Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.03.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1989 SÍMI 18936 jLAUGAVEGI 94 BEB Ný íslensk kvlkinynd eftir sögu Halldórs Iiaxness. Myndln QaJlar vun imgan mann sem sendur er af biskupi vestur undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar. Stórbrotin mynd sem enginn íslendingnr má missa af. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, BaJdvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. ________ Sýndkl.5,7,9og 11. | E ÖSKRAÐU Á MEDAN ÞÚOETUR Sýndkl. 11.—★★★ MBL Bönnuð Innan 16 ára. MAROTERUKT MEÐ SKYLDUM Sýnd kl. S, 7 og 9. Morgunblaöið/Ámi Sæberg Hafsteinn Oddsson í versluninni í Skipholti. Rafinagn hf. 60 ára Fyrirtækið hefur haslað sér völl á sviði nýjunga í ljósabúnaði fyrir heimili jafnt sem vinnustaði. Þá er boðið upp á faglega ráðgjöf varð- andi val og staðsetningu á lýsingu svo og raflagna- teikningar. Fyrirtækið rekur innflutn- ings- heildsölu og smávöru- verslun. Meðal annars hefur Rafmagn hf. umboð fyrir þekkt ítölsk ljós frá Fratelli Martini. (Úr fréttatílkynningu.) MERK tímamót eru hjá Rafmagni hf. Fyrirtækið er 60 ára um þessar mund- ir. Þann 6. mars 1929 komu eftirtaldir menn saman á Bragagötu 38a hér í borg til að stofha fyrirtækið: Höskuldur Baldvinsson, rafmagns- verkfr., Hafliði Gíslason, rafvirki, Óskar Árnason, rafvirki, Sigurður Gísla- son, rafvirki, og Hans R. Þórðarson, verslunarmað- ur. Fyrirtækið hlaut nafnið Rafmagn hf. og skyldi takast á hendur raflagnir, virkjanir og verslun ásamt verkstæði. Rafmagn hf. hefur Iengst af verið til húsa á Vestur- götu 10, en á síðasta ári fluttist fyrirtækið í Skipholt 31. Núverandi eigendur Raf- magns hf. eru; Hafsteinn Oddsson, Fanney Anna Rein- harsdóttir, Gunnar Haf- steinsson, Anna Lilja Haf- steinsdóttir, Hildur Osk Haf- steinsdóttir pg Hafdís Perla Hafsteinsdóttir. SIMI 22140 S.YNIR HINIR ÁKÆRÐU s Mögnuö, cn frábær mynd meö þeim Kellv McGillis ogjodie Foster í aöal- hluiverkum. Meóan henni var nauógaö, horfóu margir á og hvöttu lil verknaöarins. I lún var sökuö um aó hafa ögraó þeim. Glæpur, þar sem fórnarlambiö veróur aö sanna sakleysi sitt. KELLYMcGILLIS JODIE FOSTER THE ACCUSED Leikstjóri: Jonathan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5, 7, 9.05 — Bönnuð innan 16 ára. IMyndin cr tilnefnd I til Óskarsvcrðlauna I I Myndin er gcrð af þcim sama og gerði I Fatal Attraction (Haettuleg kynni) I ★ ★★ AI. MBL. — ★ ★ ★ HÞK.DV. dþ ÞJÓDLEIKHÚSID ÓVITAR Háskaícq kyrvni *' ál BARNALEIKJUT eftir Goórmm Helgadáttor. Athj Sýningar nm helgar hefjast kl tvö eftir hádegi! Laugardag kL 14.00. Uppselt, Sunnudag kl. 14.00. Uppaelt. Laugaid. 18/3 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 19/3 ld. 14.00. Uppaelt. Sunnud. 2/4 kl. 14.00. Uppaek. Laugaid. 8/4 kl 14.00. Sunnud. 9/4 kl 14.00. Laugard. 15/4 U. 14.00. Sunnud. 16/4 kl. 14.00. omm Leikrit eftir Chrútopher Hampton byggt á skáldsögunni Les liaúons dangemues eftir Laclos. 7. sýn. laugardag kl. 20.00. 8. sýn. miftv. 15/3 kl. 20.00. 9. *ýn. föstud. 17/3. Kortageatir atha Þessi sýning lemnr i staft iútdans í febrúar. nte gestaleiknr fri Lundúnum. Styrktaraðilar: T anáaKflnUl Islands, Scandinavian Bank Föstudag 31/3 kl. 20.00. Fáein saeti laus. Laugardag 1/4 kl. 20.00. Fáein saeti laus. Haustbmður nýtt leikrit eftir Valgeir Skagf jörft. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miftasala Þjóðleikhússins er opin alla daganemamánudagafrákl. 13.00-20.00 og til 20.30 þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími i miðasölu er 11200. Leikhriskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kL 18.00. Leikhnaveisla Þjóftleikhnssins: Máltið og miði á gjafverftt I SAMKORT Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Frumsýn. föstudag kl. 20.00. 2. sýn. sunnudag. 3. sýn. fimmtud. 16/3. 4. sýn. laugard. 18/3. 5. sýn. þriðjud. 21/3. 6. sýn. miðvikud. 29/3. Lágt fiskverð erlendis LÁGT verð er nú á erlendu fiskmörkuðunum. Aðeins fengnst um 70 krónur að meðaltali fyrir þorskinn í Bretlandi i gær og karfi fór á um 65 krónur í Brem- erhaven. Sturlaugur H. Böðvarsson ÁK seldi 2Ó7 tonn, mest karfa í Bremerhaven. Heild- arverð var 13,6 milljónir króna, meðalverð 65,86. Óskar Halldórsson RE seldi 87 tonn í Hull. Mest var af ýsu, þorski og kola í aflanum, en 7 tonn fóru í gúanó. Ottó Wathne NS seldi 106 tonn í Grimsby, mest þorsk. Heild- arverð var 6,8 milljónir króna, meðalverð 63,91. Úr gámum voru í gær seld 486 tonn í Bretlandi. Heildarverð var 35,5 nmillj- ónir króna, meðalverð 73,06. Þorskurinn fór að meðaltali á 67,58, ýsan á 81,26 og kolinn á 102,26. EÍCECEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: FISKURINN WANDA JOHN JAMIELEE KEVIN MICHAEL CLEESE CURTIS KLINE PALIN AFISH CALLED WANDA ÞESSI STÓRKOSTUEGA GRÍNMTND „FISH CALLED WANDA" HFFUR ALDEILIS SLEGIÐ í GEGN ENDA ER HÚN TALIN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDIN SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ í LANGAN TÍMA. Blaðaumm.r Þjóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndina, héli áfram að hlæja þegai ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." MYND SEM ÞIJ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charlcs Crichton. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ★ SV.MBL. Tucker er með 3 ósknrs- lírnefningar í órl Myndin er byggð á sann- sðgulegum atburðuml ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJAAÐ MEISTARICOPP- OLA HEFUR GERT MARG- AR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EIN AF HANS BETRI MYNDUM TIL ÞESSA Aðalhl.: Jeff Bridges, Martin Landau. Sýnd kl. 5,7,9, g 11.05. IÞOKUMISTRINU The true advcnnire ot Dian l ossey Gorillas INTHEMIST ★ ★★ ALMBL. Sýndkl. 5og10.15. OBÆRILEGUR LETT- LEIKITILVERUNNAR 2 óskarsútnefningar í árl Sýndkl.7.10. Bönnuð Innan 14 ára. Ráðsteftia Rann- sóknastofu mjólk- uriðnaðarins Á VEGUM Rannsókna- stofu mjólkuriðnaðarins verður haldin ráðstefna dagana 9. og 10. mars á Hótel Sögu. Aðalfyrirles- ari verður dr. Ole Aalund frá Konunglega landbún- aðar- og dýralæknaháskól- anum í Kaupmannahöfh. Ráðstefnustjóri verður dr. Ólafur Oddgeirsson for- stöðumaður RM. Fyrri dag ráðstefnunnar verður fjailað um nýjan norrænan staðal fyrir mjaltakerfí og uppsetn- ingu, eftirlit og þrif á mjalta- kerfum. Síðari daginn verður fundarefnið „Faraldsfræði og fyrirbyggjandi aðgerðir S dýralækningum“. Auk fyrirlestrar dr. Aa- lunds, mun Ólafur Jónsson dýralæknir á RM kynna frumniðurstöður úr tilrauna- verkefni um júgurbólgu í Eyjafirði og Sigurður Sig- urðsson dýralæknir á til- raunastöð HÍ í meinafræði á Keldum flytja fyrirlestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.