Alþýðublaðið - 31.08.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1932, Síða 1
1932. Miðvikudaginn 31. ágúst. Gftinla Bfó Mættur ástalífsins. Talmynd á pýzku í 10 pátt- um, tekin að tilhlutan félags- ins, til fræðslu um kynferðis- málin. Aðalhlutverkin leika: Toni v»n Eyck, Hans Stiirvet Albert Bass- ermann, Adalbert v. Scblettow. — Á undan myndinni sjálfri heldur dr. Engelbreth, í Kaupmanna- höfn ræðu og fjöldi félaga og frægir læknar hafa gefið nvyndinni beztu meðmæli sín. BSen fá ekki aðgang. Jarðarför Kjartans sonar okkar fer tram frá fríkirkjunni fimtudag- inn 1. september og hefst á heimili okkar, Njálsgöttu 71, kl. 1 e. h. Ef einhverjir hafa hugsað sér að gefa kranza, pá eru peir af- beðnir, Væri okkur geðfeldara, að andvirði rinni í Minningarsjóð Sig. Eiríkssonar eða bökasafnssjóð sjúklinga á Vífilstöðum. Sigríður Halldórsdöttir. Jóh. Ögm. Oddsson. - Elsku litli fóstursonur okkar, Ólafur Geir Þorkelsson, verður jarð- sungin föstudaginn 2. n. m. kl. 1. e. h. frá heimili okkar, Týsgötu 6. Ingileif Ingimundardóttir, Jón Grimssoní Jarðarför föður míns, Páls Pálssonar, fer fram frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 3. september kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd móður minnar og systkina Reykjavík 30. ágúst 1932. Sveinn Pálsson. <8 mymlip 2 kp. TUbúnar eftir 7 mln. Photomaton. Templarasundi 3. Opiö 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Innilegt hjartans pakklætí fyrir sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Kristínar Gunnarsdóttur. Stefán Brynjólísson og börn. ádýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund l,SO kg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta tég. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Siprður Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Amatðrar! Látið framkalla og kopi- era par, sem öll vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, iHverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvitíanlr, relkn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstfg 20. Síml 84 Skrifstofa Byggingarfélags verkamanna hefir síma xir. 2111. í Allt með íslenskum skipum! t . HIIIIIO....II ...11111111.....Illlll.II .. ....1111.. ..IIIIIIIIW.. lllllll 206. tölublað. Nýift Bfó SalanauBufo itgiuu Amerisk tal- og hljóm- leynilögreglusjónlelkur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Fairbanks (yngri). Aukamynd: Fréttablað, er sýnir meðal annars fldkk leikfimiskvenna frá ípróttafélagi Reykja- víkur sýna leikfimi í Englandi. Börn fá ekki aðgang. Leyodarddmar Reyh|aviknp Buffalo Bill og Mormdnarn- ip, Pósthetjapnar (Bnffalo BiII), Drangagilið, Týndll hertoginn, Öplagaskjalið, Anðæfi og ást, Leyndapmál Suðnphafslns, Fyrirmynd meistarans, RíeistarnjíjóSup- inn, Gipknsdrengnpinn, Tví- farinn, og ðtalmargar fleiri sðgnbæknr, ðdýrar og spenn- andi, fást i bókabúðinni á Laugavegi 68. 15—20% af- sláttnr ef margar bæknr eru keyptar f einu. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.