jón Helgason (F/Sl) og þing- menn úr öllum þingflokkum flytja tillögu þess efnis, að „fela ríkis- stjórninni að vinna að sameiningu Landsvirkjunar og Rafmagnsveitna ríkisins og undirbúa nauðsynlegar lagabreytingar í samræmi við það. Ennfremur verði með þeirri laga- setningu kveðið á um jöfnun á í 11. FLOKKI 1988-1989 Vínningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 51628 Vinningur til bíiakaupa, kr. 300.000 7791 22977 49543 68532 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 1548 13058 25715 40582 53605 69150 263? 13479 26464 40664 53769 69166 3411 14518 ^ 26904 40877 54136 69178 3047 15400 26988 40936 54496 69618 4014 15778 29613 42820 54527 70067 4184 15885 29638 43792 54640 70919 4416 15970 30521 44155 54762 70931 4436 15990 31167 44421 55342 70956 4923 16385 31755 44848 56001 71345 6236 18357 31786 45568 56704 71979 6255 18640 32306 46067 57541 73552 6942 18860 32508 47161 57997 74460 7465 19675 32633 48234 58782 75243 7844 20790 33100 48526 60378 75477 8246 20914 35263 48721 61065 75583 9674 20985 35380 49271 61625 75667 9818 21483 35523 49570 61973 76044 10240 21505 35632 49662 62034 76119 10449 21926 35990 49971 62147 76205 10533 22985 36403 50667 62179 76644 10666 24112 38314 50677 63516 77446 10800 24236 38864 51197 63730 78200 10820 24364 39593 51307 64486 11193 24382 40048 51931 66153 11301 25011 40208 51982 66215 12666 25099 40390 53460 67042 12724 25489 40492 53549 68723 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 1541 19467 30942 53060 61527 8252 21661 41462 56477 61737 11593 21900 43959 57987 67065 14916 27786 50795 59754 78232 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 17 9342 17138 25626 32459 42046 50987 58196 66357 73377 825 9411 17497 25744 32569 42119 51045 58304 66896 73589 925 9442 17993 25866 32703 42155 51076 58653 66906 73632 985 9682 18167 25978 33184 43432 51113 59381 67043 73717 1705 9686 18462 26000 33276 43573 51180 59458 67254 73869 2068 9955 18477 26156 33420 43605 51195 59505 67393 73923 2335 10027 19060 26888 33504 43979 51265 59536 67468 74069 2372 10098 19311 26958 33593 44027 51430 59780 67576 74215 2794 10339 19409 27081 33939 44135 51844 59811 68020 74369 3117 11119 19595 27348 34310 44373 51858 59882 68060 74393 3268 11280 19740 27381 34624 44557 51943 60017 68412 74632 3368 11305 19877 27398 35139 44576 52256 60066 68746 74781 3373 11316 19978 27878 35858 44744 53349 60086 68756 74799 3662 11702 20213 28113 36586 45114 53461 60188 68838 74895 3686 11750 20285 28281 36840 45157 53585 60345 68872 75127 3985 11900 20292 28314 37284 45438 53815 60983 68955 75180 4054 12534 20468 28351 37571 46026 53850 61174 69090 75492 4208 12586 20486 28364 37630 46119 53851 61709 69094 75525 4766 12643 21389 28425 37812 46681 54090 61893 69467 75795 4830 13134 21568 28494 37898 46873 54302 62041 69484 76184 5129 13219 22205 28712 37899 46986 54479 62071 70092 76478 5670 13276 22355 28761 38273 47640 54865 62292 70639 76587 5799 13338 22586 28821 38327 48009 55125 62428 70643 76902 6184 13379 22691 29495 38862 48107 55204 62547 71016 77022 6267 13591 22864 29676 38944 48167 55301 62728 71097 77232 6336 13755 22925 29737 39091 48241 55443 62735 71212 77278 6451 13767 23071 30011 39095 48248 55553 62872 71244 77300 7075 14128 23240 30162 39211 48537 55616 63002 71247 77395 7142 14279 23272 30207 39302 49170 55702 63593 71437 77423 7268 14765 23468 30413 39350 49318 55781 63618 71719 77861 7492 14833 23566 30426 39759 49328 56267 63682 71895 78533 7671 14850 23728 30467 39864 49415 56910 64188 71960 78634 8019 15761 23748 30489 40105 49550 57067 64296 71977 78733 8026 15783 24130 30849 40207 49702 57130 64518 72171 78768 8374 15878 24181 30934 40303 49980 57159 65375 72318 79539 8604 16002 24310 30986 40836 50222 57199 65756 72493 79687 8647 16027 24441 •31010 41151 50334 57247 65784 72601 79798 8729 16251 24674 31240 41.522 50375 57783 65897 72800 79833 8771 16505 25007 31958 41603 50457 57346 66014 72848 79860 8876 16832 25113 31972 41762 50763 57349 66105 72975 79931 9131 17042 25159 32329 41932 50789 57896 66111 72976 9293 17104 25595 32444 41962 50958 57937 66353 73319 Afgrelfisla utanlandsferöa og húabúnaöarvlnnlnga hefst 15. hvers ménaöar og stendur tll mánafiamóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.