Alþýðublaðið - 30.08.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 30.08.1932, Page 1
þýðublaöi 1932, t'rið]udaginn 30, ágúst. 205. tölublað. |Gamla Bfó( Hætfur ástalfifsins. Talmynd á pýzku í 10 pátt- um, tekin að tilhlutan félags- ins, til fræðslu um kynferðis- málin. Aðalhlutverkin leika: Tonl v»n Eyck, Hans Stiirve, Albert Bass- ermann, Adalbert v. Schlettow. — Á undan myndinni sjálfri heldur dr. Engelbreth í Kaupmanna- höfn ræðu og fjöldi félaga og frægir læknar hafa gefið myndinni beztu meðmæli sín. Böan fá ebki aðgang. * u „Gnllfoss fer í kvöld kl. 10 ,í hraðferð fil ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar, og kemur tíing- að aftur. Farseðlar óskast sóttir fyrii hádegi á morgun. „Dettifoss&í fer á miðvikudagskvöid til Hull og Hamborgar. Far- seðlar óskast sóttir tyrir iiádegi sama dag. Kominn heim. Hallur Hallsson tannlæknir. Bláber, Kirsuber. Haframjöl í pökkum, Bygggrjón í pökkum. Corn Flakes. All Bran, lanpfélag Alftýða. Sími 507, ff Ghfurmaine4 Klúbburinn heldur fyrsta danzieik hausts- ins á laugardaginn pann 3 september í Iðnó. — Áðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á fimtudag og föstudag kl. 4—7 síðd. Markasöfnun, Ákveðið er að ný markaskrá verði gefin út á komandi vetri, og hefir Fjáreigenafélagi Reykjavikur verið falin söfnun marká innan um- dæmis Rvikur. Markatilkynningum skal skilað til Sígurgisla Guðnasonar fyrir uæstu veturnætur. Markagjald er kr. 10.00 fyrir nýtt mark (eða aðflutt) og kr. 2.50 fyrir önnur, Gjaldíð fylgi markseðli. Fjáreigendafélag Reykjavíknr, Þf astalniidiEP, FljótshSiö, daglega kl. 10 f. h., laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. Vik i Mýrdal. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. A LÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN, Hverfisgötu 8, slmi 1284, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vtnnuna fljótl ©g við réttu verði. — Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29, Siml 24 --------:----------\ 6 myndir 2kr. Tllbnnar eftir 7 mín. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund at ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Mi Nýja Bid Amatörart „Apem“-filman líkar bezt peim, er reynt hafa. Er mjög ljós- næm, og polir pó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. „Apem“-filman er ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu SigDrðar GQðmnnðssonar, Lækjargötu 2. Leyndardómur Reykjavíknr 2,75. Pósthetjnrnar (Buffalo Bill) 0,75. Draugagiliið 0,75 Týndi hertoginn 2,50. Leyndarmá! Suðnrháfsins 2,00. Ötlagaskjalið 2,00. Auðæfi og ást 2,50. Fyiir- mynd meistarans 2,00. Meistara- pjófnrinn 3,00. Cirkusdrengur- inn 4,90. Tvifariun 4,55. Leynd- armálið 3,60. Margrét fagra3,60. Margai fleiri skáldsðgur, góð- ar og ódýrar, fást i bókabúð- inni á Laugavegi 68. S akamannafoTinainn Amerisk tal- og hljóm- leynilögreglusjónlelkur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Fairbanks (yngri). Aukamynd: Fréttablað, er sýnir meðal annars flókk leikfimiskvenna frá ípróttafélagi Reykja- víkur sýna leikfimi í Englandi. Börn fá ekki aðgang. I Vlðgerðlr á reiðbjðlnm og grammófónnm fljðt- lega afgreiddar. Allir varahlntir fyrirligg jandi Notnð og ný reiðhjól á. valt tii söin. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. „ððinn“, Bankastræil 2. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga, Sláturfélagið. Ey»arbakkakartöf!ur 14 aura V* kg. Vs sekkur 6 krönur. Verzlun Einars Eyjólfssonar, Timarit iyrir alpvan; KYNDILL Utgelandi S. U. J. kemur út ársíjórðungsléga. Flytux fræðandi gretnir um stjórnmál.pjóö- félagsfræði, féJagsfrsBði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð livers heftis: 75 au. Aðalumbóðsmaður Jóu Páls- son bókbindari, Hafnarfirði, Áskrift- u.ii veitt móttaka í afgreiðsiu Alpýðublaðsins, sími 988. Allt með íslenskinn skipum!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.