Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1989 m 37 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Eftir næstsíðasta spilakvöldið í aðal- sveitakeppni félagsins er skyndilega komin mikil spenna f toppbaráttuna, og eiga nú einar 7 sveitir möguleika á sigri. Sveit Pðl- aris, sem leitt hefur allt mðtið, tapaði illa fyrir Delta, 22-8, og nú munar ekki nema 7 stigum á sveitunum sem eru í fyrsta og sjöunda sæti. Staða efstu sveita þegar ein- um leik er ólokið er þannig: Samvinnuferðir/Landsýn 110 Delta 110 Pðlaris 109 Bragi Hauksson 108 Flugleiðir 105 Eiríkur Rjrdtason 104 Modemlceland 103 Spilamennska fellur niður miðvikudaginn 8. mars vegna undankeppni íslandsmótsins f sveitakeppni, en spilað verður 15. mars. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Barometerkeppnin er hafín og er staða efstu para þessi eftir fyrstu umferðina: Leifur Jðhannesson — Elísabet Jðnsdðttir 73 Egill Haraldsson — EinarGuðmundsson 69 Friðbjöm Guðmundsson — Gísli Sveinsson 68 Ragnar Bjömsson — Skarphéðinn Lýðsson 54 Viktor Davíðsson — ÁsgeirBenediktsson 45 Spilað er f Skipholti 70. Keppnisstjðri er Sigurður Vilhjálmsson. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 6 umferðum í Butler- tvímenningi er staða efstu para þessi: A-riðiU Ámi Már Bjömsson — Guðmundur Grétarsson 89 Lilja Guðnadðttir — Magnús Oddsson 79 Friðjðn Margeirsson — IngimundurGuðmundsson 67 B-riðUl Eymundur Sigurðsspn — Gylfi Gíslason 75 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 69 Leifur Kristjánsson — Tryggvi Þ. Tryggvason 65 Leifur Karlsson — Bergurlngimundarson 59 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Frá Bridsdeild Skagfírðinga, Rvk: Láms Hermannsson og Óskar Karlsson sigruðu aðaltvímenningskeppni deildarinn- ar, sem lauk sl. þriðjudag. 26 pör tðku þátt f keppninni. Röð efstu para varð þessi: Láras Hermannsson — ÓskarKarlsson Jón Stefánsson — 211 Sveinn Sigurgeirsson Hrólfur Hjaltason — 206 Þorfinnur Karlsson Jón Viðar Jónmundsson — 181 Sveinbjöm Eyjólfsson Birgir Öm Steingrfmsson - 177 Þórður Bjömsson Guðjón JónsBon — 177 Rúnar Lárusson 149 Sœnsku Cylinda þvottavélamar hafafengiðfrábcera dóma í neytendaprófum á kröfuhörbustu mörkudum Evróþu. Þúgeturvalið umframhlaðnareða toþphlaðnarCylinda vélar. Þœrtoþp- hlöðnu spara gólfþláss ogekki þarf að bogra mð þvottin Cylinda nafhið er tryggingfyrir fyrstaflokks vöru ogsannkallaðri maraþonendingu. TOPPHLAÐIN Cylinda ÞVOTlAVÉLAR - UPPÞVOTTAVÉLAR TAUÞURRKARAR Þega r o deins Jio ð besta er nógu gott /FDnix HÁ7ÚNI 6A SÍMI (91)24420 Hjálmar S. Pálsson — JÖrandurÞórðarson 128 Anton R. Gunnarsson — EyþórHaraldsson 128 Guðrún Hinriksdóttir — HaukurHannesson 112 Næsta þriðjudag er eins kvölds tvfmenn- ingskeppni. Allt spilaáhugafðlk velkomið. Spilað er f Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð, og hefst spilamennska kl. 19.30. Annan þriðjudag verður svo spilað við Hjónaklúbbinn f Hreyfilshúsinu. Tvo næstu þriðjudaga (út mars) er á dagskrá eins kvölds tvímenningskeppni. Frjáls þátttaka alls spilaáhugafðlks. Keppnisstjðri er Ólafur Lárasson. Skrifstofutækninám Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 Xjausn fyrir þreytta fætur Ertu þreytt(ur) í fótunum eftir langan vinnudag? Mættu í vinn- una á morgun í Romika inniskóm og athugaðu hvort þér líði ekki betur eftir daginn. Romika skórnir eru mjúkir og bægilegir. Eftirað þú hefur gengið í þeim í smástund hafa þeir aðlagast fótunum og eftir það vinna þeir með þér. Gerðu fótunum þínum greiða - gangtu í Romika skóm. roiviikaW ROMIKA SKÓR FÁST MEÐAL ANNARS í EFTIRFARANDI VERSLUNUM: Reykjavík: RRSkór, Kringlunni, S. Waage, Kringlunni, Skóverslunin, Laugavegi 97, Hvannbergsbræður, Laugavegi 71, Skósel, Laugavegi 44, Axel Ó., Laugavegi 11, Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu, Skóbúð Kópavogs, Kópavogi, Skóhöllin, Hafnarfirði, Skóstofan, Eiðistorgi. Landið: Skóbúðin Keflavík hf., Keflavík, Axel Ó. Lárusson, Vestmannaeyjum, Skóbúð Selfoss, Selfossi, Krummafótur, Egilsstöðum, Skóbúð Húsavíkur, Húsavík, Skótískan, Akureyri, Staðarfell, Akranesi, Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, KASK, Höfn i Hornafirði. Dreifing: Portó, Langholtsvegi 109, Sími 68 73 65 RAUÐARÁRSTÍG 18 Sími 623350 H0TBL UMP Ljúffengir pastaréttir með súpu, brauði og kaffi á aðeins 490 kr. Frítt fyrir börn innan 6 ára aldurs og hálft gjald fyrir börn innan 12 ára. Slepptu eldamennskunni af og til og líttu inn í Lindina. Þar færðu fullkomna máltíð á frábæru verði. Hótel Lind er staður fyrir alla fjölskylduna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.