Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innréttingasmíði Maður vanur smíði innréttinga óskast sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. mars merktar: „EA - 32“. Hárgreiðslufólk Hresst fólk vantar í vinnu allan eða hálfan daginn. Einnig kemurtil greina leiga á stólum. Upplýsingar næstu daga í síma 11004 á kvöldin og í síma 621920 á daginn. fl Dagheimilið Sólbrekka óskar eftir fóstrum eða áhugasömu starfs- fólki í fullt starf frá 1. apríl eða nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611961 eftir kl. 13.00 í dag og næstu daga. Skóli Unglinga- heimilis ríkisins óskar að ráða kennara strax vegna forfalla. Upplýsingar í síma 623711 og heimasíma 29647 (Guðlaug). ábendi RÁDQCJF CX, RÁDNINTAR Má bjóða þér starf? Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf: Verslunarstjóra í litla verslun fyrir ferða- menn. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og hafa góða tungumálakunnáttu. Ræstingar og fleira í snyrtilegt iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Sala á hljómtækjum í góðri verslun. Ábendisf., Engjateigi9, sími 689099. Opiðkl. 9.30-15.00. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Viljum ráða í eftirtaldar stöður sem fyrst: Meinatækni á rannsóknadeild, fullt starf. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir. Læknaritari á lyflækningsdeild, hálft starf. Upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra FSA fyrir 15. mars n.k. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Óskum að ráða rafeindavirkja til almennra viðgerða og lag- hentan mann til að annast ísetningar á fjar- skiptabúnaði í bíla. Skriflegar umsóknir óskast sendar Rafeindatækni sf., pósthólf 10183, 130 Reykjavík. 1 titboð - útboð Tilboð óskast Tilboð óskast í niðurrif og brottflutning á húsum, vélum og tækjum Stálumbúða hf. við Kleppsveg í Reykjavík. Einnig óskast tilboð í hráefna- og vörulager fyrirtækisins. Upplýsingar gefur Kristín Kristinsdóttir í síma 78851 á daginn milli kl. 14.00 og 16.00 og á kvöldin til 10. mars. Tilboðum þarf að skila fyrir 10. mars til Stál- umb úða hf. pósthólf 1123, 121 Reykjavík. húsnæði í boði Skeifan Glæsilegt, fullbúið skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Skeifunni, ca 270 fm, til leigu. Laust nú þegar. Húsnæðið leigist í einu lagi eða að hluta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skeifan - 9730“. Öllum tilboðum verður svarað. Til leigu * SUNDABORG: 300 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. 75 fm lagerhúsnæði. 75 fm skrifstofuhúsnæði. * SKEIFAN: Úrvalsskrifstofuhúsnæði, gæti einnig hentað fyrir sölu- eða kynningarstarfsemi. * SKÚTUVOGUR: Lager- og skrifstofuhúsnæði, góð sýningar- aðstaða. Ofangreind húsnæði eru laus til-leigu nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónasson hjá Frum hf. sími. 91-68 18 88. Til leigu bjart og gott 30 fm skrifstofuherbergi í Hellu- sundi 3, Reykjavík. Leigutími 4 ár. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í símum 20160 og 39373 | fundir — mannfagnaðir | Árshátíð Félags matreiðslu- og framreiðslumanna verður haldin miðvikudaginn 15. mars nk. í Vetrarbrautinni, Brautarholti 20 (Þórscafé). Húið opnað kl. 18.00. Miðasala á skrifstofu félaganna, Óðinsgötu 7, fimmtudaginn 9. mars og mánudaginn 13. mars milli kl. 14 og 17. Árshátíðarnefnd. Gömul málverk óskast keypt Óskum eftir að kaupa gömul málverk, íslensk og erlend. Ásgrímur Jónsson, Jón Stefáns- son, Finnur Jónsson, Júlíana Sveinsdóttir, Þórarinn B. Þorláksson, Svavar Guðnason, Jóhannes Kjarval o.fl. Einnig koma til greina erlend málverk. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Trúnaðarmál -612“. húsnæði óskast Sóknarfélagar - Sóknarfélagar Almennur félagsfundur verður haldinn í Sóknarsalanum, Skipholti 50a, fimmtudaginn 9. mars nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lagabreytingar. 2. Væntanlegir samningar 3. Önnur mál. Sýnið skírteini. Stjórnin. Fiskvinnsla Nýtt, fullgert fiskvinnsluhúsnæði við Fiski- slóð er til sölu ásamt kæli- og frystibúnaði. Nánari upplýsingar hjá Nasco-ísröst hf., sími 622928, heimasími 681136. | nauðungaruppboð [ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Víðigrund 26, íb. 2. hæð t.v., Sauðár- króki, eign Árna Gunnarssonar og Elisabetar Svavarsdóttur, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Ólafs Thoroddsens hdl., Jóns Sveinssonar hdl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Tómasar Gunnarssonar hdl., Arnars Höskuldssonar hdl., Landsbanka íslands, Ásgeirs Thoroddsens hdl., Guðmundar Þórðarsonar hdl., Útvegs- banka Islands, Stefáns Pálssonar hrl., Brunabótafélags fslands, Verslunarbanka fslands, Skúla J. Pálmasonar hrl. og bæjarsjóðs Sauöárkróks á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 9. mars 1989, kl. 14.00. Iðnaðarhúsnæði 2000-3000 fm óskast keypt. Má vera á byggingastigi. Stór skemma kemur til greina. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl merkt: „I - 611“. Selfoss - Árnessýsla Sjálfstæðiskvennafólag Árnessýslu heldur almennan félagsfund miðvikudagskvöldið 8. mars nk. kl. 20.30 iTryggvagötu 8, Selfossi. Gestur fundarins, frú Ingibjörg Rafnar, ræðir stjórnmálaviðhorfið í dag. Sjálfstæðisfólk fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 7. mars kl. 21.00 stundvislega. Góð verðlaun. Mætum öll. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.